Fréttaskýring – Teigsskógur: Afleiðing séríslenskra ákvæða
EyjanÞegar löggjöf Evrópusambandsins um umhverfismat var innleidd árið 2000 var í nokkrum atriðum vikið frá reglugerð Evrópusambandsins, ESB, og sett mun strangari lagaákvæði í íslenska löggjöf. Fleiri framkvæmdir eru skyldaðar í umhverfismat hér á landi en í löndum Evrópusambandsins. Eitt atriðið varðar vegagerð. Í ESB reglunum eru nýir fjögurra akreina vegir sem eru lengri en Lesa meira
Stöðvið helför landbúnaðarráðherra!
EyjanEftir því sem maður les fleiri fréttir af stöðu sauðfjárræktar í landinu og hugleiðir tillögur Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra Viðreisnar „vegna erfiðleika í sauðfjárrækt“ opinberast skýrar hversu geggjað allt þetta mál er. Loks þegar tölur birtast um birgðastöðu kindakjöts í landinu þá kemur í ljós að þær voru aðeins um þúsund tonn í upphafi þessa Lesa meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsóknarflokknum og biður um hjálp við að finna nafn á nýja framboðið
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er hættur í Framsóknarflokknum og er nú að vinna að því að mynda nýtt stjórnmálaafl sem mun hafa róttæka rökhyggju að leiðarljósi. Segir Sigmundur í opnu bréfi til Framsóknarmanna að hann hafi dáðst að Framsóknarmönnum og það hafi gengið svo langt að hann hafi farið að líta Lesa meira
Rísið upp Vestfirðingar!
EyjanKristinn H. Gunnarsson skrifar: Alþingiskosningar brustu á fyrirvaralaust og þær verða fyrir lok næsta mánaðar. Trúnaðarbrestur milli manna í ríkisstjórninni varð ríkisstjórninni að falli. Það er sérstaklega athyglisvert að allar þrjár síðustu ríkisstjórnir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt sæti í hafa hvellsprungið áður en kjörtímabilið var liðið. Fráfarandi ríkisstjórn er skammlífasta meirihlutastjórn sem sögur fara af. Lesa meira
Ávarp til Alþingis frá Þingeyrarakademíunni
EyjanÁgætu alþingismenn Í tilefni af þingsetningu bið- ur Þingeyrarakademían ykkur að minnka þetta endalausa röfl úr ræðustól þingsins daginn út og daginn inn. Ef þið gerið það, þá hlustið þið betur hvert á annað. Við kjósum ykkur ekkert frekar þó þið látið svona! Gefið svo símanum frí í þingsalnum. Hættið að rífast en snúið ykkur Lesa meira
Framsókn aftur í ríkisstjórn
EyjanSilja Dögg Gunnarsdóttir skrifar: Nú stöndum við frammi fyrir því, örfáum dögum eftir þingsetningu að stjórnin er sprungin og nýjar kosningar til Alþingis eftir örfáar vikur. Sú sem þetta ritar bjóst ekki við að ríkisstjórnin yrði langlíf. En það að komast ekki í gegnum fyrstu umræðu á sameiginlegum fjárlögum er örugglega heimsmet. Staða Framsóknarflokksins hefur Lesa meira
Viðtal við bændur á Bjarteyjarsandi: „Hefur það ekki gildi að sjá að það býr fólk í sveitum landsins?“
EyjanÞað er friðsæld yfir Bjarteyjarsandi í Hvalfirði þegar bærinn er sóttur heim að morgni annars mánudags í september. Þarna er stórt sauðfjárbú og ferðaþjónusta. Daginn áður var lokið fyrri leitum og réttum. Féð er komið heim í tún þar sem það slakar á í haustbeitinni.Ferðamönnum er tekið að fækka. Það er komið haust. Við hittum Lesa meira
Hvert fer orkan úr fyrirhugaðri Hvalárvirkjun?
EyjanGunnar G. Magnússon skrifar: Fyrirhuguð virkjun í Hvalá í Árneshreppni á Ströndum hefur verið í nýtingarflokki Rammaáætlunar um langt skeið. Vatnsréttarsamningar voru gerðir við landeigendur árið 2007 og hefur virkjunarfyrirkomulag Hvalárvirkjunar nánast haldist óbreytt síðan. Allar þær breytingar sem gerðar hafa verið á fyrirkomulagi virkjunarinnar síðan samningar tókust hafa einungis verið gerðar til að minnka Lesa meira