„Það kom sendimaður frá London í gær“
EyjanBresk samninganefnd kom hingað til fundar í nóvember 1975, en í forsæti hennar var Roy Hattersley aðstoðarutanríkisráðherra. Guðmundur segir hann hafa verið þvermóðskan ein á samningafundi og kvaðst ekki geta sætt sig við neitt minna en 110.000 tonna afla Breta innan 200 mílna. Þetta gat ekki orðið neinn grundvöllur samninga og ekki varð það til Lesa meira
Hafa aðeins fundað í 58 daga af þessu ári
EyjanAlþingi hefur aðeins fundað í 58 daga allt árið 2017. Á sama tíma hafa aðrir mætt til vinnu 227 daga fyrir utan sumarfrí, eru þá helgar og lögbundnir frídagar ekki taldir með. Fram kemur í svari skrifstofu Alþingis við fyrirspurn Eyjunnar að á 147. þingi, dagana 12. til 26. september í ár, voru þingfundadagar sex Lesa meira
Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/stortonleikar-til-styrktar-bugl-hlustid-til-gods/
Áslaug og Guðfinna ósáttar við Dag: „Hann getur ekki þvegið hendur sínar“
Eyjan„Ég sé að borgarstjóri fer nú stórum og telur sig vera að gera allt sem í sínu valdi stendur til að axla ábyrgð í húsnæðismálum. Þetta er sorglegt að horfa á. Fátækrar- og húsnæðisleysis umræðan er honum erfið eins og öðrum. En því miður getur hann ekki þvegið hendur sínar af þessum vanda enda hefur Lesa meira
Nærri 40% kjósenda í Vestmannaeyjum óákveðnir – Elliði hrósar sigri
EyjanEf kosið yrði til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum myndu aðeins 34,9% kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en í sveitarstjórnarkosningunum 2014 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 73,15% fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR fyrir vefinn Eyjar.net. Könnunin var gerð dagana 31. október til 23. nóvember, úrtakið var 910 manns 18 ára og eldri með lögheimili í Vestmannaeyjum, 507 svöruðu. Athygli vekur Lesa meira
María upplifði alvarlegt fæðingarþunglyndi: „Ég hugsaði bara um að enda þetta líf“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/maria-upplifdi-alvarlegt-faedingarthunglyndi-eg-hugsadi-bara-um-ad-enda-thetta-lif
Smári: Tilfinningin er að þessi ríkisstjórn verði algjör steypa
EyjanSmári McCarthy þingmaður Pírata segir að hann hafi það á tilfinningunni að fyrirhuguð ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks verði algjör steypa þar sem Sjálfstæðisflokkurinn muni fara með öll raunveruleg völd á meðan Vinstri græn sitji uppi með ábyrgðina: Það á alveg eftir að koma í ljós hverskonar stjórn þetta verður, við að sjá stjórnarsáttmálann, Lesa meira
Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/jonna-hvetur-til-hreyfingar-med-facebookhop-hluti-af-lydheilsuverkefni/
Mikill titringur innan VG og Sjálfstæðisflokks
EyjanMikill titringur er innan raða Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins en brátt liggur fyrir hvort þessir flokkar fari í sitt fyrsta ríkisstjórnarsamstarf. Ekki er vitað hversu marga þingmenn VG munu hafa en bæði Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson munu ekki taka afstöðu til samstarfsins með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum á flokksráðsfundi VG í dag. Þau Lesa meira
Hildur: „Að koma að barninu sínu látnu í rúminu sínu er ekki það sem nokkur getur hugsað sér að eiga von á“
FókusDóttir Hildar Hólmfríðar var aðeins 15 ára þegar hún lést af of stórum skammti af Contalgin – Vill hefja forvarnarfræðslu fyrr í grunnskólum – „Ég er bara með myndir þannig að krakkarnir sjá svart á hvítu hvernig þetta getur endað“