Hannes: Tekjulægstir eru aflögufærari en áður – Katrín: Ríkisstjórnin ýtir undir skattbyrðina
EyjanKatrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að núverandi ríkisstjórn og ríkisstjórnin sem var á undan, hafi gert breytingar á skattkerfinu sem ýtt hafi undir að skattbyrði tekjulægsta hópsins á Íslandi hafi aukist langmest. Fram kom í skýrslu ASÍ sem greint var frá í gær að skattbyrði allra tekjuhópa hefði aukist á tímabilinu 1998 til 2016 Lesa meira
Benedikt: „Gjaldmiðill sem leggur fjárhag heimila og fyrirtækja í rúst á víxl er ekki góður gjaldmiðil“
Eyjan„Við þurfum að muna að krónuvinir eru um leið hávaxtavinir. Gjaldmiðill sem leggur fjárhag heimila og fyrirtækja í rúst á víxl er ekki góður gjaldmiðil.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra á Fésbókarsíðu sinni og vísar til greinar Jónu Sólveigar Elínardóttur varaformanns Viðreisnar í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Jóna Sólveig að með því að festa Lesa meira
Hætta á að náttúruauðlindir glatist úr eigu þjóðarinnar vegna tómlætis
EyjanLilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins segir nauðsynlegt að ráðast í heildarendurskoðun laga um eignarétt og afnotarétt fasteigna þar sem núverandi löggjöf sé ógagnsæ og heimildir og takmarkanir erlendra aðila utan EES-svæðisins í fasteignum hér á landi því óskýrar. Greint var frá því í Fréttablaðinu í gær að kínverskir fjárfestar hefðu áhuga á að skoða kaup á Lesa meira
Davíð æfur – Vill opinbera rannsókn á húsi Orkuveitunnar: „Leynibrall frá fyrsta degi“
Eyjan„Hvernig sem menn sem lengi hafa fylgst með sveitarstjórnarmálum í þessu landi leita í hugskoti sínu finna þeir hvergi lakari vitnisburð um stjórnsýslu, fúsk og blekkingar við framkvæmdir fyrir offjár en í dæminu um hús Orkuveitunnar.“ Svona hefst leiðari Morgunblaðsins í dag, en gera má ráð fyrir að þar haldi Davíð Oddsson ritstjóri á penna. Lesa meira
Tímasetningin vond fyrir foreldrana
FókusHaustverk í sveitinni gætu komið í veg fyrir að foreldrar Tryggva Snæs komist út
„Hugtakið rasismi hefur verið gengisfellt meira en íslenska krónan“
Eyjan„Mín tilfinning er sú að fólk eigi erfitt með að ræða, hvort sem það er í opnum eða lokuðum hópum, málefni sem brenna á öllum borgarbúum, sérstaklega málefni hælisleitenda,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir óháður borgarfulltrúi í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun, en hún sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku í kjölfar gagnrýni um Lesa meira
ASÍ: Skattbyrði hefur aukist langmest hjá tekjulægstum
EyjanSkattbyrði hefur aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu frá 1998-2016 en aukningin er langmest hjá þeim sem hafa lægstar tekjur. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks. Fram kemur í fréttatilkynningu frá ASÍ að þegar skoðað sé samspil tekjuskatts, útsvars og persónuafsláttar auk barna- og vaxtabóta þá hafi skattbyrði para Lesa meira
Theodóra svíkur kjósendurna sem vildu hafna fúskinu
EyjanÞað er virðingarvert hjá Theodóru S. Þorsteinsdóttur þingmanni og bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar að viðurkenna ástandið og hætta á þingi, en í því felst uppgjöf og svik við kjósendur sem kusu hana einmitt til þess að hafna fúski og breyta stjórnmálaumhverfinu til hins betra. Þetta segir Magnús Guðmundsson menningarritstjóri Fréttablaðins í leiðara blaðsins í dag. Theodóra Lesa meira