fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

innilokun

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Pressan
24.04.2024

Þegar Japaninn Tomoaki Hamatsu hóf þáttöku í sjónvarpsþættinum Susunu! Denpa Shōnen árið 1998 átti hann að sögn engan veginn von á því hvað hann átti eftir að ganga í gegnum í þættinum. Hann þurfti að búa einn í íbúð og mátti ekki yfirgefa hana. Þar að auki þurfti hann að vera nakinn. Þetta stóð yfir í Lesa meira

Tímavélin: Fastur í átta klukkutíma í strompi á Kaplaskjólsvegi – „Ég er ekki meiddur en mér líður illa“

Tímavélin: Fastur í átta klukkutíma í strompi á Kaplaskjólsvegi – „Ég er ekki meiddur en mér líður illa“

Fókus
01.01.2024

Að festast í þröngu rými klukkutímum saman í óþægilegri stellingu er ótti sem margir hafa. Það er nákvæmlega það sem gerðist fyrir tvítugan Reykvíking undir lok árs 1977. Betur fór en á horfðist þegar pilturinn féll niður um stromp og sat þar með hendur fastar yfir höfuð í nærri átta klukkutíma. „Við heyrðum einhvern hrópa Lesa meira

Stokkhólmur – Grunuð um að hafa haldið syni sínum innilokuðum í 30 ár

Stokkhólmur – Grunuð um að hafa haldið syni sínum innilokuðum í 30 ár

Pressan
01.12.2020

Kona á áttræðisaldri hefur verið handtekin af lögreglunni í Stokkhólmi, grunuð um að hafa haldið syni sínum, sem er á fertugsaldri, innilokuðum í íbúð í um 30 ár. Það var ættingi sem komst á snoðir um að syninum væri haldið innilokuðum og gerði yfirvöldum viðvart. Manninum var strax komið undir læknishendur en hann er sagður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Salah snýr aftur