fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Innlent

Sigmundur Davíð: Neyðarlögin voru réttlætanleg

Sigmundur Davíð: Neyðarlögin voru réttlætanleg

Eyjan
01.08.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir ágreining þeirra Jóns Steinar Gunnlaugssonar og Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um neyðarlögin vera skemmtilegan þar sem þeir báðir hafi rétt fyrir sér að nokkru leyti. Neyðarlögin hafi auðvitað verið eignaupptaka, eða eignatilfærsla, það hafi verið nauðsynleg aðgerð. Í grein sem Sigmundur Davíð skrifar á vefsíðu sína í dag segir hann Lesa meira

Varaformaður Viðreisnar: Hægt að binda krónu við evru á hálfu ári – „Krónan er sökudólgurinn“

Varaformaður Viðreisnar: Hægt að binda krónu við evru á hálfu ári – „Krónan er sökudólgurinn“

Eyjan
01.08.2017

Jóna Sólveg Elínardóttir varaformaður Viðreisnar segir að það geti tekið hálft ár að binda krónuna við evru í gegnum myntráð en öruggast sé að miða við eitt til tvö ár frá því að ákvörðun um slíkt sé tekin þangað til búið sé að binda krónuna. Sagði Jóna Sólveig í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í Lesa meira

Jón Steinar svarar Hannesi Hólmsteini: Neyðarlögin voru eignarupptaka

Jón Steinar svarar Hannesi Hólmsteini: Neyðarlögin voru eignarupptaka

Eyjan
01.08.2017

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir að neyðarlögin sem voru sett þann 6. október 2008 hafi verið eignaupptaka og að dómur Hæstaréttar um að lögin stæðust stjórnarskrá hefði ekki verið rökstuddur. Í grein á Pressunni í dag svarar Jón Steinar grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sem rökstuddi neyðarlögin með því að vísa í orð Lesa meira

María Birta skellir í lás

María Birta skellir í lás

Fókus
31.07.2017

„Ég hef beðið eftir þessum degi í yfir 380 daga.. svo ég get ekki útskýrt það hvað ég er spennt!,“ segir leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta en þann 20. ágúst næstkomandi mun hún loka dyrunum að versluninni Maníu á Laugaveginum. María Birta var aðeins 21 árs þegar hún opnaði verslunina árið 2009, en þá Lesa meira

Illugi kryfur stóra kjólamálið: „Vandræðalegt, vægast sagt“

Illugi kryfur stóra kjólamálið: „Vandræðalegt, vægast sagt“

Eyjan
31.07.2017

Illugi Jökulsson rithöfundur gefur lítið fyrir afsökunarbeiðni Bjartrar Ólafsdóttur umhverfisráðherra í stóra kjólamálinu þar sem hún skilji ekki gagnrýnina. Björt hefur verið harðlega gagnrýnt vegna kjólaauglýsingu þar sem hún stillir sér upp í þingsal Alþingis. Björt hefur beðist innilegrar afsökunar á að hafa misboðið fólki, segist hún hafa sýnt af sér dómgreindarleysi: „Ég sýndi dómgreinarleysi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af