fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Innflutningshöft

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

EyjanFastir pennar
08.02.2024

Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira

Ofurtollar og skortur á blómkáli og spergilkáli – Þetta eru þingmennirnir sem bera ábyrgð á þessu

Ofurtollar og skortur á blómkáli og spergilkáli – Þetta eru þingmennirnir sem bera ábyrgð á þessu

Eyjan
12.10.2021

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu er blómkál nánast ófáanlegt í verslunum og lítið framboð af spergilkáli. Ástæðan er lítið framboð af innlendri uppskeru og á sama tíma eru háir tollar lagðir á innflutta vöru. Það gerir að verkum að innflytjendur treysta sér ekki til að flytja kálið inn nema í mjög Lesa meira

Allur óþarfi bannaður

Allur óþarfi bannaður

Fókus
06.10.2018

Innflutningshöft voru ekki ný af nálinni á Íslandi þegar kreppan mikla læddist hingað árið 1930. Allt frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar árið 1914 höfðu gjaldeyris- og innflutningstakmarkanir verið virkar. En árið 1930 hríðféll verð á útflutningsvörum Íslands og brugðu stjórnvöld þá á það ráð að takmarka allan innflutning á „óþarfa varningi.“ Þann 3. október árið 1931 setti ríkisstjórn Framsóknarflokksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af