fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Innlent

Píratar ætla að bjóða fram í minnst sex sveitarfélögum

Píratar ætla að bjóða fram í minnst sex sveitarfélögum

Eyjan
28.08.2017

Píratar ætla að bjóða fram lista í minnst sex sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor, munu þeir bjóða fram lista í Reykjavík, Akureyri, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ og Kópavogi. Erla Hlynsdóttir framkvæmdastjóri Pírata segir í samtali við Morgunblaðið í dag að ekki sé útilokað að Píratar muni bjóða fram í fleiri sveitarfélögum, aðalfundur flokksins hafi verið ætlað Lesa meira

Hagsmunaárekstrar: Veiðifélagið greiðir fyrir álit starfsmanna Hafrannsóknarstofnunar

Hagsmunaárekstrar: Veiðifélagið greiðir fyrir álit starfsmanna Hafrannsóknarstofnunar

Eyjan
27.08.2017

Kristinn H. Gunnarsson skrifar: Veiðifélag Langadalsár greiddi Hafrannsóknarstofnun fyrir skýrslu um vöktun á stofnum lax og bleikju í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2016 sem kom út í janúar 2017. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar staðfestir þetta í svari við fyrirspurn blaðsins Vestfirðir. Hann kvaðst ekki geta svarað því hve há greiðslan væri þar sem hann væri Lesa meira

Langadalsá: 10,5 mkr tekjur

Langadalsá: 10,5 mkr tekjur

Eyjan
27.08.2017

Tekjur Veiðifélags Langadalsár voru 10,5 milljónir króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í svari formanns félagsins, Þorleifs Pálssonar,  við fyrirspurn blaðsins Vestfirðir.  Auk þess gefur stofn árinnar af sér 20- 25.000 gönguseiði árlega. Fjárfestingar félagsins eru ekki aðrar en þær sem snúa að lagfæringu veiðistaða og veiðivega við ána. Ekki er gert ráð fyrir Lesa meira

Miklar ályktanir dregnar af fátæklegum gögnum í skýrslu Hafró

Miklar ályktanir dregnar af fátæklegum gögnum í skýrslu Hafró

Eyjan
27.08.2017

Jón Kristjánsson skrifar: Mikil umræða hefur sprottið upp vegna fiskeldsisáforma víða um land. Takast þar á veiðiréttareigendur og stangveiðimenn annars vegar og fiskeldismenn hins vegar. Nýlega kom úr skýrsla frá Hafró um hættu af erfðamengun: Áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi Þessi skýrsla hefur síðan verið notuð af báðum deiluaðilum Lesa meira

Framkvæmdir hafnar við Dýrafjarðargöng

Framkvæmdir hafnar við Dýrafjarðargöng

Eyjan
27.08.2017

Framkvæmdir eru hafnar við Dýrafjarðargöng. Unnið er að því að hreinsa jarðveg frá væntanlegu gangaopi í Arnarfirði og jafnframt að koma fyrir vinnubúðum, steypustöð og öðru sem þarf að vera til staðar þegar sprengingar byrja. Davíð Davíðsson á Þingeyri tók myndirnar. Birtist fyrst í Vestfjörðum. Smelltu hér til að lesa blaðið.

Mikið fjör í makrílveiði

Mikið fjör í makrílveiði

Eyjan
26.08.2017

Gísli R. skrifar: Í lífi hvers manns er alltaf einn dagur sá dagur sem mætti kalla stóri dagurinn.   Það er að sjálfsögðu afmælisdagur hvers manns.  Og þessi fyrsti pistill eftir sumarfrí er skrifaður á svona degi.  Afmælisdeginum mínum.  Stóra deginum mínum. Ég er nú reyndar ekki bátur eða fiskur og því er ekki hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af