Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
EyjanFastir pennarTímarnir breytast og mennirnir með – og þau gömlu sannindi munu setja mark sitt á samfélag eyjarskeggja við ysta haf það sem eftir lifir aldarinnar. Það augljósa er að Íslendingum mun fækka, þótt þjóðinni, sjálfum íbúum landsins kunni að fjölga nokkuð verulega til að svara kalli heimanna um viðvarandi hagvöxt og æ betri lífskjör. Það Lesa meira
Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
FréttirEnskumælandi ráð í Mýrdalshreppi gagnrýnir harðlega fyrirhugaðan niðurskurð ríkisstjórnarinnar á framlögum til íslenskukennslu fyrir innflytjendur. Spyr ráðið hvernig eigi eiginlega að fara að því að gera þennan þjóðfélagshóp að hluta af íslensku samfélagi og vernda um leið íslenska tungu. Um 2/3 íbúa í Mýrdalshreppi hafa annað móðurmál en íslensku. Enskumælandi ráði var komið á laggirnar Lesa meira
Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu
FréttirSamstaða var um það á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn miðvikudag að lýsa yfir áhyggjum af ákveðnum þáttum í áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar á lögum um innflytjendur. Lýstu fulltrúar í ráðinu yfir sérstökum áhyggjum af áhrifum á börn vegna áforma um yfirfærslu verkefna, sem snúa meðal annars að aðstoð við flóttamenn og Lesa meira
Íslendingar af erlendum uppruna búnir að fá nóg – „Þau eru ekki ógn við samfélagið“
FréttirNokkrir Íslendingar af erlendum uppruna gagnrýna harðlega aukna andúð hér á landi í garð útlendinga sem tekið hafa upp búsetu hér og margir hverjir orðið íslenskir ríkisborgarar. Segjast þeir hafa fengið endanlega nóg af þróuninni eftir stofnun samtakanna Skjöldur Íslands sem samanstanda af aðallega karlmönnum, en sumir þeirra hafa hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot, sem segjast Lesa meira
Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
FréttirKaren Kjartansdóttir almannatengill og samfélagsrýnir veltir upp þeirri spurningu á samfélagsmiðlum sínum hvort að víðsýni Íslendinga, sérstaklega gagnvart fólki sem flyst hingað frá öðrum löndum, hafi minnkað síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Segir Karen að þrír menn frá Ólafsvík sem eiga ættir sínar að rekja til Bosníu og Hersegóvínu hafi vakið hana til umhugsunar Lesa meira
Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi
EyjanEkki hefur verið pólitískur skilningur á því að nauðsynlegt er að fjárfesta í þeim innflytjendum sem hingað koma og halda upp hagkerfinu og atvinnulífinu. Það þarf að kenna þeim íslensku og atvinnulífið þarf að koma að borðinu og axla sína ábyrgð. Jafnvel hið hægri sinnaða OECD leggur áherslu á að við Íslendingar verðum að fjárfesta Lesa meira
Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum
EyjanFólk á ekki að þurfa að vera af auðugu foreldri til að geta lifað hér með reisn. Skilaboð Flokks fólksins eru skýr og einföld. Þak yfir höfuðið í þessu kalda landi, lækka matarverð og aðrar nauðsynjar séu ekki óheyrilega dýrar eins og nú er. Fólk á hættu að vera vænt um rasisma ef það leggur Lesa meira
Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni
EyjanVið höfum misst fókus á lykilþáttum á borð við skólamál, heilbrigðismál og ýmislegt sem tengist félagsmálum. Óboðlegt er að fársjúku fólki sé gert að bíða innan um annað þjáð fólk á þriðja heims gangi á bráðadeild í Fossvogi og hitta ekki lækni fyrr en eftir sjö klukkutíma. Okkur hefur farið aftur en ekki fram þegar Lesa meira
Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir
PressanKona sem skrifaði færslu á Faceboook sem kom af stað háværum kjaftasögum um meint kattaát innflytjenda frá Haítí í bænum Springfield í Ohio-ríki í Bandaríkjunum, sem Donald Trump og varaforsetaefni hans J.D. Vance hafa nýtt sér óspart í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í nóvember, segir að það hafi aldrei verið ætlun sín. Hún segist ekki hafa Lesa meira
Ferðamaður á Íslandi furðar sig á þessu
FókusFerðamaður sem er nú á ferð um Ísland varpar fram spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit og segist nokkuð forviða yfir nokkru sem hann og samferðafólk hans hafi uppgötvað á ferðum sínum landið. Á veitingastöðum, kaffihúsum og hótelum sjái þau nánast enga Íslendinga meðal starfsfólks og ferðamaðurinn veltir fyrir sér hvað Íslendingar séu að starfa við og Lesa meira
