Sóli Hólm deilir gleðifregnum: „Ég er auðvitað í skýjunum“
Fókus„Þó ég sé ekki lengur með krabbamein er engu að síður stórt verkefni framundan. Ég stend uppi sem feitur sköllóttur maður, með ekkert þrek og litla orku. Allt eru þetta þó þættir sem tíminn mun bæta og auðvitað ég sjálfur með tilheyrandi æfingum,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundsson fjölmiðlamaður en hann er nú laus við krabbamein Lesa meira
Lilja Rafney vildi verða ráðherra: „Við gerum ekki sömu mistök og Samfylkingin gerði“
EyjanLilja Rafney Magnúsdóttir oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi segir að hún og fleiri þingmenn flokksins hafi sóst eftir því að verða ráðherra en hún sé ekkert ósátt. Þegar ljóst var að Vinstri græn fengju þrjú ráðherraembætti áttu margir von á að Lilja Rafney eða Ari Trausti Guðmundsson yrðu ráðherrar. Sú varð ekki niðurstaðan og Guðmundur Lesa meira
Páll Magnússon æfur: Styður ekki ráðherralistann
EyjanPáll Magnússon oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður ekki ráðherra í ríkisstjórninni. Er þetta í annað skiptið á einu ári sem hann kemst að því að hann verður ekki ráðherra og studdi hann ekki ráðherralistann sem Bjarni Benediktsson formaður lagði fyrir þingflokkinn: Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi Lesa meira
Þau eru ráðherrar
EyjanFyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tók við á Bessastöðum kl. 15 í dag. Uppröðun ríkisstjórnarinnar hefur verið staðfest. Hér má sjá listann yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar: Forsætisráðherra: Katrín Jakobsdóttir (Vinstri grænum) Fjármálaráðherra: Bjarni Benediktsson (Sjálfstæðisflokkur) Heilbrigðisráðherra: Svandís Svavarsdóttir (Vinstri grænum) Umhverfisráðherra: Guðmundur Ingi Guðbrandsson (Vinstri grænum- utanþingsráðherra) Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson (Framsóknarflokkur) Menntamálaráðherra: Lilja Alfreðsdóttir Lesa meira
Bjarni: „Við þurfum fjóra mánuði en fáum fjóra daga“
EyjanSjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn munu setja það sem aðgreinir flokkanna til hliðar og ná samstöðu um það sem flokkarnir eru sammála um. Þetta kom fram á blaðamannafundi formanna ríkisstjórnarflokkanna þriggja á Listasafni Íslands í morgun. Sjá einnig: Sáttmáli Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar: Samstarf um sterkara samfélag Líkt og komið hefur fram sömdu flokkarnir um Lesa meira
Sáttmáli Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar: Samstarf um sterkara samfélag
EyjanSáttmáli Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um ríkisstjórnarsamstarf og eflingu Alþingis var undirritaður á Listasafni Íslands nú í morgun. Í sáttmálanum eru sett fram markmið um velferð, mannréttindi og loftslagsmál, eflingu Alþingis og aukið þverpólitískt samráð, stórsókn í uppbyggingu á innviðum um allt land og eflingu heilbrigðis- og menntakerfa. Um 100 aðgerðir og Lesa meira
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar ánægður: „Hættum svo að úthúða flokkum fyrir að gera það eina rétta“
EyjanÁrni Páll Árnason fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og ráðherra er ánægður með nýju ríkisstjórnina. Samfylkingin hefur lastað Vinstri græn og ákvörðun flokksins að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum í stað þess að reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn með Samfylkingunni, Pírötum, Framsóknarflokknum og Viðreisn, hafa margir áhrifamenn í Samfylkingunni sagt að VG hafi lagt upp Lesa meira
Ónotum beint að Andrési Inga og Rósu Björk á fundi VG
EyjanÓnotum var beint að Andrési Inga Jónssyni og Rósu Björk Brynjólfsdóttur þingmönnum Vinstri grænna á flokksráðsfundi VG í gærkvöldi er þau gerðu grein fyrir því að þau styddu ekki málefnasamning ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem tekur við í dag. Samkvæmt Fréttablaðinu í dag fóru ónotin í garð Rósu og Andrésar illa í fundarmenn en Lesa meira
Ríkisstjórn Katrínar tekur við kl. 15
EyjanRíkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tekur við kl. 15 í dag á Bessastöðum. Kl. 14:30 fundar ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og lýkur störfum. Kl. 15 fundar svo ný ríkisstjórn og Guðni Th. Jóhannesson mun skipa fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur. Ríkisstjórnin verður með 33 manna meirihluta á þingi en tveir þingmenn Vinstri grænna, þau Rósa Björk Lesa meira
Vilja fá lækningu fyrir Ólöfu Sigríði: Greind með heilaæxli 22 ára og glímir í dag við afleiðingarnar
FókusHefur gengist undir sjö aðgerðir á tveimur árum – Glímir við skerta hreyfigetu og sjón – „Þetta verður mjög dýrt og erfitt fyrir hana sem og fjölskylduna hennar“