fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Innlent

Kaupfélag Skagfirðinga eykur hlut sinn í Árvakri

Kaupfélag Skagfirðinga eykur hlut sinn í Árvakri

Eyjan
25.07.2017

Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur fest kaup á rúmlega 5% hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Á félagið nú rúmlega 14,15% hlut í félaginu Þórsmörk, sem á Árvakur, en átti áður rúmlega 9% hlut. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag. Hlutur félagsins Ramses II, sem er í eigu Eyþórs Lesa meira

Björt framtíð bjargar meirihluta Sjálfstæðismanna í Árborg

Björt framtíð bjargar meirihluta Sjálfstæðismanna í Árborg

Eyjan
24.07.2017

Óvænt átök urðu í bæjarstjórn Árborgar í síðustu viku þegar formaður bæjarráðs í hreinum meirihluta Sjálfstæðisflokksins greiddi atkvæði gegn afgreiðslu samnings, sem tengdist áformum Árfoss ehf. um uppbyggingu á lóð á Selfossi. Vegna afstöðu Gunnars Egilssonar, formanns bæjarráðs, hefði samningurinn fallið á jöfnu og áform meirihlutans verið í uppnámi hefði bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar  greitt atkvæði Lesa meira

Tómas: „Stundum erum við með votta Jehóva í aðgerð sem vilja heldur deyja en að þiggja blóð“

Tómas: „Stundum erum við með votta Jehóva í aðgerð sem vilja heldur deyja en að þiggja blóð“

Fókus
24.07.2017

Tómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. Árið 2014 var Tómas kosinn maður ársins á Bylgjunni eftir að hafa unnið björgunarafrek á Landspítalanum eftir að karlmaður Lesa meira

Gísli Marteinn hjólar í einkabílinn: „Í fyrsta lagi fer ég ekki í Costco“

Gísli Marteinn hjólar í einkabílinn: „Í fyrsta lagi fer ég ekki í Costco“

Eyjan
24.07.2017

Gísli Marteinn Baldursson fjölmiðlamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að fólk hafi ekki valið einkabílinn sem sinn aðal ferðamáta, það hafi verið stjórnmálamenn sem hafi skipulagt borgina á þann hátt að fólk hafi ekki átt neitt val: „Bílaeigendur að kvarta undan einelti (eða aðför að sér), er álíka og ef þeir sem eru hvítir á Lesa meira

Gleðigjafinn Monsa byrjuð að vinna í Sóltúni: Annast fólk sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn

Gleðigjafinn Monsa byrjuð að vinna í Sóltúni: Annast fólk sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn

Fókus
24.07.2017

Á dögunum bættist nýr meðlimur við í öflugan starfshóp hjúkrunarheimilisins Sóltúns í Reykjavík. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að umræddur starfsmaður heitir Monsa, er titlaður sem gleðigjafi og er af hundakyni. Segja má að Monsa hafi fylgt með í kaupunum þegar eigandi hennar, Stefanía Svavarsdóttir, hóf störf hjá Sóltúni fyrir Lesa meira

Sveini sárnar að vera kallaður typpalingur: „Edda Garðars ætti að biðja karlmenn afsökunar“

Sveini sárnar að vera kallaður typpalingur: „Edda Garðars ætti að biðja karlmenn afsökunar“

Fókus
24.07.2017

Sveinn Hjört Guðfinnsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, gagnrýnir á Facebook-síðu sinni orð Eddu Garðarsdóttur, þjálfara KR og fyrrverandi landsliðskonu, en hún kallar menn typpalinga á Twitter. Tilefnið er umræða sem hefur skapast á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu um dómgæsluna en mörgum hefur þótt í slakari kantinum. ,,Ekki fá konu í djobbið af því hún er kona Lesa meira

Jón Þór tók yfirdrátt og borgaði 140 þúsund fyrir þetta rafhjól

Jón Þór tók yfirdrátt og borgaði 140 þúsund fyrir þetta rafhjól

Fókus
24.07.2017

Jón Þór Ólafsson, hinn skeleggi þingmaður Pírata keypti rafhjól á 140 þúsund krónur. Frá þessu greinir þingmaðurinn með stolti á Facebook-síðu sinni. Deilir þingmaður mynd af hjólinu og hvetur sem flesta til að kaupa hjól og spara þannig fjármuni. Ekki eru allir hrifnir af hjóli þingmannsins. Vinur Jóns á Facebook, Ási Helguson segir ósáttur: „Æði, Lesa meira

Össur: „Venjuleg fjölskylda eins og við getur farið víða um heiminn án þess að sligast fjárhagslega“

Össur: „Venjuleg fjölskylda eins og við getur farið víða um heiminn án þess að sligast fjárhagslega“

Eyjan
24.07.2017

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að sveitafélög verða bregðast við húsnæðisskorti á höfuðborgarsvæðinu. Margar barnafjölskyldur eru á biðlista eftir húsnæði og setur Þorsteinn meðal annars horninn í Airbnb. Þorsteinn segir í samtali við RÚV: „Það er ekkert sjálfsagt að slík starfsemi spretti upp algjörlega stjórnlaust og án aðkomu sveitarfélaganna sem fara með skipulagsvaldið. Ég að sveitarfélögin Lesa meira

Tengdasonur Trump segist ekkert hafa vitað um Rússafundinn

Tengdasonur Trump segist ekkert hafa vitað um Rússafundinn

Eyjan
24.07.2017

Jared Kushner, ráðgjafi í Hvíta húsinu og tengdasonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki hafa vitað fyrirfram um tilgang fundar síns og fleiri nátengdum Trump við rússneskan lögfræðing kosningabaráttunni í fyrra. Markmið fundarins, sem Kushner sat ásamt Donald Trump yngri og fleiri í innsta hring kosningabaráttu Trump, mun hafa verið að fá upplýsingar frá rússneskum embættismanni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af