fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Innlent

Snjalltækjabörnin okkar

Snjalltækjabörnin okkar

Eyjan
08.09.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Hér áður fyrr var til siðs að halda bókum að börnum. Nú er það hins vegar talið hluti af því að koma þeim til manns að rétta þeim snjalltækið, strax barnungum. Smábörn vappa um meðal okkar, hæstánægð að sjá og glápa á skjáinn. Þau eru gera það sama og mamma og pabbi. Lesa meira

Karen afþakkar starf á RÚV og fer til United Silicon

Karen afþakkar starf á RÚV og fer til United Silicon

Eyjan
06.09.2017

Karen Kjartansdóttir sem starfaði lengi hjá Fréttastofu Stöðvar 2 hefur afþakkað starf á RÚV. Til stóð að hún myndi stýra Morgunútvarpinu á Rás 2. Karen hefur nú afþakkað starfið og ráðið sig til United Silicon. Áður hafði Karen starfað sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi frá 2013 til 2016. United Silicon er eitt umdeildasta fyrirtæki Lesa meira

Magnús: „Mitt líf var bara algjörlega komið í þrot“

Magnús: „Mitt líf var bara algjörlega komið í þrot“

Fókus
06.09.2017

„Mitt líf var bara algjörlega komið í þrot. Ég var orðinn tveggja barna faðir og var búinn að klúðra því. Það var eitthvað sem ég hafði aldrei séð fyrir, segir Magnús Stefánsson fræðslufulltrúi og trommari en hann fagnaði nýlega 20 ára edrúafmæli. Magnús gerði garðinn frægann á níunda og tíunda áratugnum sem trommari EGÓ, Utangarðsmanna Lesa meira

Guðmundur hjólar í Lækna-Tómas: „Hvað heldur þessi maður að hann sé?“

Guðmundur hjólar í Lækna-Tómas: „Hvað heldur þessi maður að hann sé?“

Eyjan
05.09.2017

„Vestfirðingar! Hvers vegna fer þessi prófessor með svona miklar rangfærslur varðandi Hvalárvirkjun. Hvers vegna leggjast fjölmiðlar svo lágt að gefa rangfærslum hans svo mikið vægi. Er það vegna þess að fólki á fjölmiðlum sem hefur yfirsýn fer fækkandi.  Við skulum skora á prófessor Tómas að birta mynd af hverju gili, hverjum læk og vötnum sem Lesa meira

Gunnar Hrafn um Óttar geðlækni: „Ég get ekki þennan mann mikið lengur“

Gunnar Hrafn um Óttar geðlækni: „Ég get ekki þennan mann mikið lengur“

Eyjan
05.09.2017

Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata óskar Óttari Guðmundssyni lækni til hamingju með að hafa lifað af æsku sína án barnalæsinga og öryggisbelta, en það hafi ekki allir verið jafn heppnir. Pistill sem Óttar skrifaði á Stundina árið 2015 hefur aftur farið á flug á samskiptamiðlum, hefur meira að segja grínvefurinn Gys.is gert grín að orðum Lesa meira

Guðlaugur Þór við Breta: Allir vilja fríverslunarsamning við ykkur

Guðlaugur Þór við Breta: Allir vilja fríverslunarsamning við ykkur

Eyjan
05.09.2017

Allir vilja semja við Breta um fríverslunarsamning eftir að þeir segja sig formlega úr Evrópusambandinu, þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í viðtali við BBC í morgun.  Kallaði hann eftir því að viðræður ESB og Breta yrðu hraðar og að Bretar ættu að ganga í EFTA. Þið eruð fimmta stærsta hagkerfi í heimi. Allir vilja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af