fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Innlent

Jón Valur reiðist myndbirtingu þingmanns: Sagður vera tvífari Tarantinos

Jón Valur reiðist myndbirtingu þingmanns: Sagður vera tvífari Tarantinos

Fókus
12.08.2017

Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, birtir á FB-síðu sinni nokkuð skondna ljósmynd af hinum heimsfræga kvikmyndaleikstjóra, Quentin Tarantino, og við hlið hans mynd af Jóni Vali Jenssyni, þekktum guðfræðingi, bloggara og baráttumanni fyrir kristilegum og þjóðlegum gildum. Með myndunum skrifar Gunnar Hrafn: „Tarantino er búinn að fara í major plastík aðgerðir til að geta leikið Lesa meira

Þetta hefur rithandarsérfræðingur að segja um bréf ráðuneytisins: „Hroðvirknislegt“

Þetta hefur rithandarsérfræðingur að segja um bréf ráðuneytisins: „Hroðvirknislegt“

Eyjan
11.08.2017

Dómsmálaráðuneytið sendi frá sér bréf þann 4. ágúst. Þar sagði að Ólöf Nordal heitin hefði afgreitt umsókn Robert Downey, áður Róberts Árna Hreiðarssonar, um uppreist æru. Eftir að bréfið var birt í fjölmiðlum hefur borið á því að fólki hefur ekki fundist allt með feldu hvað bréfið varðar og hafa samsæriskenningar grasserað um að hluti Lesa meira

Segir sig úr Framsóknarflokknum vegna deilingu á Facebook: „Meira en mitt siðferði þolir“

Segir sig úr Framsóknarflokknum vegna deilingu á Facebook: „Meira en mitt siðferði þolir“

Eyjan
11.08.2017

Herdís Telma Jóhannesdóttir, sem skipaði 8.sæti á lista Framsóknar og flugvallarvina í síðustu borgarstjórnarkosningum, hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum vegna deilingar Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur borgarfulltrúa flokksins á Facebook. Deildi Guðfinna frétt Kjarnans um ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita Framsóknar og Flugvallarvina um „sokkinn kostnað“ vegna barna hælisleitenda: „Að gefnu tilefni skal það tekið fram að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af