Mennta þarf starfsfólk og stjórnendur fyrir fiskeldi framtíðarinnar
EyjanHelgi Thorarensen skrifar: Fiskeldi á Íslandi vex nú hröðum skrefum; framleiðsla á laxi hefur margfaldast og mun halda áfram að aukast og eins er ljóst að meira verður framleitt af bleikju á næstu árum. Þessi vöxtur fiskeldis mun skapa fjölda nýrra starfa bæði við eldið og í tengdum greinum. Störf í fiskeldi eru mjög fjölbreytt Lesa meira
Fylgi Flokks fólksins á fleygiferð upp
EyjanSigurður Jónsson skrifar: Í síðustu skoðunakönnunum hefur það birst okkur að Flokkur fólksins er að bæta verulegu fylgi við sig. Takist flokknum áfram að ná eyrum kjósenda er örugg að hér mun koma nýtt afl í sali Alþingis. Nú segja menn þetta eru nú bara skoðunakannanir en ekki alvöru kosningar og því getum við í Lesa meira
Rataði ekki á fyrstu æfinguna
FókusTryggvi Snær segist ekki hafa getað neitt í upphafi – Tók ævintýralegum framförum
Laxveiðin í Ísafjarðardjúpi aðeins 1/1000 af fyrirhuguðu laxeldi
EyjanEfnahagslegt umfang laxveiði í ánum þremur í Ísafjarðardjúpi, sem eru á áhrifasvæði fyrirhugaðs laxeldis er aðeins einn þúsundasti af því sem laxeldið gefur af sér. Tekjur af stangveiði í Langadalsá voru á síðasta ári um 10,5 milljónir króna. Ekki liggja fyrir upplýsingar um tekjur af veiðinni í Hvannadalsá og Laugardalsá en sé miðað við Langadalsá Lesa meira
Kynblandaður lax mönnum æðri
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar: Fram eru komnar tillögur ríkisstjórnarinnar um stefnu í fiskeldi í sjó. Hagsmunaaðilar fallast í faðma undir verndarvæng Viðreisnar og raungera samkomulag þar sem staðreyndir eru lausbeislaðar til þess að færa eftirá rök fyrir fyrirframgefinni niðurstöðu. Starfshópurinn, sem var að skila af sér gefur sér þann skilning á lögum um fiskeldi nr Lesa meira