Samvinnuskólinn og skólakerfi framtíðar
EyjanEirný Vals skrifar: Um miðjan maí vaknaði ég við umræðu um skóla, nútíðar og framtíðar. Kennsluhætti og framtíðarspár. Þar sem ég snérist um sjálfa mig og undirbjó mig að fara út í daginn rifjuðust upp minningar um besta skóla sem ég hef gengið í. Minningar um Samvinnuskólann á Bifröst, kennsluhætti, viðmót og hvers var ætlast Lesa meira
Íslenska sumarið er ekki á Twitter
FókusSvo virðist sem Íslendingar séu margir farnir að örvænta um að sumarið láti sjá sig í ár. Á Twitter krefst Baggalúturinn og sjónvarpsmaðurinn Bragi Valdimar þess að júlímánuður segi af sér. Þá birtir Svanhildur Hólm, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, mynd af hundblautum sólbekk. Hún kallar verkið íslenska sumarið í hnotskurn: Pollur á sólbekk. Sú eina Lesa meira
Sigríður leitar að bjargvættinum: „Mig langar svo að þakka þessari konu“
FókusAlexander, 18 mánaða, slasaðist í rúllustiga í Holtagörðum – Ókunnug kona kom honum til bjargar
Kristinn heldur í kærustuna með matnum
FókusSOÐ-matreiðsluþættir myndlistarmannsins Kristins Guðmundssonar hafa vakið athygli
Inga Sæland fyllti nánast Háskólabíó
EyjanNánast húsfyllir eða á bilinu 850 og 900 manns voru á fundi sem haldinn var í dag, laugardag, í Háskólabíói að frumkvæði Ingu Sæland formanns Flokks fólksins. Fundurinn stóð frá klukkan 14 til rúmlega 16. Ræðumenn voru Inga Sæland, Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara, Ragnar Þór Ingólfsson formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Vilhjálmur Birgisson Lesa meira
Spurning vikunnar 14. júlí
FókusÆtlarðu að fylgjast með stelpunum okkar á EM? Guðrún Einarsdóttir „Jú, auðvitað. Þær eru svo duglegar að þær lenda örugglega ofarlega.“ Hreiðar Stefánsson „Já og er byrjaður. Ég spái því að þær fari í undanúrslit.“ Hannes Arnarson „Algjörlega. Ég held að þeim muni ganga mjög vel. Ég spái því að þær vinni mótið.“ Þorbjörg Anna Lesa meira
Trommari Dimmu: „Það er niðurlægjandi fyrir hana, en það versta er að hún er bara vön þessu”
FókusBirgir Jónsson segir jafnréttisumræðuna erfiða – Bibbi vinur hans tekinn til kostanna
Undirbúa stofnun Háskólaseturs
EyjanFjarðabyggð hefur tekið höndum saman við fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu um samstarf í menntamálum fjórðungsins. Stærsta og metnaðarfyllsta verkefnið sem ráðist verður í er undirbúningur að stofnun Háskólaseturs Austfjarða. Samstarfsaðilar komu saman í Tónlistarmiðstöð Austurlands s.l. föstudag og undirrituðu samkomulag í menntamálum til tveggja ára. Samkomulagið kveður m.a. á um skipan stýrihóps fyrir háskólaverkefnið, Lesa meira
Elsa er nýútskrifuð og sýnir stuttmynd á stórri kvikmyndahátíð
FókusÁhuginn vaknaði snemma – „Karlar frekar tilbúnir að spotta snilldina hver hjá öðrum“