Tómas var tekinn á teppið
FókusTómas Guðbjartsson læknir er í viðtali í helgarblaði DV. Þar er hann spurður hvort einhver eftirmál hafi orðið vegna þess að hann steig fram síðastliðið haust og gagnrýndi slæman aðbúnað á Landspítalanum. „Það má segja að ég hafi fengið tiltal og verið tekinn á teppið, sem ég átti svo sem alveg eins von á,“ segir Lesa meira
Einkabíllinn mun hverfa
FókusÚtvarpsmaðurinn Hjörvar Hafliðason er forfallinn bílaáhugamaður. Á Twitter-síðu sinni ítrekaði hann þá spá sína að dauði dísilbílsins væri yfirvofandi og að rafmagnið myndi taka við. Vakti færslan talsverð viðbrögð. Alþingismaðurinn Páll Magnússon blandaði sér í umræðurnar og sagði, væntanlega í hálfkæringi, að rafmagn á bíla væri misskilningur. „Dísillinn víkur ekki fyrr en bílar verða kjarnorkuknúnir,“ Lesa meira
Felur brennivínið í sokkaskúffunni
FókusAlþingismaðurinn Brynjar Níelsson deildi því með Facebook-vinum sínum að hann finni reglulega undarlega hluti á heimili sínu „Fyrir nokkrum árum fann ég 20 kg af púðursykri í skúffu. Elstu pokarnir sennilega frá fyrstu hjúskaparárunum, grjótharðir eins og steypuklumpar. Næst fann ég um 300 sprittkerti í sumarhúsinu. Það getur auðvitað orðið rafmagnslaust hvenær sem er. Nú Lesa meira
„Flagga öllum hæfileikum mínum og vona það besta“
FókusGleðigjafinn Eva Ruza heldur sig sólarmegin í lífinu
Leon Ingi er 17 ára sjómaður: „Reynslubankinn er fúlgunni ríkari“
FókusFór í róður á línuskipi
Arna Ýr fékk boð í siglingu bankamanna: „Viss um að fullt af stelpum hafa farið og dottið í eitthvað svall“
FókusBuðu 600.000 fyrir nærveru hennar – Telur Íslendinga ekki gera svona
Áhrifamikið jaðarrokk Dinosaur jr.
FókusHaraldur Sigurjónsson er mikill aðdáandi sveitarinnar
Kolbrún: Barátta Viðreisnar
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Ekki verður annað séð en að ráðherrar Viðreisnar séu í baráttuhug og ætli ekki að sitja lengur þegjandi undir ásökunum um að vera taglhnýtingar Sjálfstæðisflokksins. Um leið er eins og Björt framtíð sé orðin hálflömuð af meðvirkni í ríkisstjórnarsamstarfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er hið ráðandi afl. Hið kæfandi faðmlag íhaldsins er að Lesa meira
Margir minnast Kristjáns – „Hann var alltaf brosandi“ – Safnað fyrir börnin
FókusKristján Björn Tryggvason er látinn, 36 ára að aldri eftir langa en hetjulega baráttu við krabbamein. Hann var fjölskyldumaður, giftur Kristínu Þórsdóttur en þau kynntust í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni eins og frægt er orðið. Saman eignuðust þau þrjú börn. Kristján greindist fyrst árið 2006 þegar hann var 25 ára. DV greindi frá því á síðasta Lesa meira