16% landsmanna vill einkavæða RÚV
EyjanUm 23% Íslendinga eru ánægð með fjölmiðla á Íslandi en rösklega fimmtungur er óánægður. Konur eru ánægðar með fjölmiðla á Íslandi en karlar og íbúar Austurlands eru ánægðari en íbúar annarra landshluta. Kjósendur Pirata eru óánægðastir með fjölmiðla á Íslandi en kjósendur Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs eru ánægðastir. Þetta kemur fram Lesa meira
Að flokka börn
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Í kosningabaráttunni fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar voru oddvitar Framsóknarflokksins sakaðir um andúð í garð múslima. Ekki vildu þeir kannast við að svo væri og þáverandi formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, var jafn misboðið og þeim. Ef þessar ásakanir voru tilefnislausar með öllu hefði mátt búast við að borgarfulltrúarnir myndu gæta sín á því Lesa meira
„Flokkur fólksins er eina stjórnarandstaðan á landinu í dag!“
EyjanInga Sæland formaður Flokks fólksins segir að flokkurinn hafi það fram yfir aðra flokka sem barist hafi fyrir alþýðuna á landi að í forystunni sé fólk úr alþýðunni. Flokkur fólksins mælist með yfir 8% fylgi í skoðanakönnunum um þessar mundir, en Inga segir það ekki sjálfsagt að flokkurinn taki sæti í ríkisstjórn, hægt sé að Lesa meira
Kristín gagnrýnir vegasjoppur, matinn á Landspítalanum og Costco-grúppuna
EyjanKristín Þorsteinsdóttir aðalritstjóri 365 segir að miðað við þá staðreynd að Íslendingar séu meðal feitustu þjóða Evrópu þá sé viðbúið að senn komi að skuldadögum. Í leiðara Fréttablaðsins í dag vitnar Kristín í Guðmund Jóhannsson lækni sem sagði í viðtali fyrr á þessu ári að offita væri ekki vandamál ein og sér, heldur miklu frekar Lesa meira
Vara við stórfelldri kjaraskerðingu
EyjanÞær miklu afurðaverðslækkanir sem boðaðar hafa verið í haust auk seinkana á greiðslum munu valda bændum verulegum vanda á næstu mánuðum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Bændasamtaka Íslands sem lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktar í landinu Segir stjórn BÍ að ljóst sé að sauðfjárbændur munu eiga í erfiðleikum með að standa Lesa meira
Fengið nóg af skítugum útlendingum
FókusÍslendingar hættir að fara í sund vegna skítugra og sóðalegra útlendinga – Skátastúlka brast í grát í sundi um daginn
Ungir Framsóknarmenn mótmæla ummælum Sveinbjargar Birnu harðlega
EyjanStjórn Sambands ungra Framsóknarmanna hefur bæst í hóp fjölmargra annarra Framsóknarmanna og mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík, er tengjast menntun barna hælisleitenda hér á landi. Í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur fyrr í vikunni talaði Sveinbjörg um sokkinn kostnað vegna flóttabarna. Greindi hún frá því að sú hugmynd hefði Lesa meira
Píratar borða feitan mat þegar þeir eru þunnir – Vinstri grænir verða minnst þunnir
EyjanNú er verslunarmannahelgin framundan og ekki ólíklegt að einhver finni fyrir þynnku á næstu dögum. MMR kannaði því hvaða ráð Íslendingar eru líklegastir til að nota til að draga úr og sefa eymdina. Könnunin sýndi að þriðjungur Íslendinga annað hvort drukku aldrei eða urðu aldrei þunnir. Langvinsælasta aðferðin til að losna við þynnkuna var þó Lesa meira
Ógeðslegt að afla fylgis með að fullyrða að aðstoð við hælisleitendur sé á kostnað þeirra sem eiga erfitt
EyjanLogi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir það beinlínis ógeðslegt ef stjórnmálamenn reyni að afla sér fylgis með því að fullyrða að aðstoð við flóttamenn og hælisleitendur sé á kostnað þeirra Íslendinga sem eiga erfitt. Samfylkingin muni ekki taka þátt í slíku andæfa slíkum málflutningi kröftuglega. Segir Logi í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag að Lesa meira
Vala samdi lag til pabba síns áður en hann tók sitt eigið líf – „Ég náði aldrei að syngja það fyrir hann“ : Myndskeið
FókusFrumflutti lagið þremur árum eftir fráfallið – „Ég held að undirmeðvitundin hafi skynjað að þetta var það sem hann ætlaði sér“