Sigmundur Davíð: Neyðarlögin voru réttlætanleg
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir ágreining þeirra Jóns Steinar Gunnlaugssonar og Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um neyðarlögin vera skemmtilegan þar sem þeir báðir hafi rétt fyrir sér að nokkru leyti. Neyðarlögin hafi auðvitað verið eignaupptaka, eða eignatilfærsla, það hafi verið nauðsynleg aðgerð. Í grein sem Sigmundur Davíð skrifar á vefsíðu sína í dag segir hann Lesa meira
Varaformaður Viðreisnar: Hægt að binda krónu við evru á hálfu ári – „Krónan er sökudólgurinn“
EyjanJóna Sólveg Elínardóttir varaformaður Viðreisnar segir að það geti tekið hálft ár að binda krónuna við evru í gegnum myntráð en öruggast sé að miða við eitt til tvö ár frá því að ákvörðun um slíkt sé tekin þangað til búið sé að binda krónuna. Sagði Jóna Sólveig í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í Lesa meira
Jón Steinar svarar Hannesi Hólmsteini: Neyðarlögin voru eignarupptaka
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir að neyðarlögin sem voru sett þann 6. október 2008 hafi verið eignaupptaka og að dómur Hæstaréttar um að lögin stæðust stjórnarskrá hefði ekki verið rökstuddur. Í grein á Pressunni í dag svarar Jón Steinar grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sem rökstuddi neyðarlögin með því að vísa í orð Lesa meira
Petra Baldursdóttir: „Margir reyna að rakka okkur niður á samfélagsmiðlum“
FókusPetra Baldursdóttir er ein af þeim 25 stúlkum sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ágúst
María Birta skellir í lás
Fókus„Ég hef beðið eftir þessum degi í yfir 380 daga.. svo ég get ekki útskýrt það hvað ég er spennt!,“ segir leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta en þann 20. ágúst næstkomandi mun hún loka dyrunum að versluninni Maníu á Laugaveginum. María Birta var aðeins 21 árs þegar hún opnaði verslunina árið 2009, en þá Lesa meira
Ókunnugi maðurinn kenndi Andreu dýramæta lífslexíu: „Tárin runnu úr augum hans“
FókusViðbrögð sjúkraflutningamanna breyttust þegar í ljós kom að maður sem hneig niður var drukkinn – „Þarna fékk ég beint í æð að kynnast því hve alkahólismi er í raun enn mikið tabú í samfélaginu okkar“
Hrefna er einstæð móðir í vanda: „Þetta er upphæðin til að kaupa fyrrverandi manninn minn út!!!“
FókusKaffi, gisting og hægt að koma og horfa á Netflix
Sveinn Hjörtur kærir kynferðislegt ofbeldi á Facebook: Misnotaður í æsku – Hefur hátt – „Frjáls!“
FókusFormaður Framsóknarfélags Reykjavíkur fékk senda typpamynd – Opnar sig til að hjálpa öðrum
Illugi kryfur stóra kjólamálið: „Vandræðalegt, vægast sagt“
EyjanIllugi Jökulsson rithöfundur gefur lítið fyrir afsökunarbeiðni Bjartrar Ólafsdóttur umhverfisráðherra í stóra kjólamálinu þar sem hún skilji ekki gagnrýnina. Björt hefur verið harðlega gagnrýnt vegna kjólaauglýsingu þar sem hún stillir sér upp í þingsal Alþingis. Björt hefur beðist innilegrar afsökunar á að hafa misboðið fólki, segist hún hafa sýnt af sér dómgreindarleysi: „Ég sýndi dómgreinarleysi Lesa meira