Hver á landið og auðlindirnar?
EyjanEinar Kárason skrifar: Þegar rætt er um fiskveiðimál á Íslandi og hugmyndir um að menn greiði fyrir aðgang að miðunum er viðkvæði þeirra sem eru á móti slíku gjarnan á þann veg að það hafi aldrei kostað neitt að róa til fiskjar hér á landi; hvers vegna ætti núna að fara að rukka fyrir þann Lesa meira
Kári kallar Pál drullusokk: „Ég vorkenni Vestmannaeyingum“
EyjanKári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að þar sem hann sé mjög góður vinur Páls Magnússonar oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þá viti hann manna best hvers konar drullusokkur Páll sé. Kári lét þessi orð falla á hádegisverðarfundi BSRB í dag. Var hann spurður úr sal hvort barnshafandi konur í Vestmannaeyjum, og annarsstaðar á landsbyggðinni, ættu Lesa meira
Guðmundur Andri í klemmu milli Íslands og Kósóvó
EyjanRithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjödæmi og er óumdeilanlega ein af vonarstjörnum flokksins fyrir kosningarnar. Hann hefur boðað til félagsfundar í Samfylkingarhúsinu á Strandgötu í Hafnarfirði klukkan 20 í kvöld. Þar ætlar hann að kynna sig fyrir væntanlegum kjósendum í „léttu spjalli“ . Svo óheppilega vill hins vegar til að klukkan 18:15 Lesa meira
Vilhjálmur: „Ég veit ekki með ykkur en þessu er ég ekki búinn að gleyma!“
Eyjan„Í umræðum um komandi Alþingiskosningar í ríkissjónvarpinu í gær spurði Þorvaldur frá Alþýðufylkingunni Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna um af hverju kjósendur ættu að treysta þeim í ljósi þátttöku þeirra í ríkisstjórninni á árunum 2009 til 2013. Þorvaldur nefndi nokkur atriði máli sínu til stuðnings. En inni í þessa spurningu vantaði fjölmörg atriði þar sem Lesa meira
Sirkuslistamennirnir slógu í gegn í Uummannaq
FókusÍbúar Uummannaq á Grænlandi flykktust á opnunarhátíð Hróksins á sunnudag. Sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason léku listir sínar og svo fengu allir sem vildu að spreyta sig. Næstu dagana verður sirkusskóli fyrir börnin í Uummannaq og þá verður Inga María Brynjarsdóttir með listsmiðju og Hrafn Jökulsson kennir skák. Sagt hefur verið að Uummannaq-eyja sé Lesa meira
Herferð forseta í snyrtimennsku
EyjanFöstudaginn 15. september síðastliðinn hóf forseti Indlands, Shri Ram Nath Kovind, tveggja vikna „Swachhta Hi Seva“ herferð sem snýr að hreinlæti og snyrtimennsku. Er stefnt að allsherjar vitundarvakningu með það að markmiði að reyna að fá Indverja til að ganga betur um umhverfi sitt. Herferðin hófst í Uttar Pradesh (hérað á Indlandi) með því að taka upp metnaðarfulla stefnu ríkisstjórnarinnar í Lesa meira
Þóra Kristín verður fyrir árásum frá æstum múg: Biðst afsökunar á að kalla Ingu blinda Breiðholtskerlingu
Eyjan„Ég bið þig afsökunar ef orð mín voru særandi. Það var ekki meint þannig. Sem fjarsýn kelling úr miðbænum, með alvarlega sjónskekkju og of stóran skammt af hvatvísi, fullvissa ég þig um að þetta var meint sem hrós. Fólk samsamar sig með þér af því þú býrð yfir lífsreynslu. En ég hefði átt að vera Lesa meira
Glittir í stjórn VG, Pírata og Samfylkingar: Hamfarir bíða Framsókn
Eyjan„Tveggja flokka stjórn VG og Sjálfstæðisflokks er útilokuð eins og staðan er í dag. Katrín Jakobsdóttir sér glitta í allt öðru vísi ríkisstjórn, sem obbinn af VG myndi gefa vinstri höndina fyrir að mynda. Katrínu langar síst í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og baklandið myndi aldrei leyfa henni það. Jafnvel mjög langvinn og djúp stjórnarkreppa myndi Lesa meira
Agla Steinunn kemur Biggest Loser til varnar: „Ég upplifði mig aldrei smánaða“
Fókus„Mín upplifun er sú að ég kom mun sterkari út eftir að ferlinu lauk. Öðlaðist kjark til að taka erfiðar ákvarðanir og standa með sjálfri mér, meiri trú á eigin getu og ómetanlega reynslu sem ég mun aldrei gleyma né nokkurntímann vilja gleyma,“ segir Agla Steinunn Bjarnþórudóttir sem fór með sigur af hólmi í þriðju Lesa meira
Viðar fékk nýja grímu
FókusÍ lok ágúst greindi leikarinn og leikstjórinn Viðar Eggertsson frá því að bífræfinn listræningi hefði stolið vegggrímu, sem prýtt hafði stöpul við hliðið að garðinum hans við Laufásveg. Þjófurinn stal grímunni á Menningarnótt, eða nóttina áður. Viðar kvaðst sakna grímunnar sárt og óskaði eftir aðstoð á Facebook til að hafa upp á grímunni. Síðastliðinn fimmtudag, Lesa meira