Innbrotsþjófur sat fastur í loftstokk í tvo sólarhringa
Pressan13.12.2018
Það var ekki ferð til fjár þegar 29 ára karlmaður ætlaði að brjótast inn í veitingastað í San Lorenzo nærri San Francisco í Bandaríkjunum nýlega. Hann sá sér þann snilldarleik á borði að nota loftstokkinn á húsinu til að komast inn. En þar festist hann og sat fastur í tvo daga þar til einhver heyrði Lesa meira