fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Innlent

Tíkin Zola bjargaði lífi Aldísar: „Ég mun að eilífu vera þakklát“

Tíkin Zola bjargaði lífi Aldísar: „Ég mun að eilífu vera þakklát“

05.12.2017

„Ég vil að fólk sem er ekki mikið fyrir hunda geri sér grein fyrir hve mikilvægir þeir geta verið í lífi annara, þeir geta bjargað lífum á svo marga vegu,“ segir Aldís Ösp en hún varð fyrir alvarlegri og tilefnislausri líkamsárás af hendi ókunnugs manns fyrir þremur árum. Það reyndist Aldísi til happs að tíkin Lesa meira

Sameiginlegt seðlaver bankanna í bígerð

Sameiginlegt seðlaver bankanna í bígerð

Eyjan
05.12.2017

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt að veita undanþágu til stofnunar og reksturs sameiginlegs seðlavers gegn tilteknum skilyrðum. Hafa samrekstraraðilarnir, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, skuldbundið sig til að fara að skilyrðunum sem fram koma í meðfylgjandi sátt Samkeppniseftirlitsins og bankanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samkeppniseftirlitinu. Starfsemi seðlavers felst í megindráttum í því að taka við Lesa meira

Jóhanna Sigurðardóttir: „Ríkisráðsfundir líklega leiðinlegustu fundir sem til eru“

Jóhanna Sigurðardóttir: „Ríkisráðsfundir líklega leiðinlegustu fundir sem til eru“

Eyjan
05.12.2017

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, gaf nýlega út ævisögu sína, Minn tími. Meðal umfjöllunarefnis í bókinni eru samskipti Jóhönnu við Ólaf Ragnar Grímsson, þáverandi forseta Íslands, sem er ágætis skemmtilesning á köflum, ekki síst fyrir þá sem ekki eru kunnugir stjórnmálunum að tjaldabaki. Jóhanna er kannski ekki þekktust fyrir kímnigáfu sína, ekki svona opinberlega, en ekki Lesa meira

Sigmundur Davíð dregur dár af stjórnarsáttmálanum – Gerði eigin grínútgáfu

Sigmundur Davíð dregur dár af stjórnarsáttmálanum – Gerði eigin grínútgáfu

Eyjan
05.12.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerir grín að stjórnarsáttmálanum á Facebooksíðu sinni í dag. Hann hefur sjálfur föndrað rafrænt skjal, sem dregur dár af hinum eina sanna stjórnarsáttmála. Hann segir sáttmálann hvorki fugl né fisk, sé hið mesta skemmtiefni og sé tilvalinn til lestrar meðan beðið er eftir fjárlagafrumvarpinu. „Það eru víst enn um 10 Lesa meira

Samgönguráðherra hættir við vegtolla: „Ekki stafkrókur um veggjöld í stjórnarsáttmálanum“

Samgönguráðherra hættir við vegtolla: „Ekki stafkrókur um veggjöld í stjórnarsáttmálanum“

Eyjan
05.12.2017

Engar áætlanir eru uppi um vegtolla á helstu leiðum til og frá Reykjavík. Þetta sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra við RÚV í dag. Ríkisstjórnin fundaði í morgun um fjárlagafrumvarpið. Sigurður Ingi lagði áherslu á uppbyggingu innviða, samgöngumál, menntamál, og heilbrigðismál en hans áherslur í samgöngumálum eru öryggisþættir, til dæmis er varða einbreiðar brýr, en ekkert Lesa meira

Forsætisráðherra vonast til að ljúka fjárlagavinnu í dag

Forsætisráðherra vonast til að ljúka fjárlagavinnu í dag

Eyjan
05.12.2017

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, reiknar með að ljúka vinnslu fjárlagatillagna í dag, en ríkisstjórnin fundar nú í forsætisráðuneytinu. Stefnt er á að Alþingi komi saman um miðjan desember þar sem hægt verði að afgreiða fjárlagafrumvarpið. Þetta kemur fram á Vísi. „Ég vona það. Við auðvitað settum alla til verka núna á föstudaginn, á fyrsta fundi ríkisstjórnarinnar. Lesa meira

Guðmundur Andri léttist um 10 kíló með þessari einföldu aðferð

Guðmundur Andri léttist um 10 kíló með þessari einföldu aðferð

05.12.2017

„Við getum sjálf tekið ábyrgð á heilsu okkar en það er líka ágætt að samfélagið setji þann kostnað sem af neyslu varnings getur hlotist inn í verð vörunnar sjálfrar með skatti, segir Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur í stuttri hugvekju á facebooksíðu sinni en sjálfur var hann nálægt því að greinast með sykursýki fyrir nokkrum árum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af