Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig
PressanÍ heildina hefur gengið vel að bólusetja fólk á Bretlandseyjum gegn kórónuveirunni en þó er þátttaka fólks af erlendum uppruna lítil og er það mikið áhyggjuefni. Yfirvöld telja að trúarbrögð komi hugsanlega við sögu og haldi aftur af þátttöku fólks úr þessum þjóðfélagshópum. Samkvæmt samantekt ONS, sem er breska hagstofan, þá var búið að bólusetja Lesa meira
15.000 börn eru orðin stærsta vandamál Biden
PressanÁ sama tíma og Joe Biden og stjórn hans berjast við að aðstoða Bandaríkjamenn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er annað mál við það að stela sviðsljósinu. Það er meðferðin á mörg þúsund og jafnvel mörgum milljóna útlendinga. Biden er gagnrýndur af Repúblikönum og samflokksmönnum sínum. Gagnrýnin snýst að mestu um 15.000 börn sem eru ein á ferð og eru nú í Lesa meira
Biden opnar hliðin að Mexíkó fyrir hælisleitendum
PressanJoe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að afnema „Vertu í Mexíkó“ stefnu Donald Trump, forvera hans í Hvíta húsinu, og heimila hælisleitendum að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin ætla að leyfa um 25.000 hælisleitendum, sem eru í Mexíkó, að fara yfir landamærin til Bandaríkjanna og vera þar á meðan hælisumsóknir þeirra eru til meðferðar. Með þessu hefur Biden tekið fyrsta Lesa meira
„Ef Evrópa heldur að innflytjendur séu vandamál núna – bíðið þar til eftir 20 ár“
PressanÞað er vel þekkt að fólk reyni að komast til Vesturlanda í von um betra líf. Það eru yfirleitt pólitískar eða efnahagslegar ástæður sem hrekja fólkið að heiman í leit að betra lífi. En nú eru loftmengun og loftslagsbreytingar einnig að verða stór orsök fyrir því að fólk flytur sig um set. The Guardian skýrir frá þessu. „Tengslin á milli Lesa meira
Stór hluti þjóðarinnar telur hryðjuverkaógn aukast með auknum fjölda innflytjenda
EyjanÁ síðustu tuttugu árum hefur íslenskt samfélag gjörbreyst, flóttafólki og innflytjendum hefur fjölgað mikið. Almennt er viðhorf Íslendinga til innflytjenda gott en þegar kafað er dýpra komi fram skoðanir sem geti valdið áhyggjum. Þetta er haft eftir Margréti Valdimarsdóttur, lektor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, í Fréttablaðinu í dag. „Stór hluti Íslendinga trúir því að líkur Lesa meira
Finna ekki foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á bandarísku landamærunum
PressanLögmönnum hefur ekki tekist að komast í samband við foreldra 545 barna sem voru tekin frá foreldrum sínum á landamærum Bandaríkjanna á árunum 2017 og 2018. Talið er að mörg hundruð foreldrar hafi verið fluttir úr landi án barna sinna. Þetta kemur fram í skjölum sem voru lögð fyrir dóm á þriðjudaginn. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira
Íslendingar umburðarlyndari gagnvart innflytjendum en áður
FréttirÁ síðustu þremur árum hefur umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum aukist nokkuð. Þetta er þveröfug þróun miðað annars staðar í heiminum þar sem umburðarlyndi gagnvart innflytjendum fer minnkandi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í nýja heimskönnun Gallup. Íslendingar voru á toppnum þegar síðasta svona könnun var gerð 2016 en falla nú af honum og Lesa meira
Sænski forsætisráðherrann segir samhengi á milli innflytjenda og aukinnar afbrotatíðni
PressanStefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur margoft þvertekið fyrir að tengsl séu á milli innflytjenda og starfsemi glæpagengja í landinu. En nú hefur hann skipt um skoðun. Í umræðum í sænska þinginu á miðvikudaginn kvað við nýjan tón hjá Löfven þegar hann var spurður af hverju hann gæti ekki séð samhengi á milli mikils fjölda innflytjenda í landinu og Lesa meira
Fimmti hver Svíi vill ekki búa við hlið múslima eða fólks frá Afríku
PressanUm eitt prósent Svía telur vera neikvætt að búa við hlið Svía, kristins fólks eða gyðinga en þegar kemur að því að eiga nágranna sem eru frá Afríku, Miðausturlöndum eða eru múslimar þá eru tölurnar allt aðrar. Fimmta hverjum finnst neikvætt að búa við hlið fólks sem fellur undir fyrrgreindar skilgreiningar. Dagens Nyheter skýrir frá Lesa meira
Innflytjendur frá ríkjum utan Vesturlanda kosta Dani 690 milljarða á ári
PressanKostnaður Dana vegna innflytjenda frá ríkjum utan Vesturlanda og afkomenda þeirra var um 33 milljarðar danskra króna árið 2017. Það svarar til um 690 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi. Kostnaðurinn hafði þá lækkað um fjóra milljarða danskra króna frá árinu áður. Þetta kemur fram í nýju uppgjöri frá fjármálaráðuneytinu. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Ráðuneytið segir að Lesa meira