fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025

Innlent

Saka Bjarna um að nota bága stöðu barna sem pólitíska skiptimynt

Saka Bjarna um að nota bága stöðu barna sem pólitíska skiptimynt

Eyjan
25.09.2017

Píratarnir Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segja að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi notað bága stöðu barna sem pólitíska skiptimynt til að neyða aðra flokka til samkomulags um þinglok. Samkomulag náðist milli fimm flokka um þinglok í kvöld og á morgun verða á dagskrá breytingar á lögum um uppreist æru og Lesa meira

Kári Stefánsson: „Börnin mín eru hundrað þúsund sinnum betri foreldrar en ég var nokkurn tímann“

Kári Stefánsson: „Börnin mín eru hundrað þúsund sinnum betri foreldrar en ég var nokkurn tímann“

Fókus
25.09.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Kára Stefánsson á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Í viðtalinu ræðir Kári meðal annars um heilbrigðis- og velferðarkerfið, stjórnmálin og fjölskylduna. Hér að neðan birtist brot úr viðtalinu þar sem Kári talar meðal annars um börn sín. Þú talaðir um barnabörnin fyrr í þessu viðtali. Hvað Lesa meira

Benedikt: Þetta var fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar – „Ódýrt“

Benedikt: Þetta var fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar – „Ódýrt“

Eyjan
25.09.2017

Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gefur lítið fyrir orð Sjálfstæðismanna um að þeir hafi ekki verið búnir að samþykkja skattahækkanir í fjárlagafrumvarpinu. Fjárlagafrumvarpið hafi verið búið að fara í gengum þingflokka, ríkisstjórn og unnið með tillliti til fjármálaáætlunar. Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði á kosningafundi Sjálfstæðisflokksins og helgina og ítrekaði á Fésbók: „Og þá verðið þið Lesa meira

Oddný: Kjósendur hafa tækifæri til að kjósa flokka með hjartað á réttum stað

Oddný: Kjósendur hafa tækifæri til að kjósa flokka með hjartað á réttum stað

Eyjan
25.09.2017

„Ástæðan fyrir stjórnarslitunum var ekki fjárlagafrumvarpið og forgangsröðun í tekjuöflun og útgjöldum ríkisins. Ástæðan var ekki svik á kosningaloforðunum. Ekki fjármálaáætlanir ríkisstjórnarinnar um samdrátt í sjúkrahús- og heilbrigðisþjónustu, ekki bág kjör þeirra sem verst standa, ekki skólarnir og ekki húsnæðisvandinn og þá ekki slæmir vegir, fjársvelt lögregla eða krafan sem ekki hefur verið svarað um Lesa meira

Sigurður Ingi óskar Sigmundi alls hins besta: Göngum sameinuð og erum eftirsóknarverður samstarfsflokkur

Sigurður Ingi óskar Sigmundi alls hins besta: Göngum sameinuð og erum eftirsóknarverður samstarfsflokkur

Eyjan
25.09.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins þakkar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrrverandi formanni og öllum þeim sem yfirgefið hafa flokkinn á síðasta sólarhring fyrir samstarfið og óskar þeim alls hins besta. Segir Sigurður Ingi í opnu bréfi til Framsóknarmanna að við núverandi aðstæður sé best að taka stöðuna ákveða hvernig hugsjónum og markmiðum flokksins verði best náð Lesa meira

Vilhjálmur er ekki á leiðinni í framboð: „Það hefur verið lagt mjög hart að mér“

Vilhjálmur er ekki á leiðinni í framboð: „Það hefur verið lagt mjög hart að mér“

Eyjan
25.09.2017

„Ég get upplýst það að það hefur verið lagt mjög hart að mér í að fara í framboð, það er engum blöðum um það að fletta,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness í samtali við Eyjuna. Nafn Vilhjálms hefur ítrekað verið bendlað við framboðs til Alþingis fyrir hins og þessa flokkana, nú síðast við Flokk Lesa meira

Gunnar Bragi fylgir ekki Sigmundi: „Ég stefni á það að taka áskorun Ásmundar Einars“

Gunnar Bragi fylgir ekki Sigmundi: „Ég stefni á það að taka áskorun Ásmundar Einars“

Eyjan
25.09.2017

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins segir sárt að sjá á eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni úr framsóknarflokknum þar sem hann hafi náði gríðarlegum árangri fyrir land og þjóð. Aðspurður segist Gunnar hafa fengið fjölmargar áskoranir um að fylgja Sigmundi en hann stefni þó á að taka áskorun Ásmundar Einars Daðasonar í slagnum um oddvitasæti Framsóknarflokksins í Lesa meira

Raðúrsagnir úr Framsóknarflokknum – Heil stjórn á einu bretti

Raðúrsagnir úr Framsóknarflokknum – Heil stjórn á einu bretti

Eyjan
25.09.2017

Öll stjórn Framsóknarfélags Mosfellsbæjar hefur sagt sig úr flokknum. Þar að auki hefur þingmaðurinn fyrrverandi Þorsteinn Sæmundsson sagt sig úr flokknum. Það kemur í kjölfarið á úrsögnum formanna Framsóknarfélaganna í Reykjavík og á Þingeyri. Sem og formanni Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík. Hafa margir af þeim sem hafa yfirgefið flokkinn síðastliðinn sólarhring lýst formlega yfir Lesa meira

Formaður ungra Framsóknarmanna í Reykjavík segir sig úr flokknum

Formaður ungra Framsóknarmanna í Reykjavík segir sig úr flokknum

Eyjan
25.09.2017

Ragnar Stefán Rögnvaldsson hefur sagt af sér sem formaður Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík og frá trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Afsögn Ragnars kemur í kjölfarið á afsögn formanna tveggja Framsóknarfélaga, í Reykjavík og á Þingeyri. Sjá einnig: Formenn Framsóknarfélaga yfirgefa flokkinn Ragnar Stefán segir í yfirlýsingu til fjölmiðla að hann hafi viljað sjá breytingar þegar hann gekk Lesa meira

Formenn Framsóknarfélaga yfirgefa flokkinn

Formenn Framsóknarfélaga yfirgefa flokkinn

Eyjan
24.09.2017

Tveir formenn Framsóknarfélaga, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur og Þorgrímur Sigmundsson formaður Framsóknarfélags Þingeyinga hefur ákveðið að kveðja Framsóknarflokkinn. Báðir eru miklir stuðningsmenn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns. Ákvörðun Sigmundar Davíðs hefur vakið mikla athygli og óljóst er hverjir koma til með að slást í hópinn með Sigmundi og bjóða sig fram fyrir nýju Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af