fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Innlent

Björn Bjarna líkir Jóhönnu Sigurðardóttur við Donald Trump

Björn Bjarna líkir Jóhönnu Sigurðardóttur við Donald Trump

Eyjan
04.12.2017

Björn Bjarnason fer mikinn á heimsíðu sinni í dag um pistil Egils Helgasonar hér á Eyjunni frá því í gær, er fjallar um Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Þá líkir hann orðbragði Jóhönnu Sigurðardóttur við sjálfan Donald Trump, forseta Bandaríkjana: „Dýrðaróðurinn um Jóhönnu Sigurðardóttur er í hróplegri andstöðu við orð hennar um samherja sína. Árni Páll Lesa meira

Jón Þór og VR stefna kjararáði vegna launa ráðherra og þingmanna

Jón Þór og VR stefna kjararáði vegna launa ráðherra og þingmanna

Eyjan
04.12.2017

Stjórn VR, ásamt Jóni Þór Ólafssyni þingmanni Pírata, hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu vegna ákvörðunar kjararáðs um gríðarlega hækkun á launum alþingismanna og ráðherra á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VR. VR telur nóg komið af aðgerðarleysi stjórnvalda og hefur því ákveðið að láta reyna á málið fyrir dómstólum. Hækkun alþingismanna Lesa meira

STÓRA STÖKKIÐ – Sighvatur Björgvinsson

STÓRA STÖKKIÐ – Sighvatur Björgvinsson

Eyjan
04.12.2017

Sighvatur Björgvinsson skrifar:   Árið 1944 gerðust þau merkilegu tíðindi, að Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, myndaði ríkisstjórn með Alþýðuflokki og Sósíalistaflokki. Sósíalistaflokkurinn, sem tók við af Kommúnistaflokki Íslands, hafði fram að því ekki af hálfu Sjálfstæðisflokksins talist vera hæfur til samstarfs enda lýsti hópur þingmanna Sjálfstæðisflokksins því yfir, að hann styddi ekki ríkisstjórnina. Ólafi kom Lesa meira

Ég er kominn heim

Ég er kominn heim

03.12.2017

Athafnamaðurinn Axel Axelsson fluttist aftur norður á Akureyri fyrir örfáum árum. Föstudaginn 1. desember, mun Axel opna útvarpsstöðina Útvarp Akureyri. Í einlægu viðtali við Indíönu Ásu Hreinsdóttur ræðir Axel um æskuna, áhrif fjarveru föður síns á sig sem föður, veikindi föður síns, hrifninguna á Bandaríkjunum og ástina og litla barnið sem heldur honum ungum. „Sum Lesa meira

Fyrrum borgarstjóri og alþingismaður: „Ég hef ekkert talað um þetta opinberlega, að ég fer næstum því bara að gráta“

Fyrrum borgarstjóri og alþingismaður: „Ég hef ekkert talað um þetta opinberlega, að ég fer næstum því bara að gráta“

Eyjan
03.12.2017

„Ég sat undir því að þekktir nafngreindir menn hvöttu aðra karlmenn til að fara heim til mín og nauðga mér. Þeir hvöttu til nauðgana á mér vegna starfa minna í stjórnmálum og vegna þeirra mála sem ég hafði barist fyrir sérstaklega í borgarstjórn og ég hugsa stundum, hvernig samfélagið hefði brugðist við og hvernig lögreglan Lesa meira

Ánægjuleg tíðindi af dómurum

Ánægjuleg tíðindi af dómurum

Eyjan
03.12.2017

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar: Aðalfundur Dómarafélags Íslands var haldinn föstudaginn 24. nóvember s.l. Þar urðu þau tíðindi að félagið samþykkti siðareglur fyrir dómara. Í hinum nýju siðareglum, sem birtar eru á heimasíðu Hæstaréttar, er að finna margþættar reglur sem eru til þess fallnar að styrkja dómara í starfi, kannski einkum í þá átt að hver Lesa meira

Fyrsti þáttakandinn með Downs heilkenni slær í gegn í keppninni Ungfrú Ameríka

Fyrsti þáttakandinn með Downs heilkenni slær í gegn í keppninni Ungfrú Ameríka

02.12.2017

Hin 22 ára gamla Mikayla Holmgren er sannkallaður brautryðjandi en hún er fyrsta konan með Downs heilkenni sem hefur þátt í keppninni um titilinn Ungfrú Ameríka. Mikayala tók þátt í undankeppninni í Minnesota fylki nú á dögunum og vakti þar mikinn fögnuð. Mikayla kemur frá bænum Stillwater í Minnesota og hefur frá barnsaldri elskað dans Lesa meira

Formaður Dómarafélags Íslands og aðalritstjóri fréttastofu 365 í hár saman

Formaður Dómarafélags Íslands og aðalritstjóri fréttastofu 365 í hár saman

Eyjan
02.12.2017

„Þegar staðreyndir hitta menn illa fyrir er hollast að líta í eigin barm. Það á jafnt við um dómara og okkur hin. Formaður Dómarafélags Íslands eykur ekki veg dómarastéttarinnar með málflutningi af þessu tagi,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri fréttastofu 365, í leiðara í helgarblaði Fréttablaðsins. Kristín segir að það hafi verið „kostulegt“ að fylgjast með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af