Sigurður Ingi segir stöðuna óheppilega og erfiða
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir stöðu flokksins vera óheppilega og erfiða. Fjórir af sex oddvitum Framsóknarflokksins frá því í kosningunum fyrir ári hafa ýmist yfirgefið flokkinn eða gefa ekki kost á sér. Hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson yfirgefið flokkinn og stofnað Miðflokkinn, margir hafa fylgt honum úr flokknum, þar á meðal formenn Framsóknarfélaga og Þorsteinn Lesa meira
Breytingar, breytinganna vegna
EyjanKristinn Ágúst Eggertsson skrifar: Flestir kannast við þá óþægilegu tilfinningu sem að maður fær stundum þegar að eitthvað breytist. En þeir sömu kannast líka við það að oft verður breytingin til þess að eitthvað verður betra. Þá hugsar fólk oft með sér „afhverju var ég ekki löngu búin/n að þessu?“. Auðvitað eru breytingar ekki alltaf Lesa meira
Brynjar svarar Þorgerði Katrínu: Stefna Besta flokksins leiðir til fullkominnar stöðnunar
EyjanBrynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að stefna Besta flokksins að láta embættismenn stjórna geti dugað í skamman tíma en leiði til fullkominnar stöðnunar til lengri tíma. Þorgerður Katrín sagði í grein í morgun að Besti flokkurinn sé dæmi um stöðugleika í stjórnmálum, beindi hún sérstaklega orðum sínum að Sjálfstæðisflokknum sem telfli fram orðinu stöðugleiki til Lesa meira
Gunnar Bragi hættur í Framsókn
EyjanGunnar Bragi Sveinsson er hættur í Framsóknarflokknum og hefur dregið framboð sitt til baka. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi í löngu bréfi á Fésbók nú fyrir skömmu. Gunnar Bragi sagði í samtali við Eyjuna fyrir skömmu að hann vissi að unnið væri gegn sér innan Framsóknarflokksins, síðustu helgi tilkynnti Ásmundur Einar Daðason um að hann myndi Lesa meira
Ragnar Þór: Mun aldrei fyrirgefa forystu ASÍ
FókusKolbrún Bergþórsdóttir hitti hinn skelegga formann VR, Ragnar Þór Ingólfsson, og forvitnaðist um helstu baráttumálin. Plott innan VR komu einnig til tals, sem og pólitíkin og vitanlega kjör fólksins í landinu. Fyrr á þessu ári, í mars, var Ragnar Þór Ingólfsson kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur með tæplega 63 prósent atkvæða. Sigur hans var óvæntur en Lesa meira
Stuðningsmenn Sigmundar ósáttir við Kastljósspyril: „Eins og léleg kjaftakelling“
EyjanStuðningsmenn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eru ekki par sáttir við Einar Þorsteinsson fréttamann á RÚV og segja hann ekki hafa sýnt vönduð vinnubrögð þegar hann tók viðtal við Sigmund Davíð í Kastljósþætti gærkvöldsins. Var Sigmundur Davíð mættur til að ræða málefni Miðflokksins en virtist lenda upp á kant við Einar strax í byrjun viðtalsins þegar Sigmundur Lesa meira
Þorgerður Katrín segir Besta flokkinn dæmi um stöðugleika í stjórnmálum: „Tími sterka leiðtogans er liðinn undir lok“
Eyjan„Í komandi kosningabaráttu verður hugtakinu stöðugleiki teflt fram með föðurlegu ívafi af flokkum sem telja að kosning allra flokka undir áttræðu boði ekkert nema upplausn og glundroða. Að minnsta áhættan felist í því að veðja á engar breytingar, meira bákn og flókinn strúktúr undir merkjum stöðugleika.“ Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Lesa meira
Auður fæddist með húðsjúkdóm: „Sögðu að ég væri með fiskihúð og að þeir væru búnir að kaupa fiskabúr handa mér“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/audur-faeddist-med-hudsjukdom-sogdu-ad-eg-vaeri-med-fiskihud-og-ad-their-vaeru-bunir-ad-kaupa-fiskabur-handa-mer
Æpandi þingmenn
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Margt bendir til að kosningabaráttan verði ódrengileg og beinlínis subbuleg. Í umræðuþáttum eru stjórnmálamenn farnir að hvæsa hver á aðra í kosningabaráttu sem er rétt að hefjast. Við erum að sjá upphaf að látum í staðinn fyrir rökræður. Spurningin er hvort kjósendur hafi mikla þolinmæði gagnvart slíku. Jafnlíklegt er að þeir fái Lesa meira
Halla Ólöf kærði Róbert Downey: „Að hann hafði fengið uppreist æru ýtti mér yfir brúnina“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/halla-olof-kaerdi-robert-downey-ad-hann-hafdi-fengid-uppreist-aeru-ytti-mer-yfir-brunina-