fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025

Innlent

Stundin fær stuðning úr óvæntri átt: „Þeir eru líka hluti af lýðræðislegri umræðu“

Stundin fær stuðning úr óvæntri átt: „Þeir eru líka hluti af lýðræðislegri umræðu“

Eyjan
17.10.2017

Lögmaðurinn Jón Magnússon fordæmir lögbannið sem sett var á umfjöllun Stundarinnar úr gögnum Glitnis. Líkt og greint hefur verið frá mættu fulltrúar Sýslumannsins í Reykjavík ásamt lögmanni Glitnis á skrifstofu Stundarinnar og kröfðust þess að fá gögnin sem Stundin hafði undir höndum. Samþykkti sýslumaður lögbann á frekari umfjöllun sem byggir á gögnunum. Jón segir þetta Lesa meira

Vinstri græn áberandi stærst – Sjö flokkar ná inn

Vinstri græn áberandi stærst – Sjö flokkar ná inn

Eyjan
17.10.2017

Sjö stjórnmálaflokkar næðu mönnum á þing ef kosið yrði í dag. Vinstri græn yrði stærsti flokkurinn með 27% fylgi og 19 þingmenn. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunnar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22% fylgi. Miðflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn með 11% fylgi. Samfylkingin og Píratar mælast með 10% fylgi. Framsóknarflokkurinn Lesa meira

Stórsókn gegn ofbeldi: Fundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Stórsókn gegn ofbeldi: Fundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Eyjan
16.10.2017

Kvennahreyfing Samfylkingarinnar boðar til fundar um stórsókn gegn ofbeldi þriðjudaginn 17. október. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Hlemmi Square, Laugavegi 105, og hefst hann klukkan 17:00. Fundurinn er öllum opinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfylkingunni. Þar kemur einnig fram að Samfylkingin hafi sett fram áætlun þar sem tiltekið er að setja skuli einn Lesa meira

Þriðjungur hlutabréfa í Arion banka verði afhentur öllum Íslendingum til jafns

Þriðjungur hlutabréfa í Arion banka verði afhentur öllum Íslendingum til jafns

Eyjan
16.10.2017

Ríkið mun nýta forkaupsrétt sinn í Arion banka og þriðjungur hlutabréfa í bankanum afhentur öllum Íslendingum til jafns ef tillögur Miðflokksins um endurskipulagningu fjármálakerfisins ná fram að ganga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins kynnti kosningaáherslur flokksins á fundi flokksins í Rúgbrauðsgerðinni í gær við góðar undirtektir fundargesta. Þeir höfðu beðið eftir stefnumálum þessa yngsta stjórnmálaafls Lesa meira

„Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir“

„Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir“

Eyjan
16.10.2017

„Við lofum engu nema við séum búin að finna út úr því hvernig við getum staðið við það. Þetta er í takt við áherslur Pírata á ábyrg og gagnsæ vinnubrögð. Við tökum ekki þátt í loforðakapphlaupi. Það er ódýr leið stjórnmálamanna til að afla sér atkvæða en dýr leið fyrir samfélagið.“ Þetta kemur fram í Lesa meira

Ólína Þorvarðardóttir til liðs við Útvarp Sögu

Ólína Þorvarðardóttir til liðs við Útvarp Sögu

Eyjan
16.10.2017

Útvarpi Sögu hefur borist öflugur liðsauki í aðdraganda kosninganna en Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir er komin í tímabundið verkefni hjá útvarpsstöðinni og mun leggja kosningaútvarpi Sögu lið næstu tvær vikurnar. Á vertíð, í sláturtíð og heyskap þarf margar hendur. Nú eru kosningar og mikið um að vera á einni útvarpsstöð. Ég hef samþykkt að hlaupa undir Lesa meira

Gylfi: „Galin“ – Framsóknarflokkurinn býður honum á fræðslufund um svissnesku leiðina

Gylfi: „Galin“ – Framsóknarflokkurinn býður honum á fræðslufund um svissnesku leiðina

Eyjan
16.10.2017

Framsóknarflokkurinn býður Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ á fræðslunámskeið um svissnesku leiðina á miðvikudaginn. Gylfi sagði svissnesku leiðina „galna“ í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, sagði hann að með því að nýta það fé sem fer í greiðslur fyrstu tíu árin til íbúðarkaupa myndu lífeyrissgreiðslur á eftirlaunaaldri skerðast um fjórðung: Hún er galin að því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af