Börn og jöfnuður
EyjanOddný G. Harðardóttir skrifar: Það er þjóðarskömm að þúsundir barna á Íslandi geti ekki tekið þátt í félagsstörfum og íþróttastarfi vegna þess að foreldrarnir eiga ekki peninga nema rétt fyrir fæði, klæði og húsnæði. Börn í þessari stöðu tengjast oft ekki jafnöldrum sínum og skólafélögum félagslega, verða út undan og eru vansæl. Og tónlistarnám á Lesa meira
Bjarney Vigdís: „Ég er svo þakklát fyrir það að vera hérna ennþá“
Fókus„Þetta á ekki að þurfa að vera óskhyggja – það á að vera okkar raunveruleiki að einstaklingar í þessu ástandi fái þá hjálp og vernd sem þarf til að lækna þá,“ segir Bjarney Vigdís Ingimundardóttir en 19 mánuðir eru liðnir síðan hún var lögð inn á geðdeild Landspítalans í sjálfsvígshugleiðingum. Hún er ein þeirra sem Lesa meira
Stjörnuspá fyrir vikuna 1. september til 7. september
FókusHrúturinn mars–19. apríl Hrúturinn stjörnuspá: Fjölbreytileiki umvefur hrút. Eldmóður, áræði ríkir. Viðskipti eru á borðum og nýtt spennandi kemur inn. Óvæntir hlutir banka upp á. Verkefnið erfitt en skilar góðu. Umsvif eru í viðskiptum og margt gott er á leiðinni inn. Vinátta ríkir og er heilun. Nautið apríl–20. maí Nautið stjörnuspá : Jafnvægi ríkir eftir Lesa meira
Hannes óhress með einstefnu Háskóla Íslands: „Allir vita hvað þessi kór mun syngja“
EyjanHannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir það að bjóða þremur vinstrimönnum og einum miðjumanni að ræða um norsku kosningarnar dæmi um furðulega einstefnu sem verði sífellt algengari í Háskóla Íslands. Segir Hannes á Fésbók að sömu einstefnu megi finna á málstofu Mobilities and Transnational Iceland um nýfrjálshyggju í september þar sem Lesa meira
Viðar langar í kærustu
FókusEinn vinsælasti snappari Íslands, Viðar Skjóldal, er þakklátur fyrir tækifærin sem felast í miðlinum -Erfið lífsreynsla breytti lífsýninni
Lundur í Hafnarfirði verður tileinkaður Stefáni Karli
FókusLeikarinn ástsæli Stefán Karl Stefánsson fékk óvænta gjöf í frumsýningarveislu sýningarinnar með Fulla vasa af grjóti í gærkvöldi. Tilkynnti Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri viðstöddum að lítill lundur í Hellisgerði í Hafnarfirði yrði tileinkaður Stefáni en líkt og áður hefur komið fram er Stefán Karl fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og á Hellisgerði sérstakan stað í hjarta Lesa meira
Segir tillögu Sjálfstæðismanna neyðarlega: Ættu að leggja spilin strax á borðið í stað þess að afvegaleiða umræðuna
Eyjan„Það er nú bara neyðarlegt að Sjálfstæðismenn leggi fram tillögu um opinbera rannsókn daginn eftir að Framsókn og flugvallarvinir leggja fram tillögu um úttekt. Munurinn á þessum tveimur tillögum er auðvitað sá að Sjálfstæðismenn eru að reyna fría sjálfa sig,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í samtali við Eyjuna um tillögu Sjálfstæðismanna Lesa meira
Fara fram á opinbera rannsókn vegna húss Orkuveitunnar
EyjanBorgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fara fram á að opinber rannsókn verði gerð vegna milljarða tjóns sem orðið hefur á húsi Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mun leggja fram tillögu þess efnis á fundi borgarstjórnar á þriðjudaginn, fram kemur í tillögunni að við rannsóknina verði leitast við að leiða í ljós orsakir tjónsins og hvaða Lesa meira
Óttarr segir Katrínu valda sér vonbrigðum: Snýr viðkvæmum heilsufarsmálum í „pólitískt keiluspil“
EyjanÓttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir það vonbrigði að sjá Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna snúa mikilvægum heilsufarsmálum upp í pólitískt keiluspil. Í grein Katrínar í Fréttablaðinu í fyrradag sagði hún að einu kerfisbreytingarnar sem ríkisstjórnin stæði fyrir væri aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu og að sveltistefna í garð almannaþjónustu væri það helsta sem héldi ríkisstjórninni saman: „Í Lesa meira