Helga og Ólafur tóku skref út úr þægindahringnum
FókusReka tvo veitingastaði í náttúrufegurðinni á Snæfellsnesi
Frá munaðarleysingjahæli til Bessastaða
FókusLæðan Títa tekur við keflinu á Bessastöðum eftir hundakúnstir frá árdögum lýðveldisins
Allt í einu frjáls kona
FókusBryndís Schram er í viðtali í helgarblaði DV. Þar talar hún meðal annars um árin sem þau Jón Baldvin Hannibalsson voru sendiherrahjón í Bandaríkjunum. Hún segir: „Það var ekki fyrr en við fluttumst til Ameríku um árið, að ég fann til þess að vera allt í einu frjáls kona. Þá áttaði ég mig á því, Lesa meira
Glímir við króníska graslykt
FókusÓnefndur Twitter-notandi opnaði sig í vikunni um að krónísk graslykt væri í anddyri fjölbýlishússins þar sem hann býr. Það hringdi bjöllum hjá Berglindi Pétursdóttur sem er betur þekkt sem Berglind festival. Hún kannaðist við svipað vandamál frá heimsóknum sínum til alþingiskonunnar Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Nokkrum skilaboðum seinna kom í ljós að um sama anddyri væri Lesa meira
Við þurfum að byrja upp á nýtt
FókusBryndís Schram skiptir tíma sínum milli Íslands og Spánar þar sem hún er að læra flamenco. Hún segir síðustu ár hafa verið eins og ævintýri. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Bryndísi og forvitnaðist um hið nýja líf hennar – og að sjálfsögðu kom pólitíkin einnig til tals. Þegar Bryndís samþykkti að koma í viðtal tók hún fram Lesa meira
Guðfinna: Afleiðingar kynferðisofbeldis eru yfirleitt miklu meiri og alvarlegri en fólk gerir sér grein fyrir
EyjanGuðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir það hafa verið mjög erfiða ákvörðun að stíga fram fyrir tveimur árum og ræða opinberlega að hafa verið beitt kynferðisofbeldi sem barn og um áfallastreituröskun sem hún greindist með. Tilganginum með því að stíga fram hafi þó verið náð þar sem einstaklingar hafi haft samband við sig Lesa meira
Hörður: Töfralausn Benedikts er ekki í boði
EyjanVerkefni stjórnvalda er ekki að leggja upp í myntráðsvegferð þar sem lokatakmarkið er upptaka evru heldur að einblína á raunhæfar aðgerðir til að bæta hagstjórnina og umgjörð peningastefnunnar. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Ræðir hann þar um hlutverk verkefnisstjórnar ríkisstjórnarinnar sem á að koma með tillögur um endurmat á Lesa meira