fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ingveldur Sæmundsdóttir

Aðstoðarmaður Sigurðs Inga fékk bitling að launum – Ingveldur skipuð í varastjórn Isavia

Aðstoðarmaður Sigurðs Inga fékk bitling að launum – Ingveldur skipuð í varastjórn Isavia

Eyjan
06.04.2022

Í gærkvöldið fór fram aðalfundur Isavia, rekstrarfélag flugvalla á Íslandi, og var hann haldin í Reykjanesbæ. Kristján Þór Júlíusson, fyrrum þing­ismaður sjálf­stæðis­flokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi og ráðherra, var kjörinn stjórnarformaður fyrirtækisins en auk hans í aðalstjórn voru kosin þau Hólm­fríður Árna­dótt­ir, Jón Stein­dór Valdi­mars­son, Matth­ías Páll Ims­land og Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir. Einnig var kosið í varastjórn félagsins Lesa meira

Ingveldur segist hvorki hafa logið né borið svar sitt til DV undir Sigurð Inga

Ingveldur segist hvorki hafa logið né borið svar sitt til DV undir Sigurð Inga

Fréttir
04.04.2022

Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, segir í skriflegri yfirlýsingu til RÚV að hún hafi ekki logið þegar hún fullyrti í samtali við DV í gær að ráðherrann hefði ekki látið rasísk ummæli falla á gleðskap í tilefni af Búnaðarþingi í síðustu viku. Eins og DV greindi frá á sunnudaginn á Sigurður Ingi að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af