fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Innflutt kjöt

Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum

Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum

Eyjan
19.06.2019

Heimssýn lét kanna viðhorf Íslendinga til þess hvort Ísland ætti vera undanþegið orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort heimila ætti að flytja inn hrátt, ófrosið kjöt. 61% af þeim sem tóku afstöðu vilja að Ísland verði undanþegið Evrópulöggjöf um orkumál, en 39% telja að Íslendingar ættu að gangast undir löggjöfina. Þriðji orkupakkinn fellur undir Evrópulöggjöfina. Yfirgnæfandi meirihluti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af