fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025

Innlent

Kjarkurinn til að kjósa breytingar

Kjarkurinn til að kjósa breytingar

Eyjan
08.10.2017

Reykjanes leitaði til nokkurra þingmanna í Suðurkjördæmi og bað þá að svara spurningunni: Um hvað snúast kosningarnar 28.október 2017? Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar skrifar:  Breytingar eru forsenda framþróunar. Ef við höfum ekki kjark til að breyta er ekki bara hætt við stöðnun, heldur er raunverulega hætt við að það molni undan þeirri velferð sem Lesa meira

Óður til kosninga

Óður til kosninga

Eyjan
08.10.2017

Eva Pandora Baldursdóttir skrifar: Nú er komið haust.  Það kólnar í lofti, haustlægðirnar koma yfir landið hver á fætur annarri, gróðurinn tekur á sig sinn fallega lit sem einkennir árstíðina og börnin fara aftur í skólann sinn. Já og svo eru auðvitað líka kosningar. Þegar ganga á til kosninga í þriðja sinna sinn á aðeins fimm árum Lesa meira

Bættur efnahagur – betra samfélag

Bættur efnahagur – betra samfélag

Eyjan
08.10.2017

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi skrifar:  Eða er það svo? Við sáum á spilin í framlögðu fjárlagafrumvarpi hjá fráfarandi ríkisstjórn sem býður upp á sögulega lága samneyslu sem sína framtíðarsýn. Þrátt fyrir að margoft hafi komið fram að þorri fólks í landinu vill t.d. opinbert heilbrigðis- og menntakerfi. Það dylst engum að það er Lesa meira

Eðlilegast væri að hækka persónuafslátt

Eðlilegast væri að hækka persónuafslátt

Eyjan
08.10.2017

Smári McCarty þingmaður Pírata skrifar:  Nú eru að koma kosningar. Aftur. Það verða allskonar loforð í allskonar málaflokkum. Aftur. Málefnahrúgan verður stór. Eins og alltaf. Ofarlega á baugi verða húsnæðismál. Það vantar í það minnsta 8000 íbúðir á Íslandi; það liggur við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Það verður líka talað mikið um launakjör og tekjur, ekki Lesa meira

Hjónin deila lífsgildum

Hjónin deila lífsgildum

Eyjan
08.10.2017

Halla Björk Reynisdóttir flugumferðarstjóri situr í öðru sæti lista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi, en athygli vekur að eiginmaður Höllu, Preben Pétursson, var oddviti listans í alþingiskosningunum í fyrra en komst ekki á þing. Hótelstjóri í efsta sæti Í fyrsta sæti listans fyrir þessar kosningar er Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari. Halla Björk er bjartsýn á að Lesa meira

Sigurður Pálsson – Vinarminning

Sigurður Pálsson – Vinarminning

Eyjan
08.10.2017

Einar Kárason skrifar: Sigurður heitinn Pálsson var alltaf til í að efast um viðtekin sannindi, þessi sem við aðhyllumst hugsunarlaust. Og væru allir sammála um eitthvað þá fór hann að brjóta það til mergjar. Einhverntíma hefur hann verið að hugsa um orðasambandið „ljósið fellur“ eins og sagt er að það geri á hitt og þetta, Lesa meira

Betra gengi með stöðugu gengi

Betra gengi með stöðugu gengi

Eyjan
07.10.2017

Gylfi Ólafsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi skrifar:  Vandamálið er öllum ljóst: Sjávarútvegurinn og önnur fyrirtæki í útflutningi hafa orðið illa fyrir barðinu á harkalegum sveiflum í gengi íslensku krónunnar. Viðskiptaáætlanir hrökkva úr sambandi. Framleiðsluvandi breytist í birgðavanda. Smærri fyrirtæki þurfa ekki eingöngu að kljást við gengisáhættu heldur hafa ekki aðgang að ódýru lánsfé á erlendum vöxtum Lesa meira

Heitu kosningamálin

Heitu kosningamálin

Eyjan
07.10.2017

Ásmundur Friðriksson skrifar: Í komandi kosningum verða mörg mál sem fólkið í landinu mun bera miklar væntingar til Í mínum huga er stærsta málið í komandi kosningum að tryggja stöðugleika. Tryggja það að verðbólga verði áfram undir viðmiðunarmörkum Seðlabankans, hagvöxtur verði áfram verulegur þó ekki verði hægt að reikna með því að hann verði áfram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af