„Laun leikskólakennara þurfa og eiga að vera hærri“
EyjanStjórn Félags leikskólakennara hefur þungar áhyggjur af þeim vanda sem margir leikskólar standa nú frammi fyrir, að ekki fæst fólk til starfa í leikskólunum. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn Félags leikskólakennara. Segir stjórnin vandann vera djúpstæðan sem komi upp nánast á hverju hausti. Rót vandans er sú að það vantar um 1.300 leikskólakennara Lesa meira
Meirihluti ráðherra styrkti Hinsegin daga
EyjanMeirihluti ráðherra í ríkisstjórninni styrktu Hinsegin daga 2017 með skúffufé sínu. Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra, Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Jón Gunnarsson samgönguráðherra styrktu ekki Hinsegin daga 2017 með skúffufé sínu. Á mbl.is í dag má finna sundurliðun útgjalda af ráðstöfunarfé ráðherra það sem Lesa meira
„Getur verið að ráðherrar Viðreisnar séu í hagsmunagæslu fyrir fjármálaöfl og heildsala?“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir þá Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra og Þorstein Víglundsson félagsmálaráðherra vera í villigötum. Segir Sigurður Ingi í grein í Fréttablaðinu í dag að það sé alrangt hjá Benedikt um að erfiðleika í sauðfjárframleiðslu megi rekja til nýs búvörusamnings og það sé einnig alrangt hjá Þorsteini um að hátt matvælaverð sé til Lesa meira
Sandkassinn hættur
EyjanVefurinn Sandkassinn mun hætta að birta nýtt efni frá og með deginum í dag, þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Waage, sem var ritstjóri vefsins frá opnun hans 2013 til júlímánaðar 2017. Segir Gunnar að álagið hafi verið gríðarlegt vegna hótana og skemmdarverka, þar að auki fari mikil vinna í vefinn. Einnig hafi það Lesa meira
Áslaug Arna: „Enginn er að tala um einkaskóla“
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður allsherjar- og menntamála Alþingis segir margt þurfa að huga að þegar menntakerfið sé skoðað, þar á meðal árangurstengd laun kennara og fjölbreytt rekstrarform. Áslaug hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir ummæli sín í tíufréttum RÚV í gær þar sem hún sagði að ein leið til að bæta úr kennaraskorti sé að fjölga Lesa meira
Segir aukinn fjölda flóttafólks eina af ástæðum húsnæðisskorts á Íslandi
EyjanÍ síðustu viku sagði Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður fjárlaganefndar að heildarútgjöld til málaflokks hælisleitenda og útlendingamála hefðu vaxið mikið og væru farin fram úr áætlunum sem hafðar voru til viðmiðunar við fjárlagagerð. Þar var gert ráð fyrir 2,5 milljörðum króna til málaflokksins en kostnaðurinn er að sögn Haraldar nær sex milljörðum. Sjá Eyjufrétt: Lesa meira
„Mig langaði að gefa þeim til baka það sem þau hafa gert fyrir mig“
FókusElenóra Rós gefur til baka til Barnaspítalans – Fæddist með líffæri utan líkamans
Ólafur Arnalds í pakistönsku brúðkaupi – „Ég hef aldrei dansað jafn lengi allsgáður“
FókusÁstin lærist í skipulögðum hjónaböndum – Sjálfsmorðssprengjuárás daginn áður en hann lenti
Ósanngjarnt.is
FókusSnorri Helgason kvartaði yfir því á Twitter að hafa ekki fengið boðskort í opnunarhóf H&M á Íslandi síðar í ágúst á meðan kærasta hans, leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir, hafi fengið tvö slík kort send heim. Sænski tískurisinn hefur sent mörgum af helstu áhrifavöldum – eða „trendsetterum“ – landsins boðskort í partíið þar sem þeir Lesa meira
„Ég varð kokkur á Sigurbjörgu og endaði með þeim í Barentshafi“
FókusInga Sæland segir frá sjómennskunni og söngnum