Edward býður sig fram til varaformanns
EyjanEdward H. Huijbens prófessor við Háskólann á Akureyri býður sig fram til embættis varaformanns Vinstri grænna á landsfundi flokksins sem fer fram 6. – 8. október næstkomandi. Björn Valur Gíslason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi varaformennsku. Edward segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hann gefi kost á sér: Ég lýsi formlega Lesa meira
Meirihluti sveitarfélaga greiðir fyrir skólagögn barna
EyjanRíflega tvöfalt fleiri sveitarfélög ætla að útvega grunnskólabörnum skólagögn s.s. ritföng og pappír án endurgjalds á nýhöfnu skólaári en gerðu það í fyrra, samtals 41 sveitarfélag. Þá ætla 17 sveitarfélög að draga úr kostnaðarþátttöku nemendanna vegna skólagagna. Þetta er niðurstaða könnunar Velferðarvaktarinnar sem Maskína framkvæmdi. Velferðarvaktin hefur á liðnum árum lagt áherslu á að sveitarfélög Lesa meira
„Breytingar eru tækifæri til að gera eitthvað skemmtilegt“
FókusStefán Örn safnar bifreiðum til varðveislu
Allir á völlinn?
EyjanSigurvin Ólafsson skrifar: Næsti heimaleikur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fer fram þann 5. september næstkomandi. Gengi liðsins síðustu ár hefur verið með ólíkindum, liðið situr sem dæmi núna í 20. sæti styrkleikalista FIFA, sem er líklega enn eitt heimsmetið miðað við höfðatölu. Flug strákanna upp listann hefur verið lygilegt, fyrir aðeins rúmum fimm árum sat Lesa meira
Dunkirk, innrásin í Normandí og merkileg kenning um lýðveldisstofnun Íslendinga
EyjanEinar Kárason skrifar: Þegar seinni heimsstyrjöldin stóð enn sem hæst stofnuðu Íslendingar lýðveldi á Þingvöllum eins og allir vita. Lýðveldisstofnunina virðist sumpart hafa borið nokkuð hratt að; það hafði að vísu verið vitað frá því Sambandslagasamningurinn við Dani var undirritaður árið 1918 að honum mætti segja upp 1943, að 25 árum liðnum. En hafa verður Lesa meira
Annie Mist um barneignir: „Það mun gerast, en ekki strax“
FókusVissi alltaf að hún væri ennþá á meðal þeirra bestu – Stefnir næst á gullið – Myndi aldrei taka inn lyf
Annie Mist um vonbrigðin 2015: „Hausinn var tilbúinn en líkaminn brást mér“
FókusGat ekki rétt úr höndunum tíu dögum eftir mót – Andlega hliðin mikilvæg