Vitlaus stefna og svikin loforð
EyjanOddný Harðardóttir skrifar: Á því tæpa hálfa ári sem ríkisstjórnin hefur starfað hefur hún afhjúpað sig sem hægristjórn einkavæðingar og sérhagsmuna. Stærstu mál hennar og þau sem sýna skýrast hvert stefnir, eru fjármálastefnan til næstu fimm ára og fjármálaáætlunin. Eftir að fjármálastefnan hefur verið samþykkt má ekki breyta henni, samkvæmt lögum um opinber fjármál, nema Lesa meira
Varðveitum húmorinn, gleðina og barnið í okkur
FókusÞví hefur stundum verið fleygt að mér hvort ekki sé nú kominn tími til að ég fari að haga mér eftir aldri. Við því er bara eitt svar: ég veit ekki hvernig ég á að haga mér eftir aldri, ég hef nefnilega aldrei verið á þessum aldri áður. Já, ég er stundum barnaleg, ég veit Lesa meira
Sævari leiðist sumarið
FókusÆtlar að ferðast til Bandaríkjanna í sumar til að upplifa sólmyrkva -Hvetur fólk til að virða sumar-vetrarbrautina fyrir sér
Bónusferð endaði á Barnaspítalanum
FókusAlexander, 18 mánaða, slasaðist í rúllustiga í Holtagörðum – Ókunnug kona kom honum til bjargar
Leikarinn sá greindasti
FókusAlþingismaðurinn Vilhjálmur Bjarnason birti á dögum niðurstöður greindarprófs á Facebook-síðu sinni. Státaði háskólamaðurinn fyrrverandi af 146 stigum á mælikvarða forritsins og var eflaust hreykinn af. Hinn kappsami samherji hans í ríkisstjórninni, Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra upplýsti þá Vilhjálm um að hann hefði tekið sama próf og fengið 164 stig. „Þetta er léttasta próf sem ég hef Lesa meira
Þegar fólk fer með fé sem það á ekki eyðir það þeim í einhverja vitleysu
Eyjan„Þetta er sjúklega heimskulegt, þrettán milljónir eru hellings peningur sem þú ákveður að eyða í algjöru tilgangsleysi, því þú getur það, því þetta eru ekki þínir peningar. Vínbúðin, það renna peningarnir þarna í gegn og enginn veit hvernig þetta er rekið því þetta eru svo háar upphæðir.“ Þetta sagði Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður í Morgunútvarpinu Lesa meira
Sjómannavals skipverja Tómasar Þorvaldssonar
FókusSjómennskan er ekki bara fiskur og svefn, sjómennskan snýst líka um samveruna og félagsskapinn um borð. Það gildir því að hafa húmorinn góðan um borð og brydda um á einhverju skemmtilegu. Og það gerir Gabríel Ísar Einarsson skipverji á Tómasi Þorvaldssyni svo sannarlega. Hér leikur hann Sjómannavalsinn listilega á saxafón og faðir hans, Einar Jón Lesa meira
Inga Sæland í málaferli á kostnað Alþingis
EyjanGunnar Waage skrifar: Ég fagna áformum Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins um að kæra þann sem þetta ritar ásamt Gunnar Hjartarsyni. Margir hafa viljað kæra mig á undanförnum árum og er röð þeirra metnaðarfullu manna og kvenna orðin æði löng og telur á annan tug fólks. Í einhverjum tilfellum hafa þarna verið á ferðinni lögfræðingar Lesa meira
2% Íslendinga borða ekki ristað brauð
EyjanYfirgnæfandi meirihluta Íslendinga vilja hafa brauðið sitt meðalristað. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Svarendum voru sýndar myndir af sex mismunandi ristuðum brauðsneiðum þar sem númer gáfu til kynna samsvarandi stillingu á brauðrist og í kjölfarið boðið að velja það sem kæmist næst óskum þeirra um hið fullkomna ristabrauð. Í ljós kom að yfirgnæfandi meirihluti, Lesa meira