fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Innlent

Davíð spyr Benedikt: Ætlar þú þá að banna 500 evru seðilinn?

Davíð spyr Benedikt: Ætlar þú þá að banna 500 evru seðilinn?

Eyjan
27.07.2017

„Það er óneitanlega skondið að sami maður vilji afnema 10 þúsund króna seðil af því að svo verðmikill seðill stuðli að skattsvikum og glæpum, á sama tíma og hann vill ólmur í evrulandið þar sem 60 þúsund króna seðlar eru daglegt brauð.“ Þetta segir höfundur Staksteina Morgunblaðsins í blaði dagsins, en það er að öllum Lesa meira

Mikael Torfason: „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor“

Mikael Torfason: „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor“

Fókus
27.07.2017

Mikael Torfason skáld greinir frá því á Facebook að hann ætli sér að hlaupa fyrir SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu. „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor. Árið 2007 keyrði ég hann á sjúkrahúsið Vog. Við græddum þannig nokkur ár með pabba okkar, bróður, afa, vini og tengdaföður. Svo náði þessi króníski heilasjúkdómur að leggja hann að velli Lesa meira

Þjóðþekktur maður lést á skurðarborðinu: „Stundum missir maður sjúklinga. Það er mjög slæm tilfinning“

Þjóðþekktur maður lést á skurðarborðinu: „Stundum missir maður sjúklinga. Það er mjög slæm tilfinning“

Fókus
26.07.2017

Tómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. Erfiðar aðstæður En það fer ekki alltaf jafnvel. „Stundum missir maður sjúklinga. Það er mjög slæm tilfinning,“ segir Tómas. Lesa meira

„Fólk er með stærra herbergi fyrir bílinn sinn heldur en börnin sín“

„Fólk er með stærra herbergi fyrir bílinn sinn heldur en börnin sín“

Eyjan
26.07.2017

„Austurvöllurinn var umferðareyja, það var keyrt allsstaðar í kringum hann, allar göturnar, það er búið að loka þeim núna. Við erum búin að vera að taka göturnar okkar til baka frá bílunum og yfir til okkar, hvort sem það er til að gera þær að útivistarsvæðum, grænum svæðum eða göngugötum eða hvaðeina og sú þróun Lesa meira

Reiði Boroljubs

Reiði Boroljubs

Fókus
26.07.2017

Mín helsta afþreying í amstri hversdagsins er að tefla á netinu. Í þá iðju nota ég snjallsímann minn og yfirleitt tefli ég svokallaðar leifturskákir á skáksíðunni vinsælu chess.com. Þá er umhugsunartíminn aðeins ein mínúta á mann og keppendur þurfa því að leika nánast án umhugsunar. Annars falla þeir á tíma og skákin tapast. Að sjálfsögðu Lesa meira

Stefán Einar hjólar í Gísla Martein: „Voðaleg dramatík er þetta“

Stefán Einar hjólar í Gísla Martein: „Voðaleg dramatík er þetta“

Eyjan
26.07.2017

„Bíllinn er allsstaðar í forgangi og helmingur borgarlandsins fer í að þjónusta hann. Þeir sem ferðast öðruvísi þurfa að sýna útsjónarsemi og þolinmæði til að komast leiðar sinnar og gera það venjulega með jákvæði að leiðarljósi,“ segir Gísli Marteinn Baldursson fjölmiðlamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Fésbók, en þar deilir Gísli Marteinn skopmynd Halldórs Baldurssonar Lesa meira

Lokað á Sandkassann vegna kvartana

Lokað á Sandkassann vegna kvartana

Eyjan
26.07.2017

Bandaríska myndbandaveitan YouTube hefur lokað reikningi Sandkassans og hafa öll myndböndin verið fjarlægð í kjölfar kvartana Útvarps Sögu um brot á höfundarrétti. Greint var frá þessu á vef Útvarps Sögu í vikunni og hefur Eyjan fengið þetta staðfest frá YouTube. Alls var um að ræða 26 útvarpsþætti af Útvarpi Sögu sem og þætti af útvarpsstöðvum Lesa meira

Biskup Íslands tekur undir með Semu Erlu og biðlar til stjórnvalda: „Við erum öll gestir á hótel jörð“

Biskup Íslands tekur undir með Semu Erlu og biðlar til stjórnvalda: „Við erum öll gestir á hótel jörð“

Eyjan
26.07.2017

„Margir fá ekki lifað í fæðingarlandi sínu vegna ófriðar, óréttlætis eða af öðrum ástæðum. Sumir þeirra hafa leitað til Íslands og beðið um leyfi til að lifa hér og starfa. Saga þeirra er jafnan átakanleg, þar sem fólk hefur flúið hræðilegar aðstæður og valið lífið fram yfir miklar hörmungar og hættur.“ Þetta segir Agnes M. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af