fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Innlent

Björt um skoðanakannanirnar: „Þetta sveiflast mikið hjá okkur“

Björt um skoðanakannanirnar: „Þetta sveiflast mikið hjá okkur“

Eyjan
26.07.2017

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar segir það vera vonbrigði að flokkur hennar sé að mælast með lágt fylgi í skoðanakönnunum en fylgið sveiflist og það sé gaman þegar tölurnar séu háar. Í könnun MMR sem birtist í gær mælist Björt framtíð með 2,4% fylgi sem dugar ekki til þess að ná Lesa meira

Tómas: „Hún segist vera búin að fá upp í kok af mér en hefur samt aldrei hitt mig“

Tómas: „Hún segist vera búin að fá upp í kok af mér en hefur samt aldrei hitt mig“

Fókus
25.07.2017

Tómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. „Það gefur mér gríðarlega orku. Ég er í starfi þar sem er mikið álag, ég vinn mikið og er Lesa meira

SME: Málflutningur Viðreisnar bendir til uppgjörs innan ríkisstjórnarinnar

SME: Málflutningur Viðreisnar bendir til uppgjörs innan ríkisstjórnarinnar

Eyjan
25.07.2017

Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður segir að málflutningur formanns og varaformanns Viðreisnar kalli á mikil viðbrögð frá Sjálfstæðisflokknum, móðurflokki ríkisstjórnarinnar, segir Sigurjón að það stefni allt í einhverskonar uppgjör innan ríkisstjórnarinnar. Segir Sigurjón í grein á vef sínum Miðjan að málflutningur Viðreisnar falli í grýttan jarðveg hjá helstu talsmönnum Sjálfstæðisflokksins en þrátt fyrir það boði Viðreisn Lesa meira

Inga Sæland í borgina

Inga Sæland í borgina

Eyjan
25.07.2017

Inga Sæland formaður Flokks fólksins verður oddviti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík á næsta ári. Inga staðfesti þetta við Vísi í dag. Flokkur fólksins hefur sótt fram í könnunum og mælist nú með 6,1% fylgi í nýrri könnun MMR sem birt var í dag, er það meira fylgi en stjórnarflokkarnir Viðreisn og Björt framtíð sem Lesa meira

Jökulsárlón og nærliggjandi svæði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs

Jökulsárlón og nærliggjandi svæði friðlýst sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs

Eyjan
25.07.2017

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Jökulsárlóns og umfangsmikilla svæða sem liggja að lóninu. Um leið er svæðið fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Mað friðlýsingunni nær þjóðgarðurinn frá hæsta tindi landsins niður að fjöru. Þessi breyting felur í sér að hluti þjóðvegar 1 liggur nú í Lesa meira

Aðalvík séð úr lofti: Magnað myndskeið – „Börnin læra leika sér upp á nýtt fjarri tölvum, símum og ipödum“

Aðalvík séð úr lofti: Magnað myndskeið – „Börnin læra leika sér upp á nýtt fjarri tölvum, símum og ipödum“

Fókus
25.07.2017

„Við höfum farið þarna síðan við vorum 3 ára gamlir og þá var aðgengið miklu minna en nú. Þá var bara ein áætlunarferja. Ef þú ætlaðir að vera í einhvern tíma þá þurfti að panta mat með þeirri ferju og fóru starfsmenn ferjunnar í búð fyrir viðskiptavinina á Ísafirði. En síðan er auðvitað hægt að Lesa meira

Flokkur fólksins stærri en Viðreisn og Björt framtíð

Flokkur fólksins stærri en Viðreisn og Björt framtíð

Eyjan
25.07.2017

Flokkur fólksins mælist með meira fylgi en stjórnarflokkarnir Viðreisn og Björt framtíð. Mælist Flokkur fólksins með 6,1% fylgi á meðan Viðreisn mælist með 4,7% fylgi og Björt framtíð með 2,4% fylgi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunnar MMR um fylgi stjórnmálaflokka. Hvorugur stjórnarflokkurinn næði manni inn á þing ef kosið yrði í dag. Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Viðreisn mun aldrei hætta að tala um framtíðarmöguleika á upptöku evru og aðild Íslands að ESB

Viðreisn mun aldrei hætta að tala um framtíðarmöguleika á upptöku evru og aðild Íslands að ESB

Eyjan
25.07.2017

Viðreisn mun halda áfram tala fyrir myntráði, að halda krónunni en binda hana við annan gjaldmiðil og fyrir framtíðarmöguleikum þess að taka upp evru með ESB-aðild. Þetta segir Jóna Sólveig Elínardóttir varaformaður Viðreisnar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Segir hún að krónuhagkerfið geri það að verkum að það sé ekki sjálfsagt fyrir Íslendinga að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af