Námslán – eilífðar fylginautur
EyjanGuðjón S. Brjánsson skrifar: Skólar landsins hafa nú opnað dyr sínar að nýju eftir sumarhlé. Umræða um skóla- og menntamál er því mikil um þessar mundir og það er eðlilegt því þetta er málefni sem snertir okkur öll, hvar sem við búum á landinu. Rætt er um gildi skólastarfsins, lengd og fyrirkomulag, innihald og gæði Lesa meira
Mannúð í stað miskunnarleysis
EyjanBjörgvin G. Sigurðsson skrifar: Miskunnarlaus afstaða stjórnvalda í málefnum hælisleitenda hefur gengið fram af mörgum. Steininn tók úr þegar flóttastúlkunum Mary frá Niegeríu og Haniye, sem er af afgönskum ættum, var vísað frá landi í skjóli Dyflinar reglugerðarinnar, sem heimilar slíka brottvísun en fjarri því að skyldi stjórnvöld til þess. Það er ísköld pólitísk ákvörðun Lesa meira
Ágúst kynntist ástinni í fellibyl
FókusÁgúst Magnússon, heimspekikennari við Wisconsin-háskólann í Milwaukee, kynntist eiginkonu sinni, Katie, í fellibyl í Flórída árið 2004 þegar þau stunduðu nám við Eckerd-háskólann. „Þetta var langversta fellibyljatímabil í sögu Bandaríkjanna en það met var reyndar slegið ári síðar. Þarna riðu yfir fjórir fellibyljir, Charlie, Frances, Ivan og Jeanne, sem skildu eftir sig mikið mannfall og Lesa meira
Jón Gnarr skráði sig í Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan„Við ættum að hætta að taka hluti svona óskaplega alvarlega. Það skiptir álíka miklu máli hver er borgarstjóri í Reykjavík og hver er forstjóri Toyota. Í rauninni skiptir það engu máli. Við getum sagt: Toyota er miklu betra eftir að Úlfar tók við – en það er samt ekki þannig. Toyota er bara Toyota og Lesa meira
Fé á Vesturlandi fjölgaði um eitt prósent á síðasta ári
EyjanÁ síðasta ári vann Byggðastofnun samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi. Það var gert í framhaldi af nýjum búvörusamningum sem undirritaðir voru í febrúar 2016. Þar sem skapalón að þessari vinnu var til staðar hjá stofnuninni og blikur eru á lofti varðandi framtíð sauðfjárbúskaparins var ákveðið að kalla að nýju eftir gögnum frá Matvælastofnun og Lesa meira
Spjótin standa á Smára McCarthy: „Níðingur“ sem eigi ekkert erindi á Alþingi
EyjanMikil reiði virðist nú meðal Sjálfstæðismanna vegna Twitter-færslu Smára McCarthy þingmanns Pírata þar sem hann líkti málavöxtum við stjórnarslitin á Íslandi við mál breska sjónvarpsmannsins og kynferðisglæpamannsins Jimmy Savile. Smári skrifaði færslu sína og birti á Twitter að morgni síðastliðins fimmtudags. Bandaríska viðskiptablaðið Financial Times birti þessa færslu síðan í frétt um íslensku stjórnarslitin á Lesa meira
Minnstu birgðir kindakjöts í fimm ár
EyjanBirgðir af kindakjöti síðasta árs þann 1. september síðastliðinn voru 1.063 tonn. Það er minna en á sama tíma í fyrra. Þá voru brigðirnar 1.262 tonn. Mælt í prósentum þá eru birgðir við upphaf sláturtíðar nú 16,6% minni á en í fyrra. Frá þessu er greint á heimasíðu Landssamtaka sauðfjárbænda (saudfe.is). Frá þeim birgðum sem Lesa meira
Bogi Ágústsson segir sér ofviða að útskýra hvað sé á seyði í íslenskum stjórnmálum
EyjanBogi Ágústsson fréttamaður Ríkisútvarpins, og einn sá reyndasti í blaðamannastétt á Íslandi, lýsir því yfir í færslu sinni á Facebook nú í kvöld að það sé honum ofviða að útskýra atburðarásina í stjórnmálum hér á landi fyrir starfssystkinum sínum í útlöndum. Bogi skrifar í athugasemdum við færslu sína að nokkrir erlendir fréttamenn hafi haft samband við Lesa meira
Fjárréttir í fullum gangi um land allt
FókusUngir sem aldnir tóku til hendinni í Miðfjarðarrétt
Kolbeinn reynir að bjarga sér frá gjaldþroti: „Ég hef aldrei viljað hlaupast undan þessum skuldum“
EyjanKolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri-Grænna, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann sé að reyna að ná nauðasamningum við kröfuhafa um persónulegar skuldir sínar. Vonast hann til að niðurstaðan verði sú að hann muni greiða meirihluta skulda sinna og bjargi sér þannig frá gjaldþroti. „Ég hef ekki farið í grafgötur með fjárhagsstöðu mína og Lesa meira