Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkurinn stærri en VG
EyjanSjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Vinstri græn með 24% fylgi. Litlu munar þó á milli flokkanna, en VG mælist með rúmlega 23% fylgi. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem greint er frá á vef RÚV. Framsóknarflokkurinn er með rúmlega 7%, og lækkar um nærri þrjú prósentustig frá fyrri könnun Gallup. Samfylkingin bætir hins vegar Lesa meira
Umdeild mynd af „ríkisstjórn“ og morðtákni vekur reiði: Máni: „Ég sem hélt að bæjarstjórinn minn væri skrýtin gaur“
EyjanElliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum deilir skjáskoti af samsettri mynd sem birtist á hægri vefnum Andríki. Þar birtist innlegg sem heitir „Veturinn nálgast“. Segir í fréttinni að ríkisstjórn Pírata, VG og Samfylkingar sé líklegust sé tekið mið af könnunum. Á Andríki er svo birt mynd af tilvonandi ráðherrum væntanlegrar ríkisstjórnar. Skrifin hafa vakið athygli en Lesa meira
Magnús greiddi 61 þúsund: „Hlakka til að fá allt endurgreitt!“
Eyjan„Ég fékk nett hjartaflökt eftir síðasta póst hér á fésinu og þurfti að fara á sjúkrahús í tékk út af því. Og einhvern ólundar sting í magann sem ég hef ekki fundið síðan 2007 minnir mig. Allt í fína með það. Við erum með ókeypis heilbrigðisþjónustu svo ég hef ekki miklar áhyggjur af því.“ Þannig Lesa meira
Gaf út brúðkaupslagið sitt
FókusTónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur nú gefið út og tekið upp myndband fyrir lagið „Þegar ég sá þig fyrst“. Hann samdi og tók upp lagið fyrir 15 árum, brenndi á disk og gaf verðandi eiginkonu sinni, Hafdísi Björk Jónsdóttur, í jólagjöf. Síðan lá lagið í dvala uns Jón og Hafdís giftu sig í júlí á þessu Lesa meira
Gunnar Bragi verður í 1. sæti í Kraganum
EyjanGunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráðherra í Framsóknarflokknum gekk á dögunum í Miðflokk Sigmundar Davíðs. Nú er komið í ljós að Gunnar Bragi mun skipa 1. sæti í Suðvesturkjördæmi. Á Facebook-síðu Miðflokksins segir: „Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu skelltu sér brosandi út í sólina þegar búið var að skila öllum gögnum til kjörstjórna í morgun. Þetta þau Lesa meira
Geir Jón er reiður: Býður sig fram fyrir XD en ætlar ekki að kjósa flokkinn – Ræddi við Bjarna Ben
EyjanGeir Jón Þórisson er mikill Sjálfstæðismaður og er á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Hann ætlar samt ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þetta kemur fram á vefnum Eyjar.net. Geir Jón var varaþingmaður á síðasta kjörtímabili. Þá hefur hann verið yfirlögregluþjónn í Reykjavík í fjölda ára. Er hann nú búsettur í Vestmannaeyjum. Geir Jón er reiður og er Lesa meira
Vilhjálmur vill samfélagsbanka: „Þarf að koma á fjármálakerfi sem hættir að mergsjúga íslenska neytendur“
Eyjan„Algjörlega sammála því að við erum í dauðafæri til að breyta fjármálakerfinu þannig að það sé í þágu almennings en ekki til þess að neytendur og heimili séu blóðmjólkuð af kerfinu í formi okurvaxta, verðtryggingar og himinhárra þjónustugjalda.“ Þetta segir verkalýðsforinginn Vilhjálmur Birgisson í pistli á Pressunni. Pistilinn skrifar Vilhjálmur eftir að hafa hlustað á Lesa meira
Egill: Algjör negla
EyjanFramsóknarmenn eru frægir fyrir vöfflurnar sínar. Og þetta er kosningaauglýsingin sem verður ekki toppuð í ár. Algjör negla, eins og einhver sagði. [ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/12/framsoknarvofflur/[/ref]
Kolbrún: Kosningabarátta án málefna
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar: Vissulega er ekki langur tími liðinn frá síðustu alþingiskosningum en ekki getur það réttlætt málefnaskortinn sem einkennir þessa kosningabaráttu, ef kosningabaráttu skyldi kalla. Það er eins og stjórnmálamenn hugsi með sér að kjósendur muni svo ósköp vel hvað var kosið um síðast að algjör óþarfi sé að ræða málefni af einhverri alvöru Lesa meira
Alexandra náði markmiði sínu: Ætlar að raka af sér allt hárið
FókusHefur sjálft glímt við kvíða og þunglyndi – Atburður í Toronto breytti öllu – „Fólk má ekki skammast sín fyrir að líða illa“