Jón Steinsson hrifinn af Viðreisn
Eyjan„Ég var mjög fúll út í Viðreisn þegar hún myndaði þessa stjórn. Eins og oft hefur verið rætt, virtist stjórnarsáttmálinn fela í sér algjöra uppgjöf flokksins gagnvart gamla Flokkinum. En nú verð ég að viðurkenna að ráðherrar Viðreisnar hafa verið að eiga ágæta spretti upp á síðkastið.“ Þetta segir Jón Steinsson lektor í hagfræði við Lesa meira
Segir tillögur ráðherra plástur á sár sem ekki grær: „Afleiðingarnar geta orðið fjöldagjaldþrot“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að tillögur Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra til að leysa vanda sauðfjárbænda vera plástur á sár sem ekki grær. Þorgerður Katrín kynnti tillögur sínar um aðgerðir vegna yfirstandandi vanda í sauðfjárrækt í gær, miða tillögurnar að því að greiða bændum fyrir að hætta sauðfjárrækt eða draga úr henni, fram kom Lesa meira
Ari játaði sig sigraðan og fór í meðferð: „Svaf illa á nóttunni og allur orðinn bólginn og tæpur“
FókusDrakk á hverjum degi – Segir leikara og listamenn útsettari fyrir því að misnota áfengi – „Ég gat þetta ekki og mér fannst það erfitt“
Ungfrú Ísland 2017 í yfirheyrslu
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ungfru-island-2017-i-yfirheyrslu
Júlíus Vífill grunaður um peningaþvætti og stórfelld skattsvik
EyjanJúlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er grunaður um stórfelld skattsvik og peningaþvætti, er hann nú til rannsóknar hjá embætti Héraðssaksóknara. Greint er frá því á vef RÚV að málið snúist um fé sem Júlíus mun hafa átt á erlendum bankareikingum. Sigurður G. Guðjónsson má ekki vera verjandi Júlíusar líkt og hann hafði óskað eftir, Lesa meira
Fá minnst 650 milljónir í ár – Bændur segja það skref í rétta átt
EyjanBændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda segja að tillögur Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að greiða bændum fyrir að hætta sauðfjárrækt eða draga úr henni, skref í rétta átt. Þorgerður Katrín kynnti tillögur sínar um aðgerðir vegna yfirstandandi vanda í sauðfjárrækt í dag, en kostnaður ríkissjóðs vegna tillagnanna í ár eru að minnsta kosti Lesa meira
Dr. Gunni er með skilaboð til útlendinga: Þetta er alvöru Ísland
EyjanGunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður, best þekktur sem Dr. Gunni, vill að erlendir ferðamenn sjái hvernig hlutirnir séu á Íslandi í raun og veru, ekki bara glansmyndir. Birtir hann því mynd af bílastæði Landspítalans í Fossvogi sem hann segir táknrænt fyrir hvernig hlutirnir séu gerðir á Íslandi. „Mínir erlendu vinir, þið eigið að sjá hvernig hlutirnir Lesa meira
Gústaf flytur frá Íslandi: „Þurfa aldrei að skafa bílrúður“
FókusGústaf Níelsson hefur ásamt konu sinni tekið stóra ákvörðun og ákveðið að flytja af landi brott. Hafa hjónin ákveðið að flytja til Spánar. Gústaf er landsþekktur. Hann er sagnfræðingur að mennt og hefur lengi verið viðloðandi stjórnmál. Gústaf segir á Facebook: „Til þess að gera langt mál stutt erum við hjónakornin flutt til Spánar í Lesa meira
Hátíð fyrir karla sem fíla aðra karla
FókusBústnir bangsar, úlfamenn og otrar gleðjast saman þrettánda árið í röð