fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025

Innlent

Þorgerður Katrín: Fólk hefur fengið nóg af leyndarhyggju

Þorgerður Katrín: Fólk hefur fengið nóg af leyndarhyggju

Eyjan
15.09.2017

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að stjórnarslitin sýni að fólk hafi fengið nóg af leyndarhyggju kerfi þar sem ofbeldi gegn konum og börnum sé tekið af léttúð og andvaraleysi. Viðreisn hefur farið fram á að kosið verði sem fyrst, en óvíst er hvaða áhrif það getur haft á Viðreisn sem myndi jafnvel ekki Lesa meira

Sigríður Andersen: „Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hendi þessa litla flokks“

Sigríður Andersen: „Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hendi þessa litla flokks“

Eyjan
15.09.2017

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að ákvörðunin um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu komi sér mjög á óvart og lýsi stórkostlegu ábyrgðarleysi af hálfu Bjartrar framtíðar. Sigríður sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 nú í morgun að hún skilji ekki hvernig það að tjá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í júlí að faðir hans hafi gefið dæmdum barnaníðing umsögn Lesa meira

Líklegast að boðað verði til kosninga fyrr en síðar: „Bjarni er auðvitað stórlaskaður“

Líklegast að boðað verði til kosninga fyrr en síðar: „Bjarni er auðvitað stórlaskaður“

Eyjan
15.09.2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er stórlaskaður og það er engin biðröð af formönnum annarra flokka sem vilja mynda með honum ríkisstjórn. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri í samtali við Eyjuna nú í morgun. Honum rekur ekki minni í að sambærileg staða hafi komið upp áður í Lesa meira

Ríkisstjórnin er fallin

Ríkisstjórnin er fallin

Eyjan
15.09.2017

Stjórn Bjartrar framtíðar hefur ákveðið að slíta samstarfi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Ástæða slitanna er alvarlegur trúnaðarbrestur innan ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Björt framtíð sendi fjölmiðlum nú rétt í þessu. Eins og greint var frá í dag skrifaði Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, undir meðmælabréf sem mælti með Lesa meira

Jón Gnarr um áfallið árið 2010: „Ég var bara búinn að vera borgarstjóri í nokkra mánuði þegar þetta gerðist“

Jón Gnarr um áfallið árið 2010: „Ég var bara búinn að vera borgarstjóri í nokkra mánuði þegar þetta gerðist“

Fókus
14.09.2017

Flest sem Jón Gnarr tekur sér fyrir hendur vekur athygli landsmanna. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti hann á dögunum og meðal annars var spjallað um pólitík og bókmenntir, en Jón verður með bók í jólabókaflóðinu. Í viðtali í helgarblaði DV ræddi Jón einnig um móðurmissinn árið 2010. Hér að neðan birtist brot úr viðtalinu. Þegar þú lítur Lesa meira

„Dauði mömmu var eðlilega áfall fyrir mig en ég var ekki í aðstæðum til að syrgja hana“

„Dauði mömmu var eðlilega áfall fyrir mig en ég var ekki í aðstæðum til að syrgja hana“

Eyjan
14.09.2017

Þegar þú lítur til baka hvernig minnist þú árana þegar þú varst borgarstjóri? „Fyrir mér voru þetta tvo tímabil. Fyrstu tvö árin og seinni tvö árin. Það sem var mér persónulega erfitt var að fyrstu jólin dó mamma og það hafði djúpstæð áhrif á mig. Pabbi dó 2008. Dauði mömmu var eðlilega áfall fyrir mig Lesa meira

Benedikt: „Sá hugur bjó ekki að baki að rétta stöðu Hjalta“

Benedikt: „Sá hugur bjó ekki að baki að rétta stöðu Hjalta“

Eyjan
14.09.2017

Benedikt Sveinsson faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, er einn þeirra sem skrifaði undir umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru. Erfitt hefur reynst fyrir fjölmiðla að fá upplýsingar um þá sem hafa sett nöfn sín á þau skjöl. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/9/14/benedikt-opnar-sig-um-hjalta-sa-hugur-bjo-ekki-ad-baki-ad-retta-stodu/[/ref]

Inga Sæland svarar Kolbeini: Ósvífið, óverðskuldað og óvandað

Inga Sæland svarar Kolbeini: Ósvífið, óverðskuldað og óvandað

Eyjan
14.09.2017

„Mér finnst það virkilega dapurt hvaða aðferðum pólitískir andstæðingar beita, með óhróðri og ósannindum. Ég hlustaði á þingið í gærkvöldiog meira að segja þar, í pontu Alþingis, var verið að segja óbeint og undir rós að það þurfi nú að vara sig á svona liði sem er að ala á útlendingaandúð og annað slíkt. Þetta Lesa meira

Icelandair Group til stuðnings flugvallarandstæðingum?

Icelandair Group til stuðnings flugvallarandstæðingum?

Eyjan
14.09.2017

Ögmundur Jónasson skrifar: „Við höfum ekki kannað áhuga erlendra aðila á Hvassahrauni sérstaklega,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group í viðtali við Morgunblaðið í dag. Fyrirtækið sé enn að kanna með sjálfstæðum hætti hvort hentugt geti verið að gera flugvöll í Hvassahrauni í Vogum. Kannanir okkar ná eingöngu til stærri véla. Ekkert hefur komið fram Lesa meira

Borgin kaupir elsta hús Reykjavíkur

Borgin kaupir elsta hús Reykjavíkur

Eyjan
14.09.2017

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að Reykjavíkurborg kaupi elsta hús borgarinnar að Aðalstræti 10 með það að markmiði að setja þar upp sýningu um sögu Reykjavíkur. Tillagan gerir ráð fyrir að Víkurkirkjugarði og þeim mannvistarleifum sem fundist hafa í garðinum og víðar í miðborginni í fornleifauppgreftri á síðastliðnum árum verði gerð góð skil á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af