Að allt verði einsog það var
EyjanArnaldur Máni Finnsson skrifar: Hún er áhugaverð draumsýnin um að hægt væri að spóla veröldinni tilbaka, stöðva tímann jafnvel, eða festa fólk og staði í rómantískri og þægilegri útgáfu af sjálfu sér; úr samhengi við samtímann. Það er furðulegt þegar við þurfum að óttast framtíðina, jafn spennandi og við gefum okkur að hún sé. Það er því furðulegt – Lesa meira
Nanna var áratugum á undan tískunni
Fókus-Kennir fólki að elda í steypujárni -Kaupir potta sína og pönnur á nytjamörkuðum
Framtíðarsýn fyrir Norðurland
EyjanBenedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og þingmaður Norðausturkjördæmis, skrifar: Allt of oft snúast stjórnmálin um dægurmál. Stjórnmálamenn hugsa í árum eða í mesta lagi einu kjörtímabili, en horfa ekki til langrar framtíðar. Þegar þeir leita lausna í atvinnumálum hugsa þeir oft sem svo: Hvað annað gæti fólkið sem nú býr í fjórðungnum unnið við? í stað þess Lesa meira
Stærsta málið ekki á dagskrá
EyjanBjörgvin G. Sigurðsson skrifar: Kosningarnar til Alþingis í lok október hafa enn ekki fundið farveg stóru málanna sem kosið verður um. Þó við blasi að Vinstri græn og Samfylkingin leiti allra færra leiða til að mynda ríkisstjórn með þriðja og jafnvel fjórða flokki þá er ekkert gefið í því. Píratar eru afar líklegir til að Lesa meira
Þau fagna falli Íslensku þjóðfylkingarinnar: „Heimska hægrið verður sér enn og aftur til skammar“
EyjanGreint er frá því á vef Ríkisútvarpsins að Íslenska þjóðfylkingin hafi tilkynnt yfirkjörstjórnum að allir listar hafi verið dregnir til baka. Gert var athugasemdir við listana af yfirkjörstjórn en margir sem voru á meðmælalista könnuðust ekki við að hafa mælt með Íslensku þjóðfylkingunni. Þá segir einnig í frétt RÚV að stór hluti undirskriftanna hafi haft Lesa meira
Loftslagsmálin: Göngum hraðar fram
EyjanAri Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri grænna skrifar: Frammi fyrir margvíslegum afleiðingum hlýnunar á heimsvísu, reynum við að hemja losun gróðurhúsagasa og andæfa neikvæðum umhverfisbreytingum. Veðurfar á Íslandi breytist hratt. Gróðri fer fram en margt annað er okkur ekki að skapi, til dæmis öfgar í veðurfari og tilheyrandi tjón á landi. Umhverfið líka í forgang Í Lesa meira
Heppin að fá að vera mamma hennar
FókusHrönn er arfberi alvarlegs vöðvarýrnunarsjúkdóms – Gekk í gegnum afar erfiðar meðferðir áður en hún eignaðist dóttur
Veist að Guðmundi fyrir framan börnin: Þingmenn grétu í kirkjunni – Feginn að vera laus
EyjanGuðmundur Steingrímsson er hættur á þingi og í fyrsta sinn í 17 ára er hann ekki þátttakandi í kosningum. Nú fylgist hann með úr fjarlægð. „Ertu ekki feginn að vera laus?“ spyr fólk. Jú, ég er það.“ Guðmundur skrifar stuttan pistil í Fréttablaðið um hvernig er að vera þingmaður. Og ekki er það allt gott Lesa meira
Magnús Þór neitar að hafa beitt Ragnheiði ofbeldi: „Ég er tekinn og krossfestur“ – Ragnheiður: Kvennaathvarfið hjálpaði
Eyjan„Mín saga er sú, að í gærmorgun er ég á netinu og opna blöðin og er að lesa Akureyri vikublað og þar er viðtal við mína fyrrverandi sambýliskonu. Og þar koma fram fullyrðingar hjá henni um það að hún hafi búið við ofbeldi og verið í ofbeldissambandi um árabil og meðal annars leitað til Kvennaathvarfsins. Lesa meira
Áherslur flokkanna: Utanríkismál
EyjanEyjan mun fram að kjördegi bjóða framboðum sem taka þátt í Alþingiskosningunum 28. október næstkomandi að svara spurningum um ýmis málefni, allt frá utanríkismálum til heilbrigðismála. Í dag er spurt: Hver er stefnan í umhverfismálum? Svörum flokkanna er raðað eftir listabókstaf framboðsins. Björt framtíð – X-A Björt framtíð er Evrópusinnaður flokkur. Við erum Lesa meira