Rithöfundur í sárum eftir að keppendur í Útsvari þekktu hann ekki
FókusÍ kvöld var hinn vinsæli þáttur Útsvar á dagskrá Sjónvarpsins þar sem Akranes rótburstaði Snæfellsnebæ. Ein var þó sú spurning sem enginn keppanda hafði svör við. Lesinn var texti úr íslenskri skáldsögu sem fjallaði meðal annars um plokkfisk og spurt var hver væri höfundurinn. Annað liðið stakk upp á Sjón en hitt á Andra Snæ Lesa meira
Saga Garðars á von á barni
FókusLeikkonan, handritshöfundurinn og uppistandarinn Saga Garðarsdóttir á von á barni með unnusta sínum, Snorra Helgasyni. Árið hefur því verið einstaklega hamingjuríkt fyrir Sögu og Snorra en krílið er væntanlegt í heiminn snemma á næsta ári. Saga ætlar ekki að sitja auðum höndum á meðgöngunni og hefur meðal annars tekið að sér að vera dómari fyrir Lesa meira
Páll betri talsmaður en Brynjar
EyjanSigurður Jónsson skrifar: Í Silfrinu hjá Agli Helgasyni síðasta sunnudag var m.a. Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Páll kom einstaklega vel út úr viðtalinu og sagði m.a. eftirfarandi um mál síðustu viku: „Við hefðum getað haldið betur á þessu því að sannarlega er það ekki svoleiðis að að það sé meiri biðlund, meiri samúð hjá fólki Lesa meira
Teigsskógur – 2% af birkikjarri
EyjanTeigsskógur er við vestanverðan Þorskafjörð. Í skýrslu vegagerðarinnar frá febrúar 2017 um mat á umhverfisáhrifum af lagningu nýs vegar milli Bjarkalundar og Skálaness kemur fram í umsögn Skógræktar ríkisins að skógurinn nái frá Þórisstöðum um Gröf og langleiðina að gömlum túngarði við bæinn Hallsteinsstaði yst á skaganum, sem gengur fram milli Þorskafjarðar og Djúpafjarðar. Orðið Lesa meira
Skylda okkar að hugsa um samfélagið
FókusKolbrún Bergþórsdóttir hitti Kára Stefánsson á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Íslenska heilbrigðiskerfið kemur fyrst til tals. Á síðasta ári skrifuðu rúmlega 83.000 Íslendingar undir kröfu Kára um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Sá fjöldi er Íslandsmet í undirskriftasöfnun. Í kosningabaráttu lofuðu stjórnmálamenn að efla heilbrigðiskerfið, en hvað segir Kári um efndirnar? Lesa meira
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins: Ríkisútvarpið olli töfunum á birtingu gagnanna
EyjanVilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það sé Ríkisútvarpinu að kenna að gögnin um þá sem fengið hafa uppreist æru hafi ekki verið opinberuð í sumar. Vilhjálmur sagði í viðtali í þættinum Harmageddon í morgun að eftir að RÚV kærði ákvörðunina um afhenda ekki gögnin þá hafi Úrskurðarnefnd um upplýsingamál brugðist skjótt við og að mesta Lesa meira
Þórunn vill sæti Sigmundar Davíðs
EyjanÞórunn Egilsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins vill leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er oddviti flokksins í kjördæminu, hann ætlar í framboð, en það liggur ekki fyrir hvort hann muni áfram sækjast eftir því að leiða listann í komandi kosningum. Þórunn segir í færslu á Fésbók að kosningarnar 28. október næstkomandi muni snúast um trúverðugleika Lesa meira
Ellý söðlar um, sýning og Slóvakía framundan
FókusElínborg Halldórsdóttir seldi unaðsreitinn á Akranesi
Björn vill útlendingamálin á dagskrá í kosningabaráttunni: „Þeir eiga ekkert erindi hingað“
Eyjan„Með hliðsjón af því hve miklu af skattfé almennings er varið til hælismála er stórundarlegt að umræðan sé ekki meiri um útlendingamálin á stjórnmálavettvangi. Það er engu líkara en íslenskir stjórnmálamenn forðist málaflokkinn og vilji helst að um hann ríki pólitísk þögn,“ segir Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins í grein í Morgunblaðinu í dag. Segir Lesa meira
Davíð spyr: „Munu æsingamennirnir biðjast afsökunar á ósköpunum?“
EyjanDavíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins vill vita hvort þeir sem slitu ríkisstjórnarsamstarfinu og æstu sig muni nú biðjast afsökunar á ósköpunum. Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag, þar sem Davíð heldur öllum líkindum á penna, er spurt í ljósi þess að umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu í gær að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hafi ekki brotið Lesa meira