Hvar er afsökunarbeiðni frá Íslandsspilum og Gallup?
EyjanEftirlit með fjárhættuspilaiðnaðinum á Íslandi er í molum. Á árunum 2011–13 var reynt að koma böndum á þennan óhugnanlega tugmilljarða iðnað með lögum. Alþingi sýndi málinu hins vegar engan áhuga og flestir þeirra sem tjáðu sig um fram komið lagafrumvarp sýndu því fjandskap. Málið dagaði því uppi. Ærunni fórnað fyrir spilagróðann Þessa sögu þekki ég Lesa meira
Erlendir fjölmiðlar slá falli stjórnarinnar upp sem máli tengdu hneyksli vegna barnaníðs
EyjanFjölmargir erlendir fjölmiðlar fjalla um fall ríkisstjórnar Íslands. Bandaríska viðskiptadagblaðið Financial Times birtir meðal annars frétt á vef sínum undir fyrirsögninni „Uppreistar æru hneykslismál vegna barnaníðs fellir samsteypustjórn Íslands“. Þar er greint frá málavöxtum og rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra hrökklaðist frá völdum vegna Panama-skjalanna svokölluðu. Í frétt sinni nefnir Financial Times Lesa meira
Flokkur fólksins verður klár í kosningar
Eyjan„Við verðum algjörlega klár í öll kjördæmi. Eins og áður stefnum við líka ótrauð á borgina og sveitarstjórnarkosningar en við byrjum þarna fyrst mál hafa skipast svona,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í viðtali við DV. Undirbúningsvinna fyrir hinar óvæntu haustkosningar er komin á fulla ferð í flokknum en kosningarnar koma ekki á slæmum Lesa meira
Davíð Oddsson svaraði ekki beiðni Roberts Downey um meðmæli til uppreistar æru
EyjanDavíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra og núverandi ritstjóri Morgunblaðsins upplýsir í Reykjavíkurbréfi blaðsins í dag að hann hafi árið 2015 fengið tvo tölvupósta frá Robert Downey. Í þeim bað Robert Davíð um að skrifa undir meðmælabréf fyrir sig vegna fyrirhugaðrar beiðni um uppreist æru. Davíð segist ekki hafa opnað þessa pósta fyrr en all löngu eftir Lesa meira
Birgitta staðfestir að hún sé hætt
EyjanBirgitta Jónadóttir þingflokksformaður Pírata segir að hún muni hætta á þingi eftir þetta kjörtímabil líkt og hún hafi gefið út í ágúst síðastliðnum. Sjá einnig: Birgitta Jónsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram til þings á nýjan leik – Skiptir engu þótt kjörtímabilið verði stutt Birgitta var ekki afgerandi þegar hún svaraði því hvort hún Lesa meira
Bjarni vill halda áfram sem formaður
EyjanBjarni Benediktsson ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi formennsku í Sjálfstæðisflokknum, haft var eftir Bjarna í kvöldfréttum að honum hugnaðist best þingkosningar í nóvember en landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram 3. til 5. nóvember næstkomandi. Bjarni, sem gengt hefur embætti formanns Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009, sagði í samtali við Viðskiptablaðið í kjölfar yfirlýsingar hans í Lesa meira
Blaðamenn Morgunblaðsins hnakkrífast út af seinum viðbrögðum blaðsins
EyjanÓhætt er að fullyrða að tíðindi gærdagsins um tengsl föður Bjarna Benediktssonar við eitt af hinum afar umdeildu ærumálum hafi komið flestum í opna skjöldu og nánast sett þjóðfélagið á hliðina. Tíðindin bárust á þannig tíma að erfitt var fyrir dagblöð að bregðast hratt við enda helsta blaðaprentasmiðja landsins, Landsprent, sem er dótturfélag Árvakurs, útgáfufélags Lesa meira
Bubbi: „Legg til að fólk hætti að pæla í pólitík og fari að stunda munmök“
FókusTónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sem oft hefur skellt sér í hlutverk þjóðfélagsrýnis, bæði í textagerð og pistlum hefur ekki haft hátt um tíðindi dagsins. Í gær skrifaði hann pistil á Facebook þar sem sagði einfaldlega: „Enga skoðun.“ Er það tilvísun í lag sem ber sama nafn og er smíðað utan um frasa sem Bubbi hefur notað Lesa meira
„Mjaðmirnar og flautið eru mælikvarðinn á gott lag“
FókusPáll Óskar flytur ævistarfið á tveimur tímum
Egill kryfur fund Bjarna: Verður ríkisstjórnin Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Flokkur fólksins?
Eyjan„Einhverjir höfðu gert því skóna að Bjarni Benediktsson myndi segja af sér eða hrökklast frá völdum í Sjálfstæðisflokknum eftir atburðarás síðustu daga. En svo er ekki. Hann mætti á blaðamannafund, sem var afar vel skipulagður út frá sjónarmiði almannatengsla, hann mun eiga sviðið í öllum fréttatímum kvöldsins. Og hann boðar að haldnar verði kosningar í Lesa meira