Atvinnurekendur gagnrýna hækkanir harðlega: Jöfnun gjalda er yfirvarp fyrir skattahækkanir
EyjanFyrirhugaðar hækkanir á áfengis- og eldsneytisgjöldum eru aðeins yfirvarp fyrir hækkun skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Þetta kemur fram á ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda frá því í dag. Lýsir stjórnin yfir vonbrigðum með að engar breytingar séu fyrirhugaðar á tryggingagjaldi fyrirtækja, hækkunin eftir hrun hafi átt að vera tímabundin. Hins vegar er stjórnin ánægð með Lesa meira
Magnús selur glæsihýsið sem hann keypti af Ólafi Ólafssyni: Tómstundaherbergi, vínherbergi og gufubað – Sjáðu myndirnar
FókusEiríkur Jónsson greindi frá því á eirikurjonsson.is að Magnús Ólafur Garðarsson fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon hafi keypt einbýlishús Ólafs Ólafssonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur við Huldubraut í Kópavogi. Á fasteignavef Morgunblaðsins segir að húsið sé tveggja hæða en í raun er þar þriðju hæðina að finna en í húsinu er niðurgrafinn kjallari. Í honum Lesa meira
Þingmaður Pírata tók mynd í þingsal: „Það er ekkert í lagi“
EyjanBjörn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir að hann hafi vitað fullvel að hann væri að brjóta reglur Alþingis með því að taka ljósmynd í þingsal, en það töluverður sé eðlismunur á myndinni sem hann tók og myndinni sem tekin var af Björtu Ólafsdóttur umhverfisráðherra í sumar, en hún olli nokkru fjaðrafoki. Sjá einnig: „Plebbalegt og Lesa meira
Brynjar og Píratar deila: „Kannski hann mani sig upp í að horfa framan í mig núna“
EyjanÞórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata skaut föstum skotum á Sjálfstæðisflokkinn og Brynjar Níelsson þingmann Sjálfstæðisflokksins í þingr sérstaklega fyrir það sem hún kallar aðferðafræði kúgarans, aðferðafræði sem Brynjar hafi notað í „viðstöðulausu áreiti“ í garð brotaþola Róberts Downey. Gunnar Hrafn Jónsson þingmaður Pírata, sem talaði þó ekki fyrir hönd Pírata í gær, segir á Fésbók Lesa meira
Davíð: Fjárlög vinstri stjórnar – Þorbjörn: Ábyrg markmið ríkisstjórnarinnar
Eyjan„Þau fjárlög sem fjármálaráðherra hefur nú kynnt hefðu sómt sér vel í tíð vinstri stjórnarinnar sem hér sat á árunum 2009 til 2013. Enginn hefði furðað sig á því þá ef einhver af fjármálaráðherrum þeirrar ríkisstjórnar hefði kynnt slík fjárlög, enda gerðu þeir það.“ Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag, en leiða má að líkum Lesa meira
„Ég ætla að verða fjalldrottning klár“
FókusHönter myndir kynda undir réttarstemningunni
Ræða Sigríðar Á. Andersen: Stjórnsýslan kann að hafa borið löggjafann ofurliði
EyjanVirðulegur forseti, góðir áheyrendur. Hér áðan vék hæstvirtur forsætisráðherra að þeirri hagsæld sem við nú búum við, hagsæld sem er ekki sjálfgefin og sem þarf að nálgast af yfirvegun og skynsemi. Það ætlar ríkisstjórnin að gera með uppbyggingu og viðhaldi nauðsynlegra innviða en um leið með því að gera ráðstafanir til þess að fé skattgreiðenda Lesa meira
Stefnuræða Bjarna Benediktssonar: Vinnumarkaðslíkanið er ónýtt
EyjanHæstvirtur forseti, góðir landsmenn. I. Í kvöld munu þingmenn ræða komandi þingvetur. Við munum horfa á hlutina frá ólíkum sjónarhólum og leggja út af þeim á mismunandi hátt. Þetta er hluti af hinu pólitíska landslagi og hefur sennilega alltaf verið. Það væri líka til lítils unnið að stefna saman 63 þingmönnum í þennan sal sem Lesa meira
Ræða Loga Einarssonar: Við getum boðið öllum mannsæmandi líf
EyjanFrú forseti, kæru landsmenn. Einhvern tímann hefði það þótt skynsamlegt, þegar forsætisráðherra semur stefnuræðu á sama tíma og fjármálaráðherra skrifar fjárlagafrumvarp, að þeir bæru örlítið saman bækur sínar. Það virðist þessum herramönnum þó ekki hafa dottið í hug. Þetta samskiptaleysi þeirra frænda er pínlegt. Á meðan hæstvirtur forsætisráðherra talar um nauðsyn á góðu heilbrigðiskerfi og Lesa meira
Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar: Ríkisstjórn á sjálfstýringu
EyjanFrú forseti. Góðir landsmenn. Ekki er hægt að segja að sú ríkisstjórn sem nú situr við völd sé líkleg til mikilla afreka. – Stjórnarsáttmálinn er sem kunnugt er þunnur þrettándi – Lítið hefur til ríkisstjórnarinnar spurst í sumar, hún er lítt sýnileg og flýtur sofandi að feigðarósi á meðan málin stór og smá bíða afgreiðslu og Lesa meira