„Skáld eru órökvissir sveimhugar og eiga ekkert erindi á þing“
EyjanRithöfundar eru óvenju frekir til fjörsins á framboðslistum fyrir komandi alþingiskosningar og þá helst hjá Samfylkingunni. Guðmundur Andri Thorsson leiðir listann í Suðvesturkjördæmi og í öðru sæti er Margrét Tryggvadóttir. Bæði rithöfundar. Þá skipar Einar Kárason 3.sæti hjá Samfylkingunni í Reykjavík suður og Hallgrímur Helgason það áttunda í Reykjavík norður. Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl hefur Lesa meira
Hættuleg hagstjórn
EyjanJóna Sólveig Elínardóttir skrifar: Brennt barn forðast eldinn en kerfisvörsluflokkarnir virðast þó ekki ætla að læra af áratugalangri hagstjórnarreynslu sinni. Heitur átrúnaður þeirra á íslensku krónuna, sem veldur tekjutapi upp á hundruð þúsunda króna ár hvert hjá hverri einustu meðalfjölskyldu á Íslandi, byrgir þeim sýn. Líkt og með flest önnur ofsatrúarbrögð er slík rörsýn hættuleg. Lesa meira
Brynjar þagði ekki lengi: Notar Chavez í hræðsluáróðri
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, upplýsti nýlega að hann hefði verið beðinn um að hafa sig hægan og segja sem minnst í kosningabaráttunni. Sjá einnig: Brynjar beðinn um að tjá sig sem minnst Honum tókst þó ekki að þegja lengi og tekur nú Hugo Chavez og ömurlegt ástandið í Venesúela sem víti Samfylkingunni til varnaðar: Kannski Lesa meira
Læknar gagnrýna fréttaflutning RÚV: Vonandi þýðingarvillur en ekki vísvitandi rangfærslur
EyjanLæknarnir Oddur Steinarsson og Hjálmar Þorsteinsson gagnrýna fréttastofu RÚV og segja að nýleg frétt um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í Svíþjóð sé byggð á misskilningi. Oddur, sem er sérfræðingur í heimilislækningum, og Hjálmar, sem er sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum, segja í grein í Morgunblaðinu í dag að frétt RÚV sé í engu samhengi við fyrirsögnina. Fyrirsögnin Einkavædd Lesa meira
Ný gríma komin upp hjá Sveini og Viðari
FókusDV greindi frá því í lok ágúst að grímu hefði verið stolið af húsvegg hjónanna Viðars Eggertssonar leikara og Sveins Kjartanssonar, matreiðslumaður og eigandi AALTO Bistro á menningarnótt. Um var að ræða vegggrímu sem Viðar hafði keypt í skranverslun fyrir 25 árum og taldist listaverk bæði í þeirra augum og fjölmargra vegfarenda um Laufásveginn, sem Lesa meira
Gunnar Bragi ætlar í framboð fyrir Miðflokkinn
EyjanGunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráðherra ætlar í framboð fyrir Miðflokkinn. Gunnar Bragi segir í samtali við Eyjuna í dag að það liggi ekki fyrir í hvaða kjördæmi hann verði í framboði, hann sé einungis að gefa kost á sér og það sé í höndum uppstillingarnefndar flokksins að ráða hvort eða hvaða sæti hann verði í Lesa meira
Biggi lögga í framboð
EyjanBirgir Örn Guðjónsson, best þekktur sem Biggi lögga, ætlar þing. Segir hann á Fésbók að hann ætli í framboð fyrir Framsóknarflokkinn. Ekki kemur fram í hvaða sæti eða kjördæmi Biggi býður sig fram í en Framsóknarflokkurinn hefur þurft að glíma við fjöldaúrsagnir úr flokknum að undanförnu og hefur flokkurinn leitað að oddvita í Reykjavíkurkjördæmi norður Lesa meira
Ragnar Þór um áfallið árið 2007: „Hann varð bráðkvaddur 35 ára með tvö börn“
Fókus„Ég var með honum þegar hann dó“
Össur svarar skotum Bjarna: „Tell me another one, please“
EyjanÖssur Skarphéðinsson fyrrverandi ráðherra segir að það þurfi að minna Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins á að Katrín Jakobsdóttir hafi setið í ríkisstjórninni sem sá til þess að vextir lækkuðu hraðar og verðbólga hjaðnaði örar en nokkru sinni fyrr í lýðveldissögunni. Bjarni sagði fyrr í dag að ef Vinstri græn, Samfylkingin og Píratar kæmust í ríkisstjórn Lesa meira
„Því miður finnst mér hann að mörgu leyti hafa hagað sér eins og algjör auli sem stjórnmálamaður“
FókusKolbrún Bergþórsdóttir hitti Kára Stefánsson á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Íslenska heilbrigðiskerfið kemur fyrst til tals. Á síðasta ári skrifuðu rúmlega 83.000 Íslendingar undir kröfu Kára um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Sá fjöldi er Íslandsmet í undirskriftasöfnun. Í kosningabaráttu lofuðu stjórnmálamenn að efla heilbrigðiskerfið, en hvað segir Kári um efndirnar? Lesa meira