fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Innlent

Vitlaus stefna og svikin loforð

Vitlaus stefna og svikin loforð

Eyjan
15.07.2017

Oddný Harðardóttir skrifar: Á því tæpa hálfa ári sem ríkisstjórnin hefur starfað hefur hún afhjúpað sig sem hægristjórn einkavæðingar og sérhagsmuna. Stærstu mál hennar og þau sem sýna skýrast hvert stefnir, eru fjármálastefnan til næstu fimm ára og fjármálaáætlunin. Eftir að fjármálastefnan hefur verið samþykkt má ekki breyta henni, samkvæmt lögum um opinber fjármál, nema Lesa meira

Leikarinn sá greindasti

Leikarinn sá greindasti

Fókus
14.07.2017

Alþingismaðurinn Vilhjálmur Bjarnason birti á dögum niðurstöður greindarprófs á Facebook-síðu sinni. Státaði háskólamaðurinn fyrrverandi af 146 stigum á mælikvarða forritsins og var eflaust hreykinn af. Hinn kappsami samherji hans í ríkisstjórninni, Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra upplýsti þá Vilhjálm um að hann hefði tekið sama próf og fengið 164 stig. „Þetta er léttasta próf sem ég hef Lesa meira

Þegar fólk fer með fé sem það á ekki eyðir það þeim í einhverja vitleysu

Þegar fólk fer með fé sem það á ekki eyðir það þeim í einhverja vitleysu

Eyjan
14.07.2017

„Þetta er sjúklega heimskulegt, þrettán milljónir eru hellings peningur sem þú ákveður að eyða í algjöru tilgangsleysi, því þú getur það, því þetta eru ekki þínir peningar. Vínbúðin,  það renna peningarnir þarna í gegn og enginn veit hvernig þetta er rekið því þetta eru svo háar upphæðir.“ Þetta sagði Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður í Morgunútvarpinu Lesa meira

Sjómannavals skipverja Tómasar Þorvaldssonar

Sjómannavals skipverja Tómasar Þorvaldssonar

Fókus
14.07.2017

Sjómennskan er ekki bara fiskur og svefn, sjómennskan snýst líka um samveruna og félagsskapinn um borð. Það gildir því að hafa húmorinn góðan um borð og brydda um á einhverju skemmtilegu. Og það gerir Gabríel Ísar Einarsson skipverji á Tómasi Þorvaldssyni svo sannarlega. Hér leikur hann Sjómannavalsinn listilega á saxafón og faðir hans, Einar Jón Lesa meira

2% Íslendinga borða ekki ristað brauð

2% Íslendinga borða ekki ristað brauð

Eyjan
14.07.2017

Yfirgnæfandi meirihluta Íslendinga vilja hafa brauðið sitt meðalristað. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Svarendum voru sýndar myndir af sex mismunandi ristuðum brauðsneiðum þar sem númer gáfu til kynna samsvarandi stillingu á brauðrist og í kjölfarið boðið að velja það sem kæmist næst óskum þeirra um hið fullkomna ristabrauð. Í ljós kom að yfirgnæfandi meirihluti, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af