fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025

Innlent

Starfið er opin bók

Starfið er opin bók

Eyjan
03.09.2017

Ásmundur Friðriksson skrifar: Eftir Töðugjöldin á Hellu finnst mér stutt í sumarlokin. Skólarnir byrja og fjölskyldulífið hjá flestum fær stundatöflu, allir ganga í halarófu og lífið færist aftur í fastar skorður. Börnin og dýrin í sveitinni, við öll höfum fengið okkar frelsi í sumar til að þroskast og dafna en nú er enn og aftur Lesa meira

Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Eyjan
03.09.2017

Björt Ólafsdóttir skrifar: Þjórsárver eru eitt af þeim svæðum Íslands sem er ómetanlegt hvað varðar náttúrufar og lífríki. Þau eru til að mynda víðáttumesta gróðurvin miðhálendisins, í yfir 600 metra hæð yfir sjávarmáli og þar á þriðjungur allra heiðagæsa heimsins varpstöðvar sínar. Hluti Þjórsárvera var friðlýstur árið 1981 og er á alþjóðlegri skrá Ramsarsamningsins sem Lesa meira

Haraldur Benediktsson: Laxaseiðaframleiðsla annar ekki eftirspurn – Þykir talað niður til veiðiréttareigenda

Haraldur Benediktsson: Laxaseiðaframleiðsla annar ekki eftirspurn – Þykir talað niður til veiðiréttareigenda

Eyjan
03.09.2017

Laxeldið hefur verið mjög í sviðsljósinu enda nýkomin niðurstaða starfshóps um stefnumótum í fiskeldi. Þar er lagt til að laxeldi í Ísafjarðardjúpi verði slegið á frest á grundvelli hættumats frá Hafrannsóknastofnun. Hörð viðbrögð hafa orðið á Vestfjörðum vegna þessa. Hagsmunir mismunandi svæða stangast á í Norðvesturkjördæmi. Á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum eru margar af bestu Lesa meira

Bók í smíðum um sögu flugvalla á Íslandi – Flugvöllur á Akranesi

Bók í smíðum um sögu flugvalla á Íslandi – Flugvöllur á Akranesi

Eyjan
03.09.2017

Isavia er nú að láta rita 70 ára sögu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu á Íslandi. Höfundur hennar er Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur. Í ritinu verður m.a. stutt yfirlit um flesta flugvelli og flugbrautir sem lagðar hafa verið eða notaðar að einhverju marki hér á landi. Friðþór Eydal hjá Isavia segir að í tenglsum við þetta væri vel Lesa meira

Guðni góður prestur

Guðni góður prestur

Eyjan
03.09.2017

Guðni Ágústsson, f.v. landbúnaðarráðherra og heiðursforseti Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi, prédikaði við messu hjá séra Hjálmari Jónssyni í Dómkirkjunni í Reykjavík í vor. Það var á uppstigningardegi sem jafnframt var dagur aldraðra. Séra Hjálmar Jónsson hefur eftir messuna sett í góða vísu hvar hann sér hvað Guðni hefði orðið frábær prestur ef hann hefði lagt Lesa meira

Clooney hjónin á brúðkaupsslóðum

Clooney hjónin á brúðkaupsslóðum

Fókus
02.09.2017

Í september 2014 giftu George Clooney og Amal Alamuddin sig í Feneyjum. Í dag, þremur árum síðar og tvíburum ríkari, eru þau aftur á sömu slóðum, en Clooney er að kynna þar nýjustu mynd sína, Suburbicon, sem verður frumsýna þar í kvöld. Mynd: Copyright © 2017 BACKGRID, Inc. Förðunarfræðingurinn Amal ásamt förðunarfræðingnum Charlotte Tilbury, sem Lesa meira

Þjóðarpúls Gallup: Flokkur fólksins fengi sjö þingmenn ef kosið yrði nú

Þjóðarpúls Gallup: Flokkur fólksins fengi sjö þingmenn ef kosið yrði nú

Eyjan
02.09.2017

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 26 prósenta fylgi í þjóðarpúsli Gallup í ágústmánuði. Vinstri græn eru með 19,5 prósent. Flokkur fólksins bætir sig um rúm tvö prósentustig í þjóðarpúlsi frá því í júlímánuði og mælist nú með tæp 11 prósent. Flokkurinn er nú með sama fylgi og Framsóknarflokkurinn. Flokkur fólksins mælist nú stærri en Samfylking, Viðreisn og Lesa meira

Sauðfjárræktin

Sauðfjárræktin

Eyjan
02.09.2017

Magnús Þór Hafsteinsson skrifar: Sauðfjárræktin í landinu glímir við verðfall og „offramleiðslu“ á sama tíma og ferðamenn til Íslands hafa aldrei verið fleiri. Hið meinta „kjötfjall“ sem á að vera til í landinu virðist þó ekki vera stærra en einhver 1.300 tonn. Það er einn loðnufarmur. Þetta er nú allt og sumt. Nú er talað Lesa meira

Átakavetur í aðsigi

Átakavetur í aðsigi

Eyjan
02.09.2017

Björgvin G. Sigurðsson skrifar: Átök og óvissa einkenna stjórnmálin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Nýir flokkar reyna fyrir sér og stilla strengina til framtíðar og þeir gömlu freista þess að finna traust land undir fótum sér. Stór hluti kjósenda hefur látið af tryggð sinni við tiltekinn flokk og mátar fólk og stefnumið í hvert sinn sem gengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af