fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025

Innlent

Egill og Gunnar Smári spá í spilin: Engin hægristjórn í kortunum – Sigrinum rænt af Ingu Sæland

Egill og Gunnar Smári spá í spilin: Engin hægristjórn í kortunum – Sigrinum rænt af Ingu Sæland

Eyjan
04.10.2017

Sjálfstæðisflokkurinn þarf að stöðva flóttann yfir til Miðflokksins, Framsóknarflokkurinn getur átt hættu á að þurrkast út af þingi og æði mörg kosningamet eru í hættu á kjördag 28.október næstkomandi. Þetta kemur fram í greiningum þeirra Egils Helgasonar fjölmiðlamanns og Gunnars Smára Egilssonar Sósíalistaforingja. Sjá einnig: Vinstri grænir langstærstir – Björt framtíð og Viðreisn hverfa af Lesa meira

Forsetinn talar á málþingi til heiðurs Jóni Steinari

Forsetinn talar á málþingi til heiðurs Jóni Steinari

Eyjan
04.10.2017

Lagadeild Háskólans í Reykjavík heldur hátíðarmálþing til heiðurs Jóni Steinari Gunnlaugssyni á föstudaginn, í tilefni af sjötugsafmæli lögmannsins. Yfirskrift málþingsins er Stjórnarskráin í stormi samfélagsins. Stjórnarskráin og margræddar breytingar á henni eru í brennidepli umræðunnar í aðdraganda kosninga og ljóst á mælendaskrá þingsins að fengur verður að því sem þar mun koma fram. Guðni Th. Lesa meira

Viðvaningurinn Guðmundur Andri „álpast“ í framboð

Viðvaningurinn Guðmundur Andri „álpast“ í framboð

Eyjan
04.10.2017

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi og stígur nú sín fyrstu skref í stjórnmálum. Hann gerir grein fyrir því hvað ýtti honum út í þetta á Facebook-síðu sinni.  Hvað er maður að álpast í framboð, tæplega sextugur viðvaningur í pólitík?, spyr hann sjálfan sig og svarar að bragði: „Það var komið að Lesa meira

Bjarni skýtur fast á Vinstri græna: Vinstri róttæk breyting í kortunum

Bjarni skýtur fast á Vinstri græna: Vinstri róttæk breyting í kortunum

Eyjan
04.10.2017

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að óbreyttu verði mynduð ríkisstjórn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar og Pírata, vinstri róttæk ríkisstjórn sem muni stórauka ríkisútgjöld, hækka skatta, auka verðbólgu sem leiðir til hærri vaxta. Segir Bjarni á Fésbók að það sé mikið fagnaðarefni að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi lækkað stýrivexti í dag og að það vekji athygli að nefndin Lesa meira

Katrín: „Það á ekki að hækka skatta á almenning í landinu“

Katrín: „Það á ekki að hækka skatta á almenning í landinu“

Eyjan
04.10.2017

„Það á ekki að hækka skatta á almenning í landinu, það á að hliðra til í skattkerfinu. Við viljum frekar horfa til þess að skattleggja þá efnamestu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna í þættinum Bítið á Bylgjunni nú í morgun. Hefur því verið beint gegn Vinstri grænum í kosningabaráttunni að skattar á einstaklinga og Lesa meira

Stýrivextir lækkaðir

Stýrivextir lækkaðir

Eyjan
04.10.2017

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 4,75%. Segir í yfirlýsingu peningastefnunefndar að horfur séu á hröðum hagvexti í ár eins og í fyrra og bæði árin umfram það sem spáð var í febrúar. Frávikið skýrist einkum af meiri vexti Lesa meira

Vinstri grænir langstærstir – Björt framtíð og Viðreisn hverfa af þingi

Vinstri grænir langstærstir – Björt framtíð og Viðreisn hverfa af þingi

Eyjan
04.10.2017

Vinstri grænir yrðu langstærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag, Björt framtíð og Viðreisn myndu hverfa af þingi og ekki þarf mikið til að Framsóknarflokkurinn myndi líka detta af þingi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunnar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis yfir fylgi flokkanna. Vinstri grænir fengju 29%, Sjálfstæðisflokkurinn 22%, Píratar 11,4% Lesa meira

Inga Sæland í vandræðum: „Úps! Byrjar ekki vel”

Inga Sæland í vandræðum: „Úps! Byrjar ekki vel”

Eyjan
03.10.2017

Inga Sæland formaður Flokks fólksins er búin að koma sér í vandræði með ummælum sínum um óánægju eigenda höfundarréttarins að listaverkinu Sólfarinu við Sæbraut en stórri mynd af verkinu var varpað á skjá á haustþingi flokksins í Háskólabíói um helgina. Fjörugar umræður hafa skapast um málið í netheimum þar sem heldur hallar á Ingu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af