Íslenska apaplánetan
EyjanEinar Kárason skrifar: Ef við horfum framhjá þeim efnahagslega harmleik sem reið yfir landið og íbúa þess í kjölfar hrunsins þá má samt segja að það hafi ekki komið degi of snemma; um margt forðaði það þjóðfélagi okkar frá því að breytast í hreinræktaða apaplánetu. Siðlaus og heimskur lýður var við það að ná tökum Lesa meira
Snæbjörn og Þórólfur: Græðgin sem hlífir engum
EyjanSnæbjörn Brynjarsson og Þórólfur Júlían Dagsson skrifa: Fyrir stuttu síðan gengu tveir fellibylir, Harvey og Irma yfir Bandaríkin og lögðu allt í rúst. Á Íslandi erum við það heppin að húsin okkar þola rok, en við höfum þó líka orðið fyrir barðinu á stormi. Hann heitir Græðgi. Á Íslandi fá veltengdir barnaníðingar uppreista æru, mengun Lesa meira
Smári væntir þess að Sigríður Andersen segi af sér í dag
EyjanSmári McCarthy þingmaður Pírata væntir þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segi af sér í dag í kjölfar úrskurðar Úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í úrskurðinum sem kveðinn var upp í gær kom fram að í máli Róberts Downey, áður Róberts Árna Hreiðarssonar, hafi ráðuneytið ekki farið eftir þeirri meginreglu að bíða í fimm ár frá því Lesa meira
Sex af tíu höfuðborgarbúum finnst of mikið af erlendum ferðamönnum í miðborginni
EyjanÍbúar á höfuðborgarsvæðinu eru almennt jákvæðir gagnvart ferðamönnum samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem gerð var fyrir Höfuðborgarstofu í sumar. Ánægjan er þó minni en árin á undan en ferðamenn voru 88% fleiri á landinu fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma árið 2015, samkvæmt gögnum frá Ferðamálastofu. Langflestir eru stoltir af því að búa í Lesa meira
Þingmaður VG hjólar í Flokk fólksins: „Þetta er algjörlega galið“
Eyjan„Þær hreyfingar sem keyra á útlendingaandúð gera það undir þeim formerkjum að þær séu að berjast fyrir þá sem verst hafa það í samfélaginu. Það gerðist á fundi fólksins á Akureyri um daginn þar sem ég var innan um fólk í Flokki fólksins og ég var kurteis, kammó, brosi og allt þetta, en það sat Lesa meira
Birgitta kosin þingflokksformaður Pírata
EyjanNý stjórn þingflokks Pírata var kjörin á þingflokksfundi í gær. Birgitta Jónsdóttir var kosin þingflokksformaður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er varaformaður þingflokks og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokks. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Pírötum að stjórnarkjörið séhluti af endurskipulagningu innan þingflokksins sem hefur staðið yfir í sumar og nú sé verkaskipting og valddreifing jafnari en Lesa meira
Hækka útgjöld til heilbrigðis og velferðarmála um 4,6%
EyjanÍ fjárlögum ríkisstjórninarinnar munu heilbrigðis- og velferðarútgjöld hækka um 4,6% umfram launa- og verðlagsþróun. Framlög til byggingar nýs Landspítala verða 2,8 milljarða króna og hækka um 1,5 milljarða króna frá fjármálaáætlun, er gert ráð fyrir að bygging hefjist á næsta ári. Einnig á að styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað, t.d. með fjölgun sálfræðinga. Barna- og Lesa meira
Forsætisráðherra er sannfærður að önnur bankakreppa muni ríða yfir
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra er sannfærður um að önnur bankakreppa muni ríða yfir. Segir hann í viðtali við bresku sjónvarpsstöðina Sky að það sé aðeins tímaspursmál þangað til kreppa sambærileg þeirri frá 2008 muni ríða yfir. Hann sagðist ekki treysta sér til þess að segja hvenær kreppan mun ríða yfir en að græðgi mannsins muni verða Lesa meira
Boðað til tvennra mótmæla í dag
EyjanBoðað hefur verið til tvennra mótmæla í Reykjavík í dag. Jæja-hópurinn hefur boðað til mótmæla á Austurvelli til að mótmæla ríkisstjórninni við setningu Alþingis kl.13:30. Svo hafa samtökin Solaris boðað til mótmælastöðu fyrir utan dómsmálaráðuneytið, mótmælastaðan hefst í dag og verður hún út vikuna. Síðustu helgi stóðu samtökin No Borders Iceland fyrir samstöðufundi á Austurvelli. Lesa meira
Fjallið lumbrar á Van Damme
FókusHafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, heldur áfram að gera það gott á hvíta tjaldinu og næst munum við berja hann augum í kvikmyndinni Kickboxer: Retaliation, sem fjallar fyrst og fremst um bardagalistina. Fjallið er í fríðum flokki annarra leikara og bardagakappa, en í öðrum hlutverkum eru Alain Moussi, Jean-Claude Van Damme, Mike Tyson og Christopher Lesa meira