fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025

Innlent

Smári svarar fyrir Jimmy Savile ummælin: „Ófullkomin samlíking“

Smári svarar fyrir Jimmy Savile ummælin: „Ófullkomin samlíking“

Eyjan
18.09.2017

Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að ummæli sín um breska sjónvarpsmanninn og kynferðisbrotamanninn Jimmy Savile og stjórnarslitin hafi verið vísvitandi rangtúlkuð til að láta það hljóma eins og Smári hafi verið að líkja Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra við barnaníðinginn alræmda. Segir Smári að þetta hafi ófullkomin samlíking. Líkt og Eyjan greindi frá um helgina þá olli Lesa meira

Margrét yfirgefur Frelsisflokkinn: „Nú er bara að vona að Inga Sæland komist á þing“

Margrét yfirgefur Frelsisflokkinn: „Nú er bara að vona að Inga Sæland komist á þing“

Eyjan
18.09.2017

Margrét Friðríksdóttir hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests og hefur þess í stað gengið til liðs við Flokk fólksins. Margrét staðfesti það í samtali við Eyjuna að orðið hafi trúnaðarbrestur í Frelsisflokknum, en líkt og greint var frá lok ágúst stefndi Margrét á að leiða Frelsisflokkinn í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum á næsta ári. Sjá einnig: Frelsisflokkurinn Lesa meira

Vilhjálmur krefst svara: „Hvaða stjónmálaflokkar ætla að standa með alþýðu þessa lands?“

Vilhjálmur krefst svara: „Hvaða stjónmálaflokkar ætla að standa með alþýðu þessa lands?“

Eyjan
18.09.2017

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness veltir fyrir sér í ljósi þess að kosið verður til Alþingis þann 28. október næstkomandi hver kosningaloforð flokkanna verði. Hvort Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð muni lofa því að hækka álögur á bensín um 9 krónur á lítrann og dísilolíu um 22 krónur sem gerir það að verkum að neysluvísitalan Lesa meira

Bændur segja að mál sauðfjárbænda þoli enga bið

Bændur segja að mál sauðfjárbænda þoli enga bið

Eyjan
18.09.2017

Samtök bænda segja að það þoli enga bið að finna úrlausn á vanda sauðfjárbænda landins. Fall ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar hafi sett málið í algert uppnám. Mikil hætta sé á að margir bændur lendi í miklum fjárhagsvandræðum á næstunni vegna lækkana á afurðaverði í sauðfjárrækt. Bændur vilja að Alþingi setji málefni sauðfjárbænda á dagskrá eins fljótt Lesa meira

Bjarni: Ég vil sjá ríkisstjórn tveggja sterkra flokka

Bjarni: Ég vil sjá ríkisstjórn tveggja sterkra flokka

Eyjan
18.09.2017

„Við féllumst í faðma þegar við kvöddumst, ég og formaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra, og þökkuðum fyrir gott samstarf og heiðarlegt. Og þurftum að sætta okkur við það að við litum á þennan atburð ólíkum augum og svo heldur lífið áfram,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á blaðamannafundi á Bessastöðum sem lauk nú fyrri stuttu. Kosningar Lesa meira

Gunnar Smári spáir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Flokks fólksins og Framsóknarflokks

Gunnar Smári spáir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Flokks fólksins og Framsóknarflokks

Eyjan
18.09.2017

Bjarni Benediktsson forsætirsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fór á fund með Guðna Th. Jóhannessyni og lagði til að þing verði rofið og að boðað verði til kosninga í 28. október næstkomandi. Unnur Brá Konráðsdóttir forseti Alþingis mun svo í dag funda með formönnum þingflokkanna til að ræða framkvæmd þingsins fram að kosningum. Flokkar eru þegar byrjaðir Lesa meira

Sveinn: Ég var beittur þrýstingi til að skrifa undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón

Sveinn: Ég var beittur þrýstingi til að skrifa undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón

Eyjan
18.09.2017

Sveinn Eyjólfur Matthíasson fyrrverandi yfirmaður Hjalta Sigurjóns Haukssonar hjá Kynnisferðum segir að yfirmenn hjá Kynnisferðum hafi beitt sig þrýstingi til að skrifa undir meðmælabréf fyrir Hjalta, segir Sveinn í yfirlýsingu til fjölmiðla að hann hafi skrifað undir bréf sem hafi verið ætlað til að hjálpa Hjalta að sækja um starf hjá olíudreifingarfyrirtæki og það hafi Lesa meira

Þingmaður Pírata vissi af umsögn Benedikts: ,,Ég vissi það bara fyrir löngu síðan“

Þingmaður Pírata vissi af umsögn Benedikts: ,,Ég vissi það bara fyrir löngu síðan“

Eyjan
18.09.2017

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir að hún hafi vitað það fyrir löngu síðan að Benedikt Sveinsson, kaupsýslumaður og faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hafi veitt Hjalta Sigurjóni Haukssyni umsögn við umsókn Hjalta um uppreist æru. Birgitta sagði í þættinum Helgarútgáfan á Rás 2 í gærkvöldi að blaðamaður hefði sagt sér að nafn Benedikts væri að finna Lesa meira

Sigríður segist hafa verið í fullum rétti: Sárt að vera sökuð um leyndarhyggju vegna varfærinna ákvarðana

Sigríður segist hafa verið í fullum rétti: Sárt að vera sökuð um leyndarhyggju vegna varfærinna ákvarðana

Eyjan
18.09.2017

„Póli­tísk­ar ávirðing­ar tek ég ekki nærri mér. Stjórn­mála­menn mega bú­ast við nán­ast hverju sem er í þeim efn­um. Hitt tek ég þó afar nærri mér og finnst sárt, að menn ætli til viðbót­ar við hefðbund­in stjórn­mála­átök að brigsla mér og öll­um flokks­systkin­um mín­um um „gam­aldags“ leynd­ar­hyggju og yf­ir­hylm­ingu með kyn­ferðis­brota­mönn­um vegna þess eins að ráðuneyti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af