fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Innlent

Loðnuvinnslan mótmælir mengandi laxeldi í Fáskrúðsfirði – Jafngildir skólpi frá 120.000 manns

Loðnuvinnslan mótmælir mengandi laxeldi í Fáskrúðsfirði – Jafngildir skólpi frá 120.000 manns

Eyjan
05.12.2017

Stjórn Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áformum um fyrirhugað  laxeldi á staðnum, þar sem ekki hafi farið fram heildarmat á áhrifum þess á lífríki og burðarþol fjarðarins. Áform um 15.000 tonna eldisframleiðslu eru nú í umsagnarferli, sem er sambærilegt við alla eldisframleiðslu á landinu í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu.     Samkvæmt tilkynningunni Lesa meira

Krummi var sleginn í andlitið af George og Margréti: „Ég var andlega niðurlægður af þeim“

Krummi var sleginn í andlitið af George og Margréti: „Ég var andlega niðurlægður af þeim“

04.12.2017

„Þetta var partur af því sem gerði mig svo reiðan út í þjóðfélagið á sínum tíma og ég þurfti að leysa reiðina úr læðingi. Músíkin okkar var bara leið til að vinna úr reiðinni og tilfinningunum,“ segir Oddur Hrafn Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi en hann gerði garðinn frægann með rokksveitinni Mínus á fyrri hluta Lesa meira

Forsetinn og frú heimsækja Dalabyggð

Forsetinn og frú heimsækja Dalabyggð

Eyjan
04.12.2017

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn í Dalabyggð miðvikudaginn 6. desember og fimmtudaginn 7. desember næstkomandi. Forsetahjónin munu heimsækja menningarstofnanir, býli, skóla og fyrirtæki í sveitarfélaginu þessa tvo daga og boðið verður til Fjölskylduhátíðar í Dalabúð í Búðardal síðdegis á fimmtudaginn. Fyrsti viðkomustaður forsetahjóna í Dalabyggð verður Dvalar- Lesa meira

Samtök ferðaþjónustunnar: „Er þörf á frekari skattheimtu?“

Samtök ferðaþjónustunnar: „Er þörf á frekari skattheimtu?“

Eyjan
04.12.2017

Líkt og kveður á um í nýjum stjórnarsáttmála, verður fallið frá fyrirhuguðum áætlunum um hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Hinsvegar segir einnig í stjórnarsáttmálanum að skoða eigi aðrar leiðir til gjaldtöku, í samráði við greinina. Eru þar nefnd komu- og/eða brottfarargjöld. Að sögn Skapta Arnar Ólafssonar, upplýsingafulltrúa Samtaka ferðaþjónustunnar, fagnar hann því að fallið sé frá Lesa meira

Guðmunda Smári: „Ofbeldi gagnvart hinsegin fólki vandlega falið“

Guðmunda Smári: „Ofbeldi gagnvart hinsegin fólki vandlega falið“

04.12.2017

„Það er grátbroslegt að þegar ofbeldi kemur inn í líf manns að þá er eins og það margfaldist og maður sér það út um allt, endalaust. Við tölum samt lítið um afleiðingarnar. Það vilja fáir heyra um þær – þær eru ekki jákvæðar,“ segir Guðmunda Smári Veigarsdóttir meðlimur í stjórn Samtakanna´78. Guðmunda, sem notast við Lesa meira

Síminn bregst við sekt Neytendastofu á Gagnaveitu Reykjavíkur

Síminn bregst við sekt Neytendastofu á Gagnaveitu Reykjavíkur

Eyjan
04.12.2017

Gagnaveita Reykjavíkur, dótturfélag Orkuveitunnar, hefur verið sektuð af Neytendastofu um hálfa milljón króna vegna ummæla Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdarstjóra, í garð Símans, líkt og kom fram fyrr í dag. Voru ummælin sögð gildishlaðin og ósanngjörn en þau birtust fyrst í aðsendri grein í Fréttablaðinu í nóvember í fyrra. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir það Lesa meira

Erling Freyr um sekt Neytendastofu: „Er að meta næstu skref“

Erling Freyr um sekt Neytendastofu: „Er að meta næstu skref“

Eyjan
04.12.2017

Gagnaveita Reykjavíkur, sem er dótturfélag Orkuveitunnar, hefur verið sektuð af Neytendastofu um hálfa milljón króna vegna ummæla Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdarstjóra, í garð Símans. Eru ummælin sögð gildishlaðin og ósanngjörn en þau birtust fyrst í aðsendri grein í Fréttablaðinu í nóvember í fyrra. Þetta kemur fram á vef Neytendastofu.       Erling hefur svarað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af