Yeonmi Park um lífið í Norður-Kóreu: „Ímyndaðu þér að búa á Mars“
EyjanÞað var þétt setið í hátíðarsal Háskóla Íslands í hádeginu í dag á fyrirlestri Yeonmi Park um lífið í Norður-Kóreu. Áætlað var að hún myndi flytja erindi sitt í Vigdísarhúsi en það var fært vegna mikils áhuga almennings, það dugði skammt og komust ekki allir að sem vildu. Yeonmi Park flúði Norður-Kóreu til Kína ásamt Lesa meira
Salka Sól og Arnar trúlofuð
FókusSalka Sól Eyfeld, útvarpskona og söngkona í hljómsveitinni Amabadama, tilkynnti um trúlofun sína og rapparans Arnars Freys Frostasonar úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Hamingjuóskunum rignir nú inn á Facebook síðu Sölku. Í Twitter færslu segir Salka að Arnar hafi beðið hennar. „Þessi spurði hvort ég vildi verða eiginkonan hans og ég sagði „hell yeah bruh““. Turtildúfurnar Lesa meira
Aðalfundur Pírata um helgina
EyjanAðalfundur Pírata verður haldinn í Valsheimilinu nú um helgina, fram kemur í fréttatilkynningu frá flokknum að enkunnarorð fundarins séu Vaxa, tengja, styrkja, sem sé vísun til þess að Píratar ætli að halda áfram að vaxa, tengjast betur grunngildum sínum og upphafi, og styrkja alla innviði flokksins til framtíðar. Segir einnig að Píratar séu flokkur kerfisandstöðu Lesa meira
Körfuknattleiksstjarnan sem fannst úti í hlöðu
FókusSveitastrákurinn sem hafði aldrei snert körfubolta orðinn atvinnumaður – Talið líklegt að Tryggvi Snær verði valinn í NBA – Ætlaði að verða bóndi
Barátta í nafni íslenskunnar
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Það gengur ekki þrautalaust fyrir sig að viðhalda íslenskunni í samfélagi sem of oft virðist taka enskuna fram yfir okkar ástkæra ylhýra mál. Sem dæmi má nefna að hver sá sem gengur hina vinsælu götu Laugaveginn í 101 Reykjavík sér enskan texta á auglýsingaspjöldum í jafnmiklum mæli og íslenskuna og stundum er Lesa meira
„Nútímastjórnmálamenn telja „likes“ eins og vöggubörn tærnar og því fór sem fór“
Eyjan„Nútímastjórnmálamenn telja „likes“ eins og vöggubörn tærnar og því fór sem fór. Ungir Framsóknarmenn hjóluðu í borgarfulltrúann, sem sætti tíðindum því ekki hafði heyrst í þeim áður á kjörtímabilinu. Og formaður Framsóknarflokksins sagðist fjórum sinnum „virða ákvörðun“ borgarfulltrúans, hvað sem það þýðir, en sagði dapur að fulltrúinn hefði lent í „orðræðu“. Það er skiljanlegt að Lesa meira
Líkin fundin 22 árum síðar
FókusFranskur fjallgöngumaður gekk fram á lík þriggja manna á Mont Blanc, hæsta fjalli Vestur-Evrópu, á dögunum. Talið er að líkin séu af fjallgöngumönnum sem saknað hefur verið frá árinu 1995. „Jökullinn er stöðugt á hreyfingu og við getum sagt það með nokkurri vissu að þessir menn hafi dáið árið 1995,“ segir talsmaður björgunarsveitar í Val Lesa meira
„Ég vil vinna þær allar“
FókusVissi alltaf að hún væri ennþá á meðal þeirra bestu – Stefnir næst á gullið – Myndi aldrei taka inn lyf
Ef við þorum ekki að ræða stærstu úrlausnarefnin er umræðan og lausnin eftirlátin öfgamönnum
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Framsóknarflokksins segir að stjórnmálamenn, embættismenn, fjölmiðlar, fræðimenn og aðrir sem hafi það hlutverk að ræða lausnir og stefnu, verði að þora að ræða aukinn straum flóttamanna. Ef ekki þá sé verið að eftirláta öfgamönnum lausnirnar og umræðuna í málinu. Í grein sem Sigmundur Davíð skrifar í Viðskiptablaðið í dag segir hann Lesa meira
Egill um brösulega byrjun H&M: „Gildi þess að bjóða útvöldum í opnunina er nákvæmlega ekki neitt“
Fókus„Opnun H&M á Íslandi er eitthvert skringilegasta PR klúður sem maður hefur orðið vitni að,“ segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason á bloggsíðu sinni á vef Eyjunnar. Egill nefnir til dæmis uppákomuna með auglýsinguna sem komið var fyrir á Lækjartorgi, en um var að ræða stóran innkaupapoka sem ekki hafði fengist leyfi fyrir. Þá bendir Egill á Lesa meira