fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Innlent

Hvað eiga sveitarfélögin að vera fjölmenn?

Hvað eiga sveitarfélögin að vera fjölmenn?

Eyjan
01.10.2017

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra skrifar:  Enn ein nefndin virðist hafa  verið skipuð til þess að fjalla um sameiningu sveitarfélaga á Íslandi. Erfitt hefur verið að nálgast skýrsluna þó hefur verið  fjallað  um hana í fjölmiðlum. Í dag eru sveitarfélögin 74 talsins en 1950 voru þau 224.  Alltaf er farið að tala um  ákveðinn Lesa meira

Kallið er komið

Kallið er komið

Eyjan
01.10.2017

Guðjón Brjánsson skrifar: Fallegt sumar er á undanhaldi og dagarnir styttast.  Dagar skammlífrar ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar eru með öllu taldir, „kallið er komið, komin er nú stundin“. Aldraðir Ríkisstjórnin gumaði af því í upphafi þings,  að nú um áramót myndi hefjast stórkostleg vegferð í þágu aldraðra sem á fimm ára tímabili myndi enda með hundrað Lesa meira

Kosið um traust

Kosið um traust

Eyjan
01.10.2017

 Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar:  Við Vinstri græn viljum leiða vinstri félagshyggjustjórn sem byggir á þeim grunni að allir eigi rétt á að lifa mannsæmandi lífi og fái jöfn tækifæri í lífinu og að bættur þjóðarhagur eigi að nýtast til jöfnuðar og öflugrar innviðauppbyggingar í landinu. Það er ekki óskastaða að kosið sé til Alþingis á Lesa meira

Óvæntar Alþingiskosningar

Óvæntar Alþingiskosningar

Eyjan
30.09.2017

Haraldur Benediktsson skrifar:  Boðað hefur verið til Alþingiskosninga þann 28.október nk. Fram undan er stutt og snörp kosningabarátta. Langan tíma tók að koma saman þeirri ríkisstjórn sem nú fer frá. Það verður að segja hverja sögu eins og hún er, að eftir síðustu kosningar gátu sumir flokkar ekki axlað þá ábyrgð eða voru svo illa Lesa meira

Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík

Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða Samfylkinguna í Reykjavík

Eyjan
30.09.2017

Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og leikkona, og Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður, og munu leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi Alþingiskosningum. Framboðslistar flokksins voru samþykktir á fjölmennum fundi á Reykjavík Natura nú í morgun. Helga Vala leiðir listann í Reykjavík norður en í 2. sæti á eftir henni situr Páll Valur Björnsson, fyrrverandi Lesa meira

Elsa Lára hættir

Elsa Lára hættir

Eyjan
30.09.2017

Elsa Lára Arnardóttir þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hyggst ekki gefa kost á sér í komandi Alþingiskosningum 28. október næstkomandi. Hún tilkynnti þetta á auka kjördæmisþingi flokks síns sem haldið var í Reykjaskóla í Hrútafirði 23. september. Þar flutti Elsa Lára ræðu sem hún birti svo á Facebook-síðu sinni. Ræðan fer hér á eftir: „Kæru félagar Lesa meira

Ragnar Þór: „Ég veit að það verður farið gegn mér“

Ragnar Þór: „Ég veit að það verður farið gegn mér“

Eyjan
29.09.2017

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að hann viti að það verði farið gegn sér, það hafi verið farið kerfisbundið gegn formönnunum fyrrverandi Stefáni Einari Stefánssyni og Kristni Erni Jóhannessyni: „Ég væri kjáni ef ég héldi að það sama ætti ekki við um mig. Ég veit að það verður farið gegn mér, en mér er Lesa meira

Opið Hús hjá Hróknum: Hátíð á hamfarasvæðum á Grænlandi

Opið Hús hjá Hróknum: Hátíð á hamfarasvæðum á Grænlandi

Fókus
29.09.2017

Hrókurinn verður með opið hús í Pakkhúsinu, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 30. september milli kl. 14 og 16. Þar munu meðal annars sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason leika listir sínar, en þeir verða í föruneyti Hróksins sem heldur á hamfarasvæðin á Grænlandi í næstu viku með hátíð í farangrinum. Uummannaq er 1300 manna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af